Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.2005, Side 2
2 FIMMTUDAGUR 2. JÚNl2005
Fyrst og fremst DV
Útgáfufélag:
365 - prentmiðlar
Rltstjóran
Jónas Kristjánsson
og Mikael Torfason
Fréttastjóran
Kristján Guy Burgess
Óskar Hrafn Þorvaldsson
DV: Skaftahlíð 24,105 Rvík, sími: 550
5000 Fax: Auglýsingar: 515 7599 -
Ritstjórn: 550 5020 Fréttaskot 550
5090 Rltstjóm: ritstjorn@dv.is
Auglýsingar auglysingar@dv.is.
Setning og umbrot:
365 - prentmiðlar.
Prentvinnsla: ísafoldarprentsmiðja.
Dreifing: Pósthúsið ehf.
dreifing@posthusid.is
DV áskilur sér rétt til að birta aðsent
efni blaðsins í stafrænu formi og úr
gagnabönkum án endurgjalds.
Jónas Kristjánsson heima og að heiman
Drottningarviðtal
hefur stöðuga forustu
meðal fslenzkra fjölmiöla f
drottningarviðtölum við
yfirstéttina f
þjóðfélaginu. Nú
sfðast horfðu menn
forviða á Finn
ingólfsson, sem
fleiri blaðamenn en
Egill Helgason telja
hafa verið einn mesta
ódrátt stjómmálanna á sföustu
áratugum. Finnur rúllaöi upp
fyrirspyijandanum og kom á
framfæri rógi um Egil, án þess
að rönd vaeri við reist. Frétta-
stofa sjónvarpsins varð að
hlaupa f skarðið sfðar um kvöld-
ið með viðtali við Egil, sem
sagöi efnislega, að aldrei hefði
verið að marka orð hjá Finni.
Senn koma fleiri drottningar-
viðtöl f Kastljósi um sama efrii.
Trampólín án
ásxíaáífe birtist f Blað-
inu f fyrradag innan um kynn-
ingar þess á vöru og þjónustu.
Fréttin gagnrýnir fréttamann
Stöðvar 2 og endar á
textanum: .Óljóst
[er] hvaöa tilgangi
trampólfn-sölu-
tölur Húsa-smiöj-
unnar áttu aö
þjóna inni f frétt af
trampólfnslysum, því
eldd ber Húsasmiöjan ábyrgð á
tjóni þeirra sem slasast." Mlkil-
vægt er, að Blaöiö sé á vaktinni
gegn þvf, aö illir fjölmlöiar abb-
ist upp á valinkunn fyrirtæki,
sem selja úrvalsvörur. Raunar
má útfæra þessa skemmtilegu
áminningu á ýmis svið og siö-
bæta þannig umræðu annarra
fjölmiðla f pólitfkinni og
viöskiptalffinu.
Hárkollur fyrlr
dómara
Dómurum og dómstjórum er f
nöp við Ijósmyndir og
sjónvarp ffá göngum
dómhúsa, sem hafa
tfðkast ffá því að
myndavélar og
myndbandsvélar
voru fundnar upp.
Þeim finnst ágengni
hafa aukizt. Þannig er um Iffið f
heild, allt magnast. Bflum og
húsum fjölgar, dómsmálum
fjölgar og einnig fjölmiölum,
sem segja frá þeim. Dómarar og
dómstjórar vilja banna þetta,
enda hafa margir þeirra sýnt f
ýmsum dómum, að þeir eru
ekki (takt viö tfmann, vilja færa
klukkuna aftur á bak til þess
tfma, er dómarar voru með hár-
kollur og höfðu respekt. Einn
dómarinn setur athugasemdir
um Ijósmyndara inn f dóma
sfna.
E
<3
Leiðari
Jónas Kristjánsson
Landlæknir ber ríbyrgö d siðiini lœkna, svo
seni koniið hefnrfrain ísívakinni iinirœðn
uni risnu d vegum lyfjafrainleiðenda.
