Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.2005, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.2005, Blaðsíða 17
DV Sport FIMMTUDAGUR 2. JÚNÍ2005 T 7 LANDSBANKADEILDIN Valsmaðurinn Guðmundur Benediktsson hefur gefið fjórar stoðsendingar í fyrstu fjórum umferðum Landsbankadeildar karla eða jafnmargar og hann gaf á síðustu Qórum árum sínum með KR. Guðmund- ur er aðalarkitektinn í sóknarleik Valsmanna sem hefur skilað af sér tíu mörkum og tólf stigum í fyrstu íjórum umferðunum. Gummi Ben eins on við Guðmundur Benediktsson hefur gengið í endurnýjun lífdaganna á Hlíðarenda og er þessa dagana allt í öllu í sókn- arleik Valsliðsins sem er með fullt hús eftir fyrstu fjórar um- ferðirnar. Guðmundur hefur komið að sex mörkum Valsmanna, skorað eitt sjálf- ur og lagt upp fimm, þar af hefur hann átt stoðsendingar í fjórum af þessum mörkum. Guð- mundur átti jafnmargar stoðsendingar í 37 síð- ustu deildarleikjum sínum með KR-liðinu eða þeim leikjum sem hann spilaði í Vesturbænum á árunum 2001 til 2004. sem hefur þó ekkert persónulegt markmið fyrir sumarið. „Við í liðinu setjum okkur markmið saman síðan vinnum við bara útffá því. Ég er aðllega ánægður með spilamennsku alls > hðsins í heild það sem af er, það er ekkert komið í hús þó við höfum unnið þessa fjóra leiki og við þurf- um að halda áfram.“ ooj@dv.is, elvar@dv.is 1998 KR 1997 KR 1996 KR mm „Þetta hefur farið mjög vel af stað. Ég er laus við stór meiðsli og get einbeitt mér að því að spila, það er lykillinn að þessari góðu byrjun hjá mér. Skrokkurinn er að þrauka og þá er bara um að gera að njóta þess á meðan það er.“ sagði Guð- mundur Benediktsson í samtah við DV en hann hefur ekki leikið betur í mörg ár. Guðmundur hefur glímt við erfið meiðsli stóran hluta síns ferils og síðustu árin í KR voru sér- staklega erfið. Guðmundur missti sem dæmi af öhu tímabhinu 2003 og spUaði aðeins 37 af 72 leikjum á ár- unum 2001 tíl 2004. Náði að æfa í vetur Guðmundur viU þó ekki meina að hann hafi þurft á tU- breytingu að halda. „Það sem ég þurfti var að vera nokkuð heUl og það er ég blessunarlega núna. Ég náði að æfa með Uðinu í aUan vetur og það hjálpaði mér inn í sumarið og ég er í ágætu standi í dag. Ég spUa sem nokkurs konar miðjusóknar- maður og vU fá boltann í fætumar, það er ekkert skemmtUegra en að spUa fótbolta og meðan maður getur það þá er bara um að gera að njóta þess,“ segir Guðmundur en hann var vahnn besti leikmaður tímabUs- ins 1999 þegar hann skoraði 9 mörk og gaf 11 stoðsendingar hjá KR sem Erfiður Valsmaö- urinn Guðmundur Benediktsson sést héríbaráttu viö IngvarÓlason í Fram I fyrrakvöld. DV-mynd E.ÓL. ' lip vann þá sinn fyrsta meist- aratitU í 31 ár. Guðmundur er einn þeirra sem eiga metið yfir flestar stoðsendingar á einu tímabUi frá einmitt þessu eftirminnUega aldamótaári hjá KR en hann var þá búinn að gefa þrjár stoðsendingar og skora 1 mark eftir íjóra fyrstu leiki Veslur- bæjarliðsins. Valsmenn hafa ekki unnið titU í átján ár og hafa ekki endað meðal efstu þriggja liða deUdar- innar síðan 1988. Liðið hefur flakkað miUi deUda fimm tímabU í röð en í vetur kvað við nýjan tón á Hlíðarenda og sterkir bak- hjarlar hafa séð tU þess að k nu horfa Vals- menn tíl tíðar úti á knattspyrnuveh- inum. betri ÁSKRIFT: 515 6100 I WWW.ST0D2.IS i SKÍFAN I OG VODAFONE Tveir hópar etja kappi. Langskólagengnir takast á við ómenntaða reynslubolta. Hver veröur næsti lærlingurinn hjá Donald Trump? Fylgstu með frá byrjun. Yfir litlu að kvarta „Við Valsmenn förum vel af stað og höfum haft yfir Utlu að kvarta hingað tU. Það er samt ljóst að við þurf- r um að vera áfram á tánum, það eru allir leikir erfiðir í þess- ari deUd." sagði Guðmundur THE APPRENTICE Á fimmtudagskvöldum kl. 20:30 WA Vonandi ekki eins og 1996 Frábær byrjun Guðmundar Benediktsson með Val í sumar kallar fram 9 ára gamlar minningar þegar enginn átti roð í karl- inn í fyrri hluta íslandsmótsins 1996. „Ég ætla nú rétt að vona það að þetta tímabU endi ekki eins og 1996. Það var samt mjög góður tími, við vorum með frábær- an þjálfara, Lúkas Kostic, og frábært lið sem spilaði mjög vel. Við vorum í fluggír en f 9.umferð þá meiddist ég og það voru hrika- leg vonbrigði enda var ég búinn að finna mig vel. Þetta endaði síðan ekki vel þar sem við töpuðum úrslitaleik á Skaganum sem var ekki skemmtíleg tUfinning," sagði Guðmtmdur Benediktsson þegar hann var spurður út í sumarið 1996 þegar Guðmundur var óstöðvandi í fyrstu átta leikjum KR þar sem hann skoraði 9 mörk og gaf 5 stoðsendingar. Guðmundur meiddist á liðþófa í níunda leUc og náði sér ekki aftur á strUc það sumar. Besta byrjun nýliða í sögunni Valsmenn náðu einstökum árangri í sögu 10 hða efstu deUdar Þegar þeir unnuFramara, 3-0, áHhðarendaífyrra- kvöld en þeir urðu þá ^tu nyhðarmr sem ná fiUlu húsi út úr flórum fyrstu um- ferðunum. Aðeins einir nyhð- ar höfðu fyrir þetta sum- ar unnið þrjá fyrstu leikina en Valsmenn jöfn- uðu 12 ára met Keflvfldnga frá 1993 með 1-2 úti- sigri á Fylki í þriðju umferðinni. Keflavíkurliðið tap- aði fiórða leiknum sín- um 1993 og það voru einmitt Valsmenn sem mættuþá til Keflavíkur og unnu 1-3. Valsmenn eru ennfremur sjóttunyhð^- amir sem hafa leikið fjóra fyptufrflasína án taps en það er langt í að V^menn áí ta», 08 hampa.1 stðan Islandsmeot- afaSl um haustlð .» V* «I on. Skiptið sem nýliðar hafa orðið meistarar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.