Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.2005, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.2005, Blaðsíða 14
14 FIMMTUDAGUR 17. MARS 2005 Neytendur DV s ÞÓR JÓHANNESSON stendur vörð um hagsmuni neytenda. Lesendur geta haft samband við Þór á netfanginu tj@dv.is. • GP gæðahúsgögn voru að fá sendingu af Módel IS 26 sófum og bjóða þá með 90.000 króna afslætti. 3+1+1 sett fæst á 159.000 krónur og 2+H+2 sett er á 139.000 krónur. • Suzuki notaðir bflar eru með Páskaveislu sem endar í dag en nú fást bflar á 100% vaxtalausu láni og ekkert út frá klukkan 9 til 21. • Hótel örk er með tvenns konar fjölskyldutilboð á gistingu yfir pásk- ana, frá 18. til 28. mars, annars veg- ar 3.900 krónur á mann í tvíbýli og hins vegar 6.900 krónur á mann í tvíbýli með þriggja rétta kvöldverði hússins. Ódýrasta bensínið Verð miðast við 95 okt. í sjálfsafgreiðslu ____ Höfuðborgarsvæðið Þegar DV kynnti sér bestu tilboðin á fimmtán pitsustöðum í höfuðborginni kom Pizza 67 á Háaleitisbraut best út. Ármann Salim Shamsudin eigandi segir enga spurningu að tilboð hans sé það besta í bænum. 97,60 kr. Landsbyggðin l Hækkun I frá í gær Stendur istaö Lækkun fráigær Eftir könnun á pitsuverði í Reykjavflc er ljóst að Pizza 67 í Aust- urveri er með frábær tilboð á sínum pitsum og toppar aðra sem sannar- lega bjóða vel. Ármann Salim Shamsudin, eða Sal, er eigandi stað- arins. Hann er íslenskur Indverji sem talar reiprennandi íslensku og á þrjú börn með íslenskri konu sinni. Sal er með allar pitsur á 1000 kr. og lætur hvftíauksbrauð fylgja fh'tt með. „Ég er búinn að vera með þetta tilboð í næstum því tvö ár og það kemur til með að halda áfram um ókomna ffamtíð,“ segir Ármann Salim Shamsudin, eigandi Pizza 67 í Austurveri, sem í daglegu tah er kall- aður Sal. Allt á þúsund og brauð með „Ef þú kaupir Supreme pitsu færðu fifllhlaðna 16“ pitsu á 1.000 krónur og frítt hvítíauksbrauð. Þetta er einfalt mál, fólk vill fá það mesta fyrir peninginn sem hægt er og það er ekki nóg að bjóða bara ódýra pitsu heldur góða og djúsí lflca. Margir halda að þetta sé rugl því verðið er svo lágt en það er það svo sannarlega ekki. En það eru allar pitsur á þessu verði og með þeim öllum fylgir hvítlauksbrauðið," segir Sal, sem er indverskur að uppruna, er giftur íslenskri konu og er með ís- lenskan ríkisborgararétt. Hvergi ódýrari pitsur „Ég get lofað þér því að þú færð hvergi ódýrari pitsu. Fólk sem hefur komist á bragðið kemur aftur og aft- ur en ég hef ekki verið mjög dugleg- ur að augfysa enda kostar það mikla peninga. Ég vil nefhilega frekar nota peningana til þess að veita fólki góða og ódýra þjónustu með þessu frábæra tilboði frekar en að hækka verðið og auglýsa meira," útskýrir Ármann Salim. Staður fyrir fólkið „Eftir að ég tók algerlega við rekstrinum hef ég aðeins aukið aug- lýsingarnar þó ég telji að besta aug- lýsingin sé ánægðir kúnnar. Ef þeir eru ánægðir er ég glaður maður," segir Sal en halda mætti að íslensk- an væri móðurmál hans, því ekki heyrist indverskur framburður í tali hans. „Þetta er fyrst og fremst staður sem fólk kemur á og sækir pitsur, það er því engin hefðbundinn salur þó fólki sé velkomið að borða á staðnum ef það kýs svo. Fyrir það hef ég sett upp nokkur borð og stóla • Það eru fermingartilboð á amer- ískum gæðarúmum á 29.900 krónur í rum.is á Snorrabraut og á Akureyri og fylgir risapáskaegg frá Freyju hverju keyptu rúmi. • Rekstrarvörur á Réttarhálsi er með 20% aflátt á NexxStyle og Lin- Style sérvíettum og TexStyle og Lin- Style dúkum á rúllum út mars. Það er ekki bara gengi Bandaríkjadals sem hefur lækkað verulega frá því árið 2001. Japanska jenið hefur verið að lækka gagnvart krónunni á sama tíma. Eftirfarandi listi gefur innsýn í þróun japanska gjaldmiðilsins frá því á miðju árinu 2001 til dagsins í dag samkvæmt Landsbankanum. og á föstudögum er ég til dæmis með sérstakt hádegistilboð og býð pönnupitsusneiðina á 99 krónur og 16“ pitsu með tveimur áleggjum á 790 krónur." Allt ódýrt - alltaf „Markmiðið hjá mér er að