Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.2005, Blaðsíða 78

Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.2005, Blaðsíða 78
Síðast en ekki síst UV K78 MIÐVIKUDAGUR 23. MARS 2005 Þriggja vetra Þriggja vetra graðhestur sem gengur undir nafninu töfrahesturinn Máttur tekur þátt í töfrasýningunni The Retum of Houdini sem hefur göngu sína á næstunni. „Hvað hann gerir? Það er auðvitað leyndarmál. En hann er búinn að æfa sig í aUskonar hundakúnstum, hneigir sig og „Shakes his bootie". Þetta er mjög hæfileikamikið hross og hann Kiddi er snillingur í þjálfún," segir prgej Helgi Bjömsson, fram- LLLU kvæmdastjöri hjá Mógúl sem á hlut í hátíðinni. Þar leika listir sínar meðal annarra snillingamir Ayalla og Dan Gunnarsson sem og graðhesturinn Máttur. graðhestur á töfrasýningu Kristinn Hákonar- son tamn- ingameistari hefur haft Mátt undir sinni hand- leiðslu nú um nokkurt skeið ogþegarhann var fenginn til að annast hross sem tæki þátt í sýningunni beindist athygli hans fljót- lega að Mætti. „Já, sökum einstaklega góðs geðslags og svo er hann svo sterk- ur á tauginni. Ekki veitir af því þama ífirrhl! UPP á samstarf^enn sina i „The Return of Houdini" Mtitt titlmti samleikara sína ígær en með hon- um a myndinm eru Ólafur Darri sýningar- stjori og David Cassel trúður. Kristinn og Máttur Tamn- ingamaðurinn seglr þennan þriggja vetra fola ótrúlegt efm. verður mikið við að vera. Máttur er einstaklega efrú- legur og ef ég ætti þennan hest myndi ég þjálfa hann tii einhvers miklu, miklu meira. Hann hefur hæfileikana. Máttur er annars í eigu Mábil Gróu Másdóttur hótelstýru á Geysi í Haukadal.’ Hvað veist þú um Bobby Fischer 1. Hvað er Bobby gamall? 2. Hvenær tefldi hann síð- ast á íslandi? 3. Hvað heitir kærasta Bobbys? 4. Hvaða fýrrverandi þing- •Imaður er í harðasta stuðn- ingsliði Bobbys sem fór til Japans? 5. Hverjir em að gera heimildarmynd um Bobby- málið? Svör neðst á síðunni JÆJA... ...és 6ETÞÓ HU66A6 MI6 WD PAÖ A£> BÖL MITTMUN EKKI6LEVMAST. ...AE> EILÍFU MUNIMÚ6UÞINN MINNASTÞESSA MEC TÁKNUM UM ÞJÁNIN6U MÍNA. Hvað segir mamma? „Hún er náttúrlega bara klár og dug- leg manneskja. Heiður er afbragðs nemandi og gerir allt 100% sem hún tekur sér fyrir hendur og er fjörug og skemmtileg," segir Kristný * Vilmundardóttir móðir Heiðar Hallfreðs- dóttursem kjörin var Ungfrú Vest- urlandá dögunum „Það er skemmtilegt að hún sé valin fegurö- ardrottning en þetta á ekki eftir að hafa nein áhrifá persónu hennar nema þá bara til góðs. Ég var alveg hundrað prósent viss um að hún myndi vinna þetta en það var bara spurning um hvort dómararnir væru sammála mér sem kom svo f Ijós að þeir voru. Heiöur er alveg frábær dóttir en ég á tvær slíkar og þær eru báöar gull afmanni að mfnu mati.“ sextugsafmælið sittfgamla Austur- bæjarbíói. Snorrabrautin er hans breiðgata. Svörviðspumingum: 1. Sextíu og tveggja ára. 2. 1972. 3. Miyoko Watai. 4. •Guömundur G. Þórarinsson. 