Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.2005, Page 8
8 FIMMTUDACUR 2. JÚNÍ2005
Fréttir 0V
Hvítbráká
Einar Ágúst Víðisson átti aö mæta fyrir héraðsdóm í gær og bera vitni í Dettifoss-
málinu, einu stærsta fíkniefnamáli sem komiö hefur upp á íslandi undanfarin ár.
Hann bíður ákæru fyrir að hafa i fórum sínum 55 grömm af amfetamíni. Faðir
hans hefur ekkert heyrt frá honum í fimm daga. Gefin var út handtökubeiðni á
poppstjörnuna og lögreglan hóf leit en samdægurs var hætt við leitina.
Stefán Öm Dóms-
sátt náðist og hann
má ekki brjóta afsér
næstu tvö árin.
Keppti i Eurovision Einar
lAgúst keppti ásamt Thelmu
Agústsdóttur i Eurovision fyrir
Islands hönd meö laginu Tell me
árið 2000 og lentu þau i 12. sæti.
sjonum
Vegfarendur og íbúar í
Sundahverfi ráku upp stór
augu í gær þegar sérkenni-
leg hvít froða sást í sjónum.
Eftir að hafa farið á staðinn
komust starfsmenn Um-
hverfisstofu að því að
þarna væri að öllum líkind-
um ekkert hættulegt á ferð.
„Þetta er að öllum líkindum
komið frá malarflutningum
á svæðinu, það virðist
þjappast saman hjá þeim
þari og smádýr og við það
virðist þessi kvoða mynd-
ast,“ sagði Tómas Gíslason
heilbrigðisfulltrúi umhverf-
issviðs Reykjavíkur.
„Ég hef ekki hugmynd um hvar hann er,“ segir Víðir Már Péturs-
son, faðir Einars Ágústs, en ekkert hefur spurst til hans í nokkra
daga. Einar átti að bera vitni fyrir héraðsdómi í gær og fyrradag,
en mætti ekki. Faðir Einars telur að hann eigi að standa fyrir sín-
um málum, hvernig sem þau eru.
Umferðarasi
Um miðjan dag í fyrra-
dag var búið að stöðva
fimmtán ökumenn fyrir of
hraðan akstur í umdæmi
Lögreglunnar í Reykjavík.
Að sögn lögreglunnar var
ekki um neinn stórkostleg-
an hraða að ræða, fólk var á
bilinu tuttugu til þrjátíu
kílómetrum yfir hámarks-
hraða. Henni finnst þetta
þó alltof mikið. Lögreglan
hvetur fólk til að fylgjast
betur með hraðamælinum.
Brotin voru ekki einskorð-
uð við ákveðin svæði held-
ur framin á víð og dreif um
bæinn. Fyrir utan asann á
akbrautunum var dagurinn
tíðindalítll.
Norðurljós á
Ströndum
Kvennakórinn Norður-
ljós kom fram í gærkvöldi í
samkomuhúsinu Baldri á
Drangsnesi en í kvöld halda
þær Norðurljósasystur tón-
leika í nágrannasveitar-
félaginu Hólmavík. Tón-
leikarnir í kvöld verða í
Hólmavíkurkirkju og hefj-
ast klukkan 20.30 og er dag-
skráin fjölbreytt. Frægasti
Hólmvfldngur fslands,
Gunnar Þórðarson, er gest-
ur kórsins ásamt Stefaníu
Sigurgeirsdóttur og Gunn-
laugi Bjarnasyni og verða
lög eftir Gunnar tekin
ásamt öði*u efni. Frá þessu
er greint á strandir.is.
Einar Ágúst Víðisson fór á
sínum tíma fyrir íslands hönd í
Söngvakeppni evrópskra sjón-
varpsstöðva. í dag bíður hann
ákæru fyrir að hafa fflcniefni undir
höndum. ívið-
tali við DV
sagði
hann
að
hann hefði verið með smáræði af
amfetamfni á sér, fjögur grömm,
en í Dettifossskjölunum kemur
fram að hann var með 55 grömm í
neytendapakkningum. Það efni
myndi nægja svokallaðri diskó-
byttu, eins og Einar Ágúst orðaði
það, í eitt og hálft ár.
Handtökuskipun
Þar sem Einar Ágúst mætti
ekki fyrir héraðsdóm á þriðju-
dag í vitnaleiðslur í Dettifoss-
málinu nýtti rétturinn sér
heimild sína til að gefa út
handtökuskipun á hendur
honum. Lögreglan fann hins
vegar ekki poppstjörnuna til að
birta honum tilskipunina. Þegar
hann mætti ekki heldur fyrir rétt-
inn í gær eftir var ákveðið að
draga handtökuskipunina til baka
og halda áfram með málið án
hans vitnisburðar.
Áfullu meö Skítamóral EinarÁgúst,annar frá vinstri.var um tíma hluti af Skítamóral, einni
vinsælustu popphljómsveit landsins.
