Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.2005, Side 22
22 FIMMTUDAGUR 2. JÚNÍ2005
DV
Ingvar á Salatbarnum
Fræddi stúlkurnar um hollt fæöi eins og græn■
meti og vatnsdrykkju.
Sumarið og Nylon
Sumarævintýri Nylon hefst 17.
júnf, þá komum viö fram víös-
vegar um landiö og syngjum,
Hollustan I fyrirrúmi
Þær Ellý, Steinunn og Atma eiga þaö
sameiginlegt aö rækta bæði hug og llkama
og grunnurinn aö þvl er heilbrigt mataræöi.
Grænmeti og ávextir hafa ýmsa góða
kosti umfram það að innihalda fólasín.
(grænmeti og ávöxtum er mikið af
vítamfnum, steinefnum og trefjum en
fáar hitaeiningar.Það er þvf gott mark-
mið fyrir verðandi móður að borða „5 á
dag, það er fimm skammta af alls kyns
ávöxtum og grænmeti á dag. Fjöl-
breytnin ætti að vera í fyrirrúmi eins og
við leggjum áherslu á hér á Salatbarn-
um (Faxafeni.
Lítið magn af fæðu getur orðið mun
meira magn ef þú borðar til að lifa f stað
þess að lifa til að borða.
Boðið upp á salat
Ingvar bauö stúlkunum upp á salat meö
mexikóskum heilhveitiflögum.
HUGA VEL AÐ VOKVANEYSLU
Lfkami okkar er að mestum hluta til
vatn eða um 50-60% og þvf er mikil-
vægt að við hugum vel að vökvaneyslu
hvern einasta dag.Æskilegra er að
drekka reglubundið yfir allan daginn I
stað þess að drekka mikið magn f einu.
Vatn inniheldur engar kalorfur og þú
þarft að vera ansi dugleg(ur) ef þú ætlar
að drekka of mikið af þvf.
Áhugasamar um hollustu
Steinunn og Alma hlustuöu áhugasamar
á Ingvarsem fræddi þær um hollustu
salatsins.
Megrun án hreyfingar gengur ekki ef
sjáanlegur árangur skal nást. Aðferðin er
ekki heilsuvæn þvf hún styrkir hvorki
æðakerfi þitt né hjarta og ef slakað er á
er Ifkaminn fljótur að fara (sama horf.
nrLi iLLUiii uiuiiiiifi m»v
Það er áberandi hvað allar skammta-
stærðir hafa stækkað rosalega á sein-
ustu árum. Nú er það ekki lengur Iftil
kók f flösku heldur er einn Iftri orðinn
„rétti skammturinn". Brauðin eru orðin
að risasamlokubrauðum og allir skyndi-
bitastaðir keppast við að hafa stærri
hamborgara og fleiri franskar á disknum
okkar. Ekki falla (þessa gryfju, skammt-
aðu þér þá orku á diskinn sem þú held-
ur að þú notir næstu þrjá tfmana. Gott
er að miða við hnefastærð = einn
skammtur.
Stelpurnar eru hressar þegar
þær hittast á Salatbarnum í hádeg-
inu þar sem þær fá sér holla máltíð
og ræða ýmis gildi lífsins á meðan
þær borða hádegismatinn. Það er
Steintmn sem byrjar á því að segja
stelpunum frá æsku sinni og upp-
eldi. „Ég er yngst af þremur systr-
um og tel mig bara mjög heppna að
hafa fengið aö upplifa gott uppeldi
og fengið að vera samferða systrum
mínum. Það hefur haft góð áhrif á
mig að fá aö alast upp í stórri fjöl-
skyldu þótt ég viðurkenni að ég er
prakkarinn í systrahópnum, segir
hún og hlær innilega. Ég hef alltaf
verið mjög sjálfstæð. Mamma og
pabbi eru frábær þó ég hafi ekki
alltaf verið sammála þeim þegar ég
var unglingur. Maður lærði fljótt að
taka tillit til annara," segir hún
hugsi. Þegar blaðamaður spyr hana
hvort hún kæri sig um að eignast
fjölskyldu í framtíðinni svara Stein-
unn án þess að hika; „Já ég ætla að
eignast fjölskyldu. Það er eitthvað
sem ég stefiii að í framtíðinni, eng-
in spurning."
Forréttindi aö eiga góða
fjölskyldu
Steinunn og Alma eru báðar
barnlausar en Ellý á tvo stráka.
Hún segir móðurhlutverkið hafa
breytt miklu fyrir sig. „Þegar ég
varð móðir þá sá ég lífið í allt öðru
ljósi og áttaði mig á því að það er
mjög mikilvægt að foreldrar skilji
þessa þörf bamanna að finna gott
bakland og jafnvægi heima við þar
sem allir standa saman um að
koma til móts við hvern og einn.
Ég get vel ímyndað mér að Nylon-
stelpurnar þurfi góðan griðastað
þegar mikið áreiti á sér stað í
bransanum, er það ekki?," spyr Ellý
Nylon-stúlkurnar Steinunni og
Ölmu. „Já það er sko enginn vafi á
því," svarar Alma og heldur áfram.
„En tíminn með foreldrum mínum
er frábær fyrir mig persónulega. Að
eiga trausta fjölskyldu sem stendur
bak við mann í einu og öllu eru for-
réttindi. Ég er ein af þeim sem líð-
ur best í faðmi ástvina minna,"
segir hún. Steinunn tekur undir
það og hún hlakkar til sumarsins.
„Sumarið verður skemmtilegt. Það
sem gleður mann óneitanlega er
þegar bæði stelpur og strákar biðja
okkur um eiginhandaráritanir. Við
einbeitum okkur að hverjum og
einum og við vonum að förin
framundan verði dýrmæt og
skemmtileg fýrir Nylon því margt
nýtt og skemmtilegt er á dag-
skránni," segir hún alsæl.
Vilja vera góðar fyrirmyndir.
Okkur lék forvitni á að vita
hvort stúlkurnar væru meðvitaðar
um að íslensk börn hafa ríka þörf
Kokkurinn gefur ráð
Á milli þess sem þær spjölluöu um llfsins
gæöi leiöbeindi kokkurinn þeim um gott
mataræöi.
Spáð f spilln
Nælonstúlkurnar Almaog Steinunn
hlusta meö athygli á Ellý Ármannsdóttur
sem spjallaöi meöal annars viö þær um
hlutverk sitt sem móöur.