Landlæknir í öngstræti
Sigurður Guðmundsson er landlæknir,
af því að núverandi ríMsstjóm taldi þá,
sem næst embættinu stóðu þegar það
var auglýst, ekki nógu halla undir miðlæga
gagnagmnninn, sem deCode vildi koma
upp. Rfldsstjómin taldi Sigurð þægan og tók
hann því fram fyrir hina, sem sóttu um
landlækninn.
Sigurður er að þessu leyti pólitískt kví-
gildi, sem sækir embætti sitt hvorki til guðs
né fólksins, heldur til sérstæðra aðstæðna f
pólitflúnni. Óráðlegt er af slflcum manni að
slá um sig með kenningum um siðferðislega
stöðu annarra aðila í þjóðfélaginu, svo sem
fjölmiðla.
Sú ákvörðun DV að birta nöfh og myndir
af fólki í fréttum byggist á röksemdum, sem
koma fram í siðareglmn. Um þær hefur
rækilega verið fjallað hér í blaðinu og verður
ekki endurtekið. Ekkert bendir til, að land-
læknir hafi skoðað þau sjónarmið eða hafi
nokkra hugmynd um tilvist þeirra.
Landlæknir ber hins vegar ábyrgð á siðum
lækna, svo sem komið hefur fram í sívakinm
umræðu um risnu á vegum lyfjaframleið-
enda og -seljenda. Ef landlæknir hefur
áhuga á að bæta siði f þjóðfélaginu, liggur
beint við, að hann taki tíl hendinni og knýi
lækna með góðu eða illu til góðra siða.
Skýrt hefur verið frá, að hagsmunaaðilar í
lyfsölu kostí ráðsteftiur fýrir lækna, borgi
fyrir þá kost og lógí, sendi þá í golfferðir,
hafi íbúð í London til ráðstöfunar fyrir þá.
Vitað er, að meira fer í slfkan kostnað lyfja-
fyrirtækja en í kostnað þeirra við rannsóknir
og þróun nýrra lyfja.
Niðurstaða þessa spillta kerfis undir
verndarvæng landlæknis er, að hér á landi
er notað miklu meira af sumum lyfjum og
Iyfjategundum en í nágrannalöndunum, þar
sem þó er notað meira af lyfjum en margir
telja ráðlegt. Segja má, að læknar hafi gert
lyfjameðferð að eina úrræðinu fyrir veikt
fólk.
Skoðun okkar á DV er, að landlæknir hafi
ekki sýnt, að hann hafi neitt að leggja fram
til málanna um siðareglur í fjölmiðlum og
túlkun slflcra siðareglna, en eigi heldur að
snúa sér að því að koma á fót nothæftim
siðareglum fyrir lækna og láta þar taka sér-
staklega hart á ofangreindum lyfjamútum.
Siðareglur lækna eru ekki birtar eins og
siðareglur DV, enda snúast þær meira um,
hvemig læknar eigi að vemda hver annan
en um ábyrgð þeirra gagnvart almenningi,
puplinum.
Dómarar aiga
í aðalatriðin
Fyrst og fremst
í FYRRADAG MÆTTI REYNIR TRAUSTA-
S0N, fyrrverandi fréttastjóri DV og
núverandi ritstjóri Mannlífs, í dóm-
sal hjá Héraðsdómi Reykjavíkur að
uppfylla þá borgaralegu skyldu að
bera vitni í sakamáli. Málið var höfð-
að gegn ungum manni, Jóni Trausta
Lútherssyni, sem mddist í október
inn á ritstjómarskrifstofur þessa
blaðs, réðst á Reyni og tók hann
kverkataki. Fyrir þessum atburðum
voru mörg vitni.
ÞAR SEM REYNIR MÆTTI I RÉTTINN
vatt sér að honum maður sem hann
kannaðist við ffá innrásinni á DV,
ógnaði honum og sparkaði í hann.
Reynir túlkaði það sem svo að vinur
þess sem hann ætlaði að vima gegn
væri að hóta honum og láta hann
vita að hann ætti að hafa sig hægan.
f réttarsalnum sat Jón Trausti Lúth-
ersson og horfði í augun á öllum
þeim sem komu að vitna um innrás
hans á DV, skemmdarverk hans á
Fréttablaðinu og árás hans á Reyni
Traustason.
