Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.2005, Blaðsíða 58

Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.2005, Blaðsíða 58
58 MIÐVIKUDAGUR 23. MARS 2005 Sport DV Bestur Bretinn Michael Bailey, I bláa bolnum, var valinn bardaga- maður kvöldsins en hann rotaði besta boxara Islands, Þárð„Doddy“ Sævarsson. DV-myndir Palli Búiö spil Bretinn Lee Newman liggur hér rotaður eftirþungt högg frá Alexei Siggeirssyni. Dómarinn stöðvaði bardagann um leið. Konur berjast Tveir kvennabardagarfóru fram á föstudag en hérsjást Ingrid Mathisen, frauða, og Tina O 'Dell takast á. Þaö var boðið upp á frábæra skemmtun á Broadway síðasta föstudag þegar íslendingar og Bretar mættust í boxkeppni. Bretar reyndust sterkari í hringnum þegar þeir mættu tólf vöskum íslendingum í líf- legum bardögum á Broadway á föstudag. Kvöldið var ákaf- lega vel heppnað og frábær tilþrif sáust í bardögun- um tólf. Bretar unnu átta þeirra en fs- lendingar fjóra. Reyndar var mik- il óánægja með niðurstöðuna í tveimur bar- dögum og því hefði hvort lið átt að vinna sex bar- daga en það skipti ek öllu máli. Mestu mí skipti að kvöldið heppn- aðist vel og var góð aug- fJ lýsing fyrir hnefaleika á íslandi. Fyrsti bardagi kvöldsins var einn sá skemmtilegasti en þar fór íslendingurinn Al- exei Siggeirsson á kostum. 1 Hann sló Lee Newman í gólf- ið strax í fyrstu lotu og sigr- aði síðan með frábæru rot- höggi í þriðju lotu. Frábær frammistaða hjá Alexei og góð byrjun á kvöldinu. Næsti íslendingur sem sýndi frábæra takta var Daníel Þórðarson en sprakk eins og eldfjall framan í Gary Singleton sem átti sér ekki viðreisnar von. Daníel keyrði í Singleton á fullu „Bardaginn var auðveldari en ég átti von á en ég þurfti samt að hafa vel fyrir sigrinum. Þetta var ekki heppnis- högg því ég ætlaði mér að ná honum." gasi allar loturnar þrjár og vann mjög öruggan sigur. Óheppinn Ármannsson Bardagi Skúla Armannssonar og tröllsins Meka Anene í yfirþungavigt var sögulegur í meira lagi en Anene þessi hefur verið æfingafélagi Danny Williams sem rotaði sjálfan Mike Tyson. Þrátt fyrir nokkurn hæðar- og þyngdarmun útboxaði Skúh Bret- ann stóra sem virtist vera á leið í strigann. Anene gaf Skúla síð- an svakalegt olnbogaskot sem leiddi til þess að dómarinn stöðvaði bar- dagann. Hann gaf síðan Bretanum sigurinn þar sem hann sá ekki oln- bogaskotið en þeir játuðu síðar að Skúli hefði átt að sigra enda var hann að pakka Anene saman. Lífið er tík Niðurstaðan í bardaga Skúla „Tysons” Vilbergssonar og Martins Wheeler var einnig umdeild en Wheeler sigraði, 2-1. Oddaatkvæðið fékk Wheeler frá landa sínum sem var með báða keppendur jafira en gaf Wheeler samt sitt stig sem telst ekki almenn kurteisi á útivelli í box- heiminum. Skúli var ekkert sérstak- lega sáttur eftir bardagann. „Ég tapaði ekki, ég vann. Það var mat allra í húsinu. Meira að segja Fabio, sem er Breti, sagði að þetta hefði verið fáranlegur dómur,“ sagði Skúli ákaflega svekktur rétt áður en hann fór í lyfjapróf. „Það er samt ekkert við þessu að gera. Lífið er tík.“ Doddi rotaður Stóri bardagi kvöldsins var viður- eign Þórðar „Doddy" Sævarssonar og Michaels Bailey sem er breskur meistari. Hann sýndi Þórði að hann er ekki breskur meistari fýrir ekki neitt því hann lék sér að íslendingn- um frá upphafi og rotaði hann síðan í flórðu lotu. Hann var valinn besti bardagamaður kvöldsins og átti það fyllilega skilið. „Bardaginn var auðveldari en ég átti von á, en ég þurfti samt að hafa vel fyrir sigrinum," sagði Bailey kátur eftir bardagann en hann sagði það hafa verið mjög góða til- finningu þegar Þórður fél í strig- ann. „Eg get ekki lýst tilfinning- unni. Hún er alltaf einstök. Þetta var ekki heppnishögg því ég ædaði mér að ná honum." henry@dv.is Martin Wheeler. Svekktur Skúlijyson' var ekki sáttur við að tapa Ai, þetta er vont! Skúii „Tyson" grettir sig eftir aðhafa fengið þungan wínstri krók frá Hlustaðu nú! Fabio Quaradeghini, þjálfari og skipu- leggjandi kvöidsins, gefur hér lærisveini slnum góð ráð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.