Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.2005, Qupperneq 24
24 FIMMTUDAGUR 2. JÚNl2005
Allar verslanir eru fullar af hinum ýmsu tegundum
orku- og próteinstanga. Gera þær eitthvert gagn?
Margar tegundir fæðubótar- og próteinstanga eru
nú í almennri sölu í íslenskum verslunum. Fullyrt er
að stangirnar geti komið í staðinn fyrir máltíðir í
megrun og aðhaldi, eða séu góður millibiti fyrir þá
sem vilja hugsa um heilsuna. En sitt sýnist hverjum.
borðaðar snemma dags. Það er oft-
ast svo mikill sykur ( þessu. Ég mæli
aldrei með gerviefnum ( stað nátt-
úrulegra efna, en menn eru að
redda sér á þessum stöngum. Það er
mikil orka ( þeim og svo eru þær
auðvitað góðar á bragðið. Þetta er
auðvitað bara sælgæti með réttum
efnum og ég mæli auðvitað frekar
með þessu en að fólk hámi í sig
súkkulaði. Low-carb-stangir eru svo
fyrir þá sem vilja létta sig og þar
gildir sama reglan. Low Carb þýðir
bara meira unnið og ónáttúrlegra
og ég mæli frekar með því sem er
náttúrulegt."
því sem er náttúrulegra
„Sumir halda að það sé bara nóg
að borða þessar stangir og þá séu
þeir bara ( góðum málum," segir
Sigurpáll Hólmar Jóhannesson ein-
kaþjálfari, „en það er nú samt ekki
alveg málið, heldur þetta klassíska;
að hreyfa sig meira og borða minna
og rétt". Sigurpáll segist ekki vera
sérfróður um málið og segir að
stangirnar sé vissulega margar og
misjafnar og flestar góðar fyrir
marga parta. „Próteinstangir eru
ágætar fyrir þá sem eru í stöðugum
æfingum og þá helst ef þær eru
„Peningasóunsegir iandlæknir
Sigurður Guðmundsson skefur ekkert utan af þv( ( pistli
sem hann skrifar á vef sinn:„Hægt er að fullyrða að engar vís-
indalegar upplýsingar liggja fýrir um að efni af þessu tagi bæti
heilsu hjá hraustu fólki. Fæðubótarefni geta verið til gagns hjá
fólki með alvarlega sjúkdóma á borð við alnæmi og krabba-
mein og ýmsa þarmasjúkdóma og hugsanlega hjá fólki sem
leggur stund á mjög miklar og erfiðar keppnisíþróttir. Fullyrða
má að gildi fæðubótarefna fyrir alla aðra er
01 ekkert. í venjulegri fæðu, hvort sem hún
■k öll þau fæðuefni sem við þurfum.
A Fæðubótarefni eru yfirleitt mjög
dýr. (flestum tilvikum er fólk að
borga fýrir vörur sem í besta falli
< ' Mnf gagnast þeim ekki og ( versta
v 1 falli skiljast óbreyttar út um ýmis
Wp Fæðubótarefni sem eru hér á
■r markaði eru ekki skaðleg. Hins vegar
hefut borið á smyglvarningi með ýmiss
konar örvandi efnum á borð við efedrín.
Þau eru ólögleg hér og geta verið mjög skaðleg.Gildi
þeirra til hreysti.árangurs og betra l(fs er jafnlítið og hinna.
Mikil ástæða er til að ítreka enn og aftur að leið til bættrar
heilsu er ekki vörðuð fæðubótarefnum, þau eru einfaldlega
gagnslaus í því skyni. Nær væri að menn tækju höndum sam-
an um að efla umræðu um nauðsyn almennrar hreyfingar og
bætts, reglubundins mataræðis. Það virkar og fæðubótarefni
hafa þar engu við að bæta."
Geta raskað jafnvæginu
„Neytendum er auðvitað frjálst i ,.
að kaupa það sem þeir vilja," seg- A
ir Jóhanna Torfadóttir, næringar-
fræðingur hjá Umhverfisstofnun, M
„en þess ber að geta að það er til I '
fullt af venjulegum matvælum \
sem eru allt eins góð og þessar wSaBL
stangir og oftast mun ódýrari.Þetta v
er kannski sniðugt fyrir fólk sem er
að flýta sér og hefur ekki tlma til að
snæða (rólegheitum eða sem millimáltíð
svona af og til. En það getur verið varasamt að
borða of mikið af þessu enda eru viðbætt vítamín og steinefni í
flestum stöngunum.Sé of mikils magns neytt er hætta á að inn-
taka vítamína og steinefna fari yfir efri mörk og ef það gerist yfir
langt tímabil getur það beinlínis verið hættulegt. Of mikil neysla
á A-v(tamíni eykir t.d. líkurnar á beinþynningu og lifrarskemmd-
um. Þessar stangir geta því raskað jafnvægi milli næringarefna
sem er til staðar í venjulegum mat." Jóhanna bendir á hina
gullnu meðalreglu;að allt sé best I hófi.„Þótt appelsínur séu góð-
ar og hollar er auðvitað ekki hollt að borða ekkert nema appels-
(nur allan daginn." Þótt verslanir séu fullar af hinum ýmsu stöng-
um segir Jóhanna magnið og úrvalið ekkert hafa að segja um
gæðin og hollustuna.Og ekki heldur þótt einhver mæli með ein-
hverri tegund, þv( viðkomandi hefur auðvitað fengið borgað fyr-
ir það.„Neytendur verða að treysta á eigin dómgreind í þessu
máli og fá réttar upplýsingar, til dæmis hjá okkur í Umhverfis-
stofnun eða hjá Lýðheilsustöð."