hafa alltaf og allt ódýrt um leið og kúnn- inn fær gæðavöru fyrir peninginn. Ég er bara einn fyrir mig og þetta er bara á Pizza 67 hjá mér uppi á Háa- leitisbraut en allir 67-staðirnir eru reknir af séraðilum. Ég sé framtíðina í björtu ljósi þar sem ég er að búa til fyrirtaks pitsur á lágu verði, alltaf góðar, og kúnnana sátta og metta," segir Sal, sem er þriggja bama faðir í pitsubakstrinum af h'fi og sál. Dagur Kaup Sala 1.6.2001 0,8685 0,8737 1.8.2001 0,7878 0,7926 1.10.2001 0,8367 0,8418 30.11.2001 0,8643 0,8695 11.12.2001 0,8377 0,8428 14.12.2001 0,8085 0,8134 28.12.2001 0,7874 0,7921 1.2.2002 0,7630 • 0,7675 27.3.2002 0,7502 0,7547 31.5.2002 0,7345 0,7390 1.8.2002 0,7080 0,7122 1.10.2002 0,7031 0,7073 29.11.2002 0,7007 0,7049 3.1.2003 0,6756 0,6796 3.2.2003 0,6404 0,6442 3.3.2003 0,6558 0,6598 1.4.2003 0,6519 0,6559 2.5.2003 0,6243 0,6281 2.6.2003 0,6083 0,6119 1.7.2003 0,6369 0,6407 1.8.2003 0,6487 0,6527 1.9.2003 0,6886 0,6928 1.10.2003 0,6874 0,6916 3.11.2003 0,6889 0,6931 1.12.2003 0,6794 0,6834 5.1.2004 0,6575 0,6615 2.2.2004 .0,6550 0,6590 1.3.2004 0,6356 0,6394 1.4.2004 0,6888 0,6930 3.5.2004 0,6686 0,6726 1.6.2004 0,6447 0,6485 1.7.2004 0,6717 0,6757 3.8.2004 0,6468 0,6506 1.9.2004 0,6589 0,6629 1.10.2004 0,6396 0,6434 1.11.2004 0,6447 0,6485 1.12.2004 0,6237 0,6275 2.12.2004 0,6000 0,6036 4.1.2005 0,5998 0,6034 24.1.2005 0,6061 0,6097 14.2.2005 0,5943 0,5979 24.2.2005 0,5758 0,5792 4.3.2005 0,5761 0,5795 14.3.2005 0,5612 0,5646 Mál og menning kynnir Bobby Fisher fyrir íslendingum Bobby Fischer á kennitöluf ilboði í tilefhi þess að Bobby Fischer hefur fengið íslenska kennitölu og vegabréf hefur Bókabúð Máls og menningar ákveðið að setja bókina „Bobby Fischer Goes To War“, sem fjallar um einvígi aldarinnar milli hans og Spasskýs í Reykjavík árið 1972, á sérstakt „kennitölutilboð". Hún lækkar um 25%, úr kr. 1.995 krónum í 1.495 krónur. „Nú er von á þessum nýja ís- lendingi og við viljum bjóða hann velkominn með þessu tilboði sem mun gilda þangað til hann stígur á fslenska grund í fyrsta sinn í 33 ár. Við vonum að það verði ekki þrjátíu og þriggja ára bið þangað til hann kemur aftur," segir Klemens Ólafur Þrastarson, vaktstjóri hjá Máh og menningu. Bobby Fischer Bókin„Bobby Fischer Goes To War" er á til- boði þar til hann kemur heim til Islands. Bestu tilboðiná 15 pitsustöðum í Reykjavík Pizza 67, Tryggvagötu 26 Hádegis- og kvöldverðarhlaðborö á 990 krónur, pitsur og fleira, ótakmarkað magn. Pizza-Napoli ehf., Háaleitisbraut 12 Allar pitsur afmatseðli á 1.100 krónur þegar sótter. Pizza 67, Háaleitisbraut 68 Allarpitsur á 1.000 krónur og hvítlauksbrauð frítt með þegar sótt er. Mango Pizza, Brekkuhúsum 1 2x16“ eldbökuð pitsa, tværáleggstegundirá 2.190 efsótter. Pizza Devitos, Laugavegi 126 9“ pitsa með þremur áleggjum og súperdós á 600 krónur, gildir allan daginn þegar sótt er. Pizza Hut hf., Bústaðavegi 153 Tvær fyrir eina á öllum pitsum, stór afbrauð- stöngum og 2 Igos með og þá færöu ódýrari pitsuna frltt. Eldsmiðjan, Bragagötu 38a Engin tilboð. Madonna, Rauðarárstíg 27-29 Hádegistilboð á 9“, eitt grænmetisálegg og eitt kjöt á 790 kr„ sótt eða borðað á staðnum. Hrói Höttur, Hringbraut 119 40% aföllum pitsum þegar sótt er. Pizza King, Hafnarstræti 18 16“ piztsa með þremur áleggjum, 11kókog hvítlauksolía á 1.700 krónur þegar sótt er. Dominos pizza, alls staðar Tvennutilboð, kaupir eina pitsu með brauð- stöngum og færð aðra fría þegar sótt er. Pizza Pronto, Vallarstræti 4 Hádegistilboð 9"pitsa með þremur áteggj- um og 33 cl. gos idós á 600 krónur, sótt eða borðað á staðnum. Little Caesars, Suðurlandsbraut 46 2x 14“pitsur, önnur með fjórum áleggjum og hin með einu, einn skammtur afbrjáiuðu brauði og sósa á 2.350 krónur, alltaftilbúið þegarsótter. Pizza Topppizza, Kirkjustétt 2-6 16“pitsa með tveimur áleggjum og 21 kók á 1.620 krónur þegar sótt er. Pizzahöllin Dalbraut, Mjódd, JL-húsið Pizzurmeð alltað fjórum áleggjum á 1.100 krónur þegar sótt er.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.