Faðirinn hefur áhyggjur
„Ég hef ekkert frétt af
honum í fjóra til fimm
daga. Það er óvana-
lega langur tími,“
segir Víðir Már Pét-
ursson faðir
Eurovisionstjörn-
unnar. „Auðvitað
hefur maður alltaf
áhyggjur af honum
útaf þessu helvítis
eiturlyfjaveseni, en
annars er hann bú-
inn að vera edrú í
dágóðan tíma
þannig að maður
vonar það besta. Meiningin var að
hann færi til Selfoss að heimsækja
vini sína og svo ætlaði hann að
dvelja hjá móður sinni. Ég veit ekki
til þess að hann hafi skilað sér
þangað. Ég hef nú samt fulla trú á
að hann finnist."
Á að standa fyrir sínum mál-
um
„Hann sagði mér að hann væri
ekkert tengdur þessu máli öðruvísi
en sem neytandi. Ég hef ekkert
nema hans orð fyrir því. En annars
vorum við búnir að tala um að það
þýddi ekkert annað en að standa
fýrir sínum málum, hvernig sem
þau væru," segir Víðir þegar hann
er spurður um ákæruna sem nú
bíður sonar hans og bætir við að
Einar hafi ekkert minnst á það við
sig að hann ætti að bera vitni í
þessu máli.
Hefur staðið sig vel
„Hann er búinn að búa heima
hjá mér í dágóðan tíma og hefur
haldið sér edrú. Ef hann hefði ekki
verið búinn að standa sig svona vel
hefði hann aldrei fengið að búa
inni á heimilinu mínu. Það kæmi
mér nokkuð á óvart ef hann er fali-
inn, en annars getur maður ekkert
fullyrt, þetta er búið að vera mjög
brokkgengt hjá honum. Þetta ætti
ekki að vera óyfirstíganlegt fyrir
hann. Annars hef ég haft nóg að
gera og þetta er hlutur sem verður
bara að hafa sinn gang. Það þýðir
ekkert að vera neitt að spá of mikið
í þetta því það er svo takmarkað
sem maður getur gert, menn verða
að gera þetta sjálfir."
Móðirin hefur ekki áhyggjur
Björk Bjarnadóttir, móðir Ein-
ars Ágústs, sagðist þó ekki hafa
áhyggjur af honum. „Nei, hann er
búinn að standa sig svo vel að und-
anfömu."
Björk var svo tjáð að sonur
hennar hefði ekki mætt til vitna-
leiðslna í Dettifossmálinu en hún
taldi það ekki ástæðu til að hafa
áhyggjur: „Hann mætir samt,"
sagði Björk. johann@dv.is
Stefán Örn Oddsson fær tveggja ára skilorð
Segist hafa beitt andlegu ofbeldi en ekki ofsóknum
„Ég mætti fyrir dóminn og málið
var þingfest og leyst á staðnum,"
segir Stefán Örn Oddsson. DV fjall-
aði um mál Stefáns í gær þar sem
heimildir blaðsins hermdu að ung
einstæð móðir í borginni óttaðist
um öryggi sitt og sonar síns vegna
eineltis sem Stefán hefði lagt þau í.
„Mér finnst nú fulilangt gengið að
kalla þetta einelti og ofsóknir,“ segir
stefán ennfremur. „Við vorum að
skilja á þessu tímabili og það er
aldrei auðvelt. Jú, ég viðurkenni fús-
lega að ég ók á bílinn hennar í
Hvað liggur á?
tvígang. Svo er nú líklegt að ég hafi
beitt einhverju sem hugsanlega er
hægt að kalla andlegt ofbeldi. Fyrir
þetta er ég dæmdur í einn mánuð í
fangelsi, skilorðsbundið til tveggja
ára.“
Spurður um erfiðleika tengda
fflaium segir Stefán að hann hafi
haft gaman af því að fara í spilakassa
endrum og sinnum en það hafi frek-
ar verið til skemmtunar en vegna
fíknar og hann sé alls enginn spila-
fflcill eins og heimild blaðsins leiddi
líkur að í gær. „Ég hef líka verið í
neyslu, en stend ágætlega við mínar
í gær hafa verið réttan, en þó hafi
honum verið talsvert brugðið að sjá
umfjöllunina. „Allt þetta mál hefur
skapað mér talsverð vandræði, en
það er lítið annað að gera en að
takast á við þetta,"
segir Stefán að lok-
Fjárhættuspil Margir verða fikninni að bráð
og leggja allt að veði. Sefán
yndisauka.
„Ég mæli meö að fólk setjist niöur og slaki á og sinni börnunum sínum og umhverfínu,"segir
Jóhanna B. Þorvaldsdóttir, hjúkrunarfræðingur og bóndi á Háafelli I Borgarfírði.„Ufíð heldur
áfram á hvaða hraða sem við förum."
skuldbindingar og get
mínu lífi alveg prýðilega
þess að fara fara í meðferð.
Þetta er lflca fyrsti dómurinn
af þessu tagi sem ég fæ. Aðrir dóm-
ar hafa verið fýrir smáleg fíkniefna-
brot og fjármálaóreiðu."
Stefán kveður kjarna fréttarinnar
um
Logreglan íann ekki
Einar Agúst
„Auðvitað hefur maður alltaf
áhyggjur afhonum út afþessu
helvítis eituriyfjaveseni."