Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.2005, Blaðsíða 12
12 FIMMTUDAGUR 2. JÚNl2005
Fréttir DV
Framrúðu-
klukkur í stað
stöðumæla
Á bæjarstjórnar-
fundi á Akureyri lagði
bæjarstjórinn, Krist-
ján Þór Júlíusson,
fram tillögu um að
breyta fyrirkomulagi
Bifreiðasjóðs þannig
að í stað stöðumæla og fjöl-
mæla verði teknar upp svo-
kallaðar framrúðuklukkur.
en bæjarráð hafði vísað til-
lögunni til afgreiðslu bæj-
arstjórnar. Tillaga bæjar-
stjórans var samþykkt með
ellefu samhljóða atkvæðum
og bæjarráði falið að vinna
að málinu.
Forval hjá VG í
borginni
Stjóm Vinstri hreyf-
ingarinnar-Græns fram-
boðs hefur ákveðið að
halda forval til að velja
sex efstu frambjóðendur
flokksins f næstu borgar-
stjórnarkosningum. A
fundi hjá VG í Reykjavík
sfðastliðinn sunnudag
var ákveðið að fresta
kosningu um forvalsregl-
ur vegna kosninganna og
hvatt til frekari um-
ræðna. Tilfögur stjórnar
gera ráð fyrir póstkosn-
ingu meðal félagsmanna
sem á að vera lokið 30.
september. Fimm manna
kjörstjóm mun svo skipa
í önnur sæti listans.
Ný brú byggð
yfir Hornafjarð-
arfljót
Undir-
búningur að
nýrri brú
yfir Homa-
fjarðarfljót
og færslu
þjóðvegar
eitt hefst í
sumar. Eftir er að gera um-
hverfismat og velja
brúarstæði, en þrír staðir
koma til greina. Frá þessu
er greint á homafjordur.is.
Haft er eftir Reyni Gunn-
arssyni hjá Vegagerðinni að
brýnasta verkefrúð í vega-
málum á Suðausturlandinu
séu hins vegar úrbætur á
veginum um Hvalnes og
Þvottárskriður en að það sé
bæði kostnaðarsamt og
erfitt verkefni, en skriðurn-
ar em á vegaáætlun fyrir
árið 2007.
„ruu ei uiii uu yeiusi, auiiiiu
sumar og sól og túristinn er
farinn aö láta sjá sig,“segir
leikarinn og athafnamaðurinn
Elfar Logi Hannesson frá Isa-
firði.„Svo er ég þessa dagana
að leikstýra leikfélaginu á Suð-
ureyrimÆ&mMMM
Landsíminn
upp
Ronju
Ræningjadóttur og verður
frum-sýningin í byrjun júll en
þá er haldin hin árlega Sælu-
helgi á Suðureyri. Þá er ég
einnig á fullu aö undirbúa
ieikiistahátíöina Act alone
sem ég hélt í fyrsta sinn I fyrra
en þarna er á ferðinni hátíð
einleiksins, þar sem tlu ein-
ieikssýningar eru settar upp
ásamt gestasýningu frá Króa-
tíu."
Ung stúlka á leið heim úr vinnu var fórnarlamb brjálaðs ökuníðings sem reyndi að
þröngva henni út af veginum. Lögreglan segist ekkert geta gert til að finna ökuníð-
inginn, sem er ljóshærður maður á þrítugsaldri.
Eyrún Helga Guðmunds-
dóttir Nýkomin með bílpróf
og ísjokki eftir að ökuniðingur
reyndi aö þvinga hana útaf.
'v V
aV Vv-r v
%
i ognar lífi veglarenda
Brjálaður ökuníðingur reyndi að hrekja Eyrúnu Helgu Guð-
mundsdóttur út af Vesturlandsvegi á mánudag. Hann klessti inn
í hliðina á henni og sikksakkaði svo í burtu. Lögreglan segist ekk-
ert geta gert til að finna ökuníðinginn sem ógnaði lífi fjölda veg-
farenda.
„Hann flautaði á mig á fullu,
keyrði síðan upp að hliðinni á mér
og klessti á mig og reyndi að
þröngva mér út af veginum," segir
Eyrún Helga Guðmundsdóttir 17 ára
Mosfellsbæjarsnót sem lenti í brjál-
uðum ökuníðingi á leið heim úr
vinnu á mánudag. Fjöldi vitna er að
atburðinum sem gerðist milli fimm
og sex á Vesturlandsvegi, þegar um-
ferðin er sem mest. Engin vitni hafa
þó enn gefið sig ffam.