Harðfiskur betri
„Þetta er mikið markaðssett og gefið í skin
að þetta komi (staðinn fyrir máltíðir en það er
náttúrlega augljóst að fólk lifir ekki á þessu
einu og sér," segir Gauji litli.„Ég mæli ekkert
sérstaklega með þessum
5 leytið nær sykurfall- '"'■'Sklll
ið hámarki og þá er þetta
mun betra en að hellast út í einhverja óholl-
ustu. En ég hef enga trú á þessu sem megrun-
arfæði. Það er mikil flóra af þessu og maður
getur orðið ringlaður. Harðfiskurinn er samt
besti skyndibitinn ef maður notar ekki
kafsmjör á hann. Döðlur, gráftkjur og rúsínur
eru f(nar l(ka til að vinna á sykurfallinu og eng-
in aukaefni ( þeim. Ég held að þvl minna sem
matvaran sé unnin því betri sé hún."
Samviskan friðuð með „hollu“ sælgæti
M.nscfn fALL r.nKm.mrlccnn mshiula^Ainn ___
Magasín fékk Guðmund Guðmundsson matvælafræðing^
hjá Iðntæknistofnun til að klkja á fimm stangir sem
valdar voru af handahófi í verslunum Hagkaupa. Þetta
eru niðurstöður Guðmundar.
1. Það er erfitt að setja þessar stangir undir einn og sama
hatt þvf þær eru mjög ólfkar að samsetningu. Sumar inni-
halda mikinn sykur en aðrar ekki. Fjórar þeirra innihalda við-
bætt vltamln og þrjár þeirra steinefni að auki.
2. Margar af þessum stöngum eru markaðssettar með það (
huga að þær komi (stað máltíða. Það finnst mér fráleitt þv(
þarna vantar ótal þætti sem einkenna heilsusamlegt matar-
æði. Einnig hefur það gildi (sjálfu sér að setjast niður og
borða f rólegheitum.
J8QW$&
S'°' MESO-TECH - COOKIES & CREAM
85 g / Verð: 299 kr / Hitaeiningar: 320
Fita: 8 g / Kolvetni: 38 g, þar af sykur
31 g / Prótein: 25 g / Inniheldur við-
bætt vitamín og steinefni.
1
3. Þrjár stanganna innihalda mikinn sykur og minna
helst á v(tam(nbætt sælgæti. Markhópurinn er sjálf-
sagt margskiptur, en trúlega langar einhverja í sæt-
indi en friða samviskuna með því að borða„hollt"
sælgæti. Svo eru það þeir sem hafa ekki tfma fyrir
matartilbúning eða venjulega máltíð og vilja e-ð
fljótlegt sem (ofanálag bragðast eins og sæl-
gæti.
4. Margar stanganna eru seldar sem megrunar-
fæði eða sem nasl fyrir íþróttamenn. Ég hef ekki
mikla trú á þv( að það skili árangri (baráttunni
við kflóin að borða þessar stangir. Einhvern veg-
inn virðast vörur sem innihalda fáar hitaeiningar
ekki skila sér (minni líkamsþyngd neytendanna.
Það er eins og neytendur bæti þeim við aðra ne-
yslu eða jafnvel noti þær sem afsökun fyrir þv( að
borða orkuríkan mat.
PROMAX - ROCKY ROAD
75 g / Verð: 199 kr / Hitaeiningar: 290
/ Fita: 4 g / Kolvetni: 42 g, þar af sykur
35 g / Prótein: 20 g / Inniheldur við-
bætt vitamín.
DOCTOR'S CARBRITE DIET - BANANA NUT iill
56,7 g / Verð:269 kr / Hitaeiningar: 190/
Fita: 4 g / Kolvetni: 22 g, þar af sykur 2 g /
Protein: 21 g / Inniheldur hvorki viðbætt
vítamín né steinefni.
y
ADVANT EDGE CARB CONTROL
60 g / Verð:279 kr / Hitaeiningar: 210
/ Fita: 7 g / Kolvetni: 23 g, þar af sykur
2 g / Prótein: 21 g / Inniheldur við-
bætt vítamín og steinefni.
í JilintF*5*
chocclteh
S
SLIM-FAST - CHOCOLATE CRUNCH
60 g / Verð: 329 kr / Hitaeiningar: 215
/ Fita: 6,2 g / Kolvetni: 28,7 g, þar af
sykur 15,8 g / Prótein: 14 g / Inniheld-
ur viðbætt vítamín og steinefni.
HARÐFISKUR OG SKYR TIL SAMANBURÐAR
’ Harðfiskur - ýsa / 100 g / Verð: 300 kr /
Hitaeiningar: 330 / Fita: 2,5 g / Kolvetni: 0 g,
þar af sykur 0 g / Prótein: 76 g.