5. Kristinn Hrafnsson og Friðrik Guðmundsson. Fegurðarsamkeppni Vesturlands var haldin í Bíóhöllinni á Akranesi síðastliðinn laugardag og féllþað i hlut 18 ára glæsldísarinnar Hildar Hallfreðsdóttur að taka við nafnbótinni. Heiður stundar nám •C við Verslunarskóla íslands og erá föstu með Kristni Darra Röðuls- syni. KúrekaHappstmr Irá jjmeríku BenAi bnoshn i Keflavik Menn ráku upp stór augu í Reykjanesbæ um síðustu helgi þegar um tuttugu glæsigellur komu í heimsókn til bæjarins. Við eftir- grennslan kom í ljós að þarna voru á ferð hinar frægu klappstýrur amer- íska fótboltaliðsins Dailas Cowboys. Stúlkurnar létu mikið fara fyrir sér og stunduðu skemmtistað- inn Traffic vel og lengi á föstu- dags- og laugardagsnóttina og hefur sú saga gengið fjöllurn hærra í bæjarfélaginu að ein- hver heimamaður hafi dottið í lukkupottinn og eytt nótt með einni þeirra. Þá náðust myndir af þeim flassa brjóstunum á skemmtistaðnum og sagðist einn viðmælandi sjaldan hafa séð eins flottan barm og þarna. „Þær voru hérna tuttugu saman að snæða hjá okkur á föstudaginn og einhverjar þeirra fóru á skemmtistaðinn Traffic bæði á föstudaginn og á laugar- daginn um kvöldið og voru víst í miklu stuði. Ég heyrði Dallas Cowboys klappstyran Að öllum llkindum erstúlkan sem hér berar brjóstin á Traffíc Audrea Ulmer 22.árakúrekaklaPPstýrafíánxaSdBÍB nokkrar villtar sögur um þær þar en ég var ekki á staðnum svo Klappstýrur á Pizza 67 Hilmar Bragi, Ijós- myndari Vikurfrétta, náöi þessari mynd af klappstýrunum. það gæti hafa verið slúður," segir Ólafur Garðar starfsmaður Pizza 67. „Ég var að vinna á barn- um á Traffic og ein þeirra var sérstaklega fjörug, en ég get ekki staðfest að einhver ís- lenskur drengur hafi dottið í lukkupottinn og horfið út í nóttina með neinni þeirra," segir Margrét Rósa sem starfar bæði á Pizza 67 og Traffic. „Þær komu í þátt til okkar og voru eitthvað að sýna á sér brjóstin," segir Arnar Fells á sjón- varpsstöðinni Augsýn í Reykjanes- bæ sem staddur er í Amsterdam og vissi því ekki mikið um málið. Arni Árnason sjónvarpsmaður vildi ekki staðfesta að stúlkan, sem kemur fram í þætti hans á Augsýn sem fer í loftið á fimmtudagskvöldið, sé ein af þeim sem tilheyra klappstýruhópn- um, en Árni segir hana hafa verið frá Chicago í Bandaríkjunum. „Hún sýndi sjónvarpsmanni og töku- manni ýmsa takta og líkamshluta og það fá áhorfendur að sjá á fimmtudaginn," segir Árni. tj@>dv.is Crystal Risher Þaðer ekki óllklegt aðhúnhafí verið ein þeirra sem fóru út að skemmta sér á Traffíc! Reykjanesbæ slðustu helgi. Ungur maður með amfetamín Gantaðist í héraðsdómi Ungur Þorlákshafrtar- búi, Sigurður Guðbrands- son, fór á kostum í Hér- aðsdómi Reykjaness í gær. Hann var fyrir dómi vegna 0,14 gramma af amfeta- míni sem lögreglan fann á honum. Sigurður skýrði dómnum frá óánægju sinni með að honum hefði ekki verið lesinn rétturinn við handtökuna. I-Iann játaði að hafa verið með amfetamínið á sér og kvaðst ætla að spara ríkissjóði þann pening sem það kostaði að rétta í máli hans. Þó þætti honum leiðinlegt ef stærri fiskar í eiturlyfjabransanum slyppu vegna sömu mistaka lögreglu við handtöku. Hann stakk upp á aö peningarnir sem spöruðust við játningu hans yrðu notaðir til að mennta lögreglumenn enn frekar um réttindi borgara og skyldur lög- reglumanna við handtök- ur. Karl Ingi Vilbergsson, fulltrúi ákæruvaldsins, —— skaut því inn að Sigurður hefði líklega horft á of margar amer- ískar bíómyndir og lögfræðiþætti í sjónvarpinu og að veruleikinn væri annar en sá sem birtist þar. Dómari lauk málinu með 37.500 króna sekt og upptöku á 0,14 grömmum af am- fetamíni. Veðrið Strekkingur .a ■ .vV'#3-' ’ idt ö" Strekkingur Strekkingur Strékkingur +3 Allhvasst é * Strekklngur Hvasst +6 Allhvasst é é Strekkingur u- +5 Strekkingur é é Hvasst
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.