Stakk af
„Bíllinn fór aðeins út af veginum
og inn á bannsvæði. Á meðan ég var
að koma mér aftur á veginn skaust
bíllinn ffarn úr mér og bílnum fyrir
framan og sikksakkaði svo í burtu,
líklega svo ég sæi ekki númerið
hans. Hann beygði svo upp í Grafar-
holt," segir Eyrún inn ökuníðinginn
sem hún lýsir sem ljóshærðum
manni á þrítugsaldri.
„Ég náði hluta af
númerinu"
Sem betur fer varð Eyrún ekki
fyrir neinum líkamlegum áverkum
en er skiljanlega í miklu sjokki yfir
atvikinu.
Náði hluta af númerinu
„Ég náði hluta af númerinu, það
var OY og síðan sýndist mér fyrsti
tölustafurinn vera 6. Bíllinn var blá-
grænn og ég er nokkuð viss um að
þetta hafi verið Nissan Almera. Bíll-
inn hans hlýtur að vera skemmdur
eftir þetta.“ Eyrún segist jafnframt
telja líklegt að ökuníðingurinn hafi
klesst á fleiri bíla, „allavega finnst
mér það líklegt miðað við aksturslag
hans.“
Löggan gerir ekkert
„Þegar ég kom heim hringdi ég í
lögregluna í Mosfellsbæ og hún kom
og skoðaði aðeins bílinn en þeir
tóku engar myndir. Þeir sögðust fá
h'tinn tíma til að vinna í svona mál-
um og sögðu að ég og vinir mínir
yrðum bara að hafa opin augun fyrir
þessum bíl og láta þá vita ef við sæj-
um hann."
Eyrún, sem fékk bílprófið sitt 4.
maí, skorar á vitni að gefa sig fram
og aðstoða hana við að finna öku-
níðinginn. johann@dv.i$
llla farinn Bíll Eyrúnar
Helgu Guðmundsdóttur er
illafarinneftirdrekstur við
ökunlðing á Vesturlandsvegi.
Lögfræðingastríð um Laxnessbók
Hannes slæst um
„Stefndi er sannfærður um að
málinu verði vísað frá,“ sagði
Heimir Örn Herbertsson, verjandi
Hannesar Hólmsteins Gissurarson
þegar höfundarréttarmálið vegna
bókar hans, Halldór, var tekið fyrir
í Héraðsdómi Reykjavficur í gær-
morgun.
Auður Sveinsdóttir, ekkja Hall-
dórs Laxness, stefnir Hannesi
vegna 120 tilvika um brot á höf-
undarrétti. „Það dylst engum skyn-
sömum manni hvert sakarefnið
er,“ sagði Halldór Helgi Backman
sækjandi Laxnessættarinnar, nafni
Nóbelsskáldsins, um frávísunartil-
löguna og athugasemdir Heimis
vegna kærunnar. Hannes Hólm-
steinn sat svartklæddur og brúna-
þungur við hlið lögmanns síns og
hripaði niður á blað.
Auður gerir fimm milljóna kröfu
á Hannes, sem hann segir út í blá-
inn. Sanna verði að hann hafi haft
ávinning af brotinu. Nær væri að
kæra útgefendurna, þeir hafi frekar
grætt en hann. Lögmaður Lax-
nessættarinnar tók ekki vel í þau
rök: „Ég trúi því ekki að það eigi að
setja útgefanda undir sama hatt og
rithöfund í fyrsta skipti í íslenskri
sögu. Þá verða allir hræddir við út-
gáfu," sagði hann og vitnaði í síð-
ustu setningu eftirmála bókarinn-
ar: „Öll ábyrgð á því sem hér miður
kann að fara er þó mín,“ stendur
þar.
Lögmaður Hannesar sagði höf-
Halldór í héraði
undarréttarbrotið ekkert í málinu.
Hannes hafi vitað nákvæmlega
hvar hann fékk efni í bókina og vís-
að til heimilda þess efnis.
Lögmennirnir luku fljótt máli
sínu og lögðu málið þar með í
hendur Allans V. Magnússonar
héraðsdómara, sem sagðist úr-
skurða um frávísun fyrir 14. júní,
rétt áður en hann barði hamrinum
sínum í borðið.
Hannes Hólmsteinn.
Segir Laxnessættina
frekar eiga að kæra út-
gefendurna en sig.