ÞETTA FÓLK SEM MÆTTI (DÓMINN að
kröfu lögreglunnar þurfti að gefa
upp nöfn og heimilsföng fyrir fram-
an mann sem það horfði upp á
ganga berserksgang og sem það vissi
að hefði lamið lögreglumann í
átökum í Iæifsstöð. Þetta fólk vinnur
á DV sem flutti af því fféttir að lög-
reglumaðurinn sem Jón Trausti
brákaði nefið á hefði ekki þorað að
kæra hann þar sem fjölskyldu hans
hefðu borist hótanir.
ÞETTA DÓMSMÁL A EFTIR AÐ HAFA
SINN GANG. Jón Trausti á rétt á sinni
vörn og dómarinn á eftir að ákvarða
um sekt, sýknu eða refsingu hans.
Það sem vakti hins vegar athygli
þeirra sem þurftu að bera vitni var
hversu berskjölduð þau voru gagn-
vart ofbeldismanninum.
í ÞESSU LJÓSI ÞYKIR 0KKUR ein-
kennilegt að ríkissaksóknari, dóm-
stjórar og dómarar hafi mestan
áhuga á því þessa dagana að veija
sakbominga fyrir myndavélum í
dómhúsum. Það virðist vera í bígerð
að reyna að loka dómstólunum fyrir
fjölmiðlum þar sem kerfinu lflcar
ekki við það hvernig fjölmiðlar taka
á málum. Dómarinn í Hafnarfirði
var ekki hrifinn af því hvernig fjallað
var um manninn sem slapp við refs-
ingu fyrir að beita eiginkonu sína of-
beldi. DV var í dómsalnum og birti
mynd af manninum. Þetta varð
nýjasta hæstaréttardómaranum,
Jóni Steinari, tilefni til athugasemda
um umfjöllun sem refsingu.
ÞAÐ ER GRUNDVALLARATRIÐI í lýð-
ræðis- og réttarrfld að réttarhöld
Það sem vakti hins
vegar athygli
þeirra sem
þurftu að bera
vitni, varhversu
berskjölduð þau
voru gagnvart
ofbeldismanninum
skuli haldin fyrir opnum dyrum. Það
gengur ekki að dómstjórar reyni að
leyna almenning upplýsingum um
dómsmál sem eru tii meðferðar. Við
höfum á síðustu vikum oröið vör við
að dómstólar birta ekki upplýsingar
um mál sem lfldegt er aö veld eftir-
tekt fjölmiðla. Við verðum vör við
ýmsar tilraunir til að koma böndum
á umfjöllun. Dómstólar eiga að
standa vörð um fórnarlömb ofbeld-
is, tryggja vitnum vernd og að rétt-
læti yfir hinum seku nái ffam að
ganga. Þeir eiga ekki að eyða kröft-
um sínum í að þagga niður umfjöll-
un eða agnúast út í myndatökur á
opnum vettvangi.
DÓMSTÓLAR EIGA AÐ STARFA fyrir
opnum tjöldum. Það á að berjast
gegn hvers kyns tilraunum til rit-
stjórnar og ritskoðunar og því að
dómarar leyni almenning upplýs-
ingum um það sem ffam fer hjá
dómstólum.
kgb@dv.is
íerðalog sem AlfreD og Vilhjalmur gætu faríð i næst
Samkvæmt Fréttablaðinu ígær fóru Alfreð Þorsteinsson og Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson til
Bandaríkjanna tilaðskoða frístundabyggðir.
i
Graceland Gætu
fengið góðar hug-
Chernobyl Allar
siðmenntaðar
myndir fyrir ónotað þjóðir eiga kjarn-
plríss i Orkuveitu- orkuver.
husinu.
Jólasveinaráð- Fangabúðir í Kína
stefna í Finnlandi Fulltafgóðum hug-
Myndu smellpassa i myndum þar.
hópinn.
Museum Erotica
Hægt að koma upp
sams konar safni
þar sem Sala varn-
arliðseigna var.
Disneyland Kostn- Túrbínuverk-
aðinn mætti milli- smiðjan f Japan
færa afreikningi
Fjölskyldu- og
húsdýragarðsins.
Aldrei nógu vel
tékkað d henni.