Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.2005, Qupperneq 27
« ! ii:
Flott fyrirsæta sýnir hönn- g
un Anju Modi frá Indlandi j§
á tískuviku í Miami.
FIMMTUDAGUR 2. JÚNl2005 27
DV
/ 1:
Það er alltaf nóg að gerast (
tískuheiminum, meira að segja
í Kasakstan, en þar var fyrir
nokkrum dögum haldin tísku-
vika ífyrrverandi höfuðborg
landsins, Almaty.
Meðal hönnuða sem tóku þátt
í tískuvikunni í Miami fyrr í
mánuðinum voru Anju Modi
frá Indlandi, Roberta Scarpa frá
Italíu og Kólumbíski hönnuð-
urinn Alex Ladino.
I Fyrirsæta sýnir föt
| Dinara Sadovaya frá
I Kasakstan á tiskuviku í
I Almatv í Kasakstan.
Spænski hönnuðurinn Maria Lafu
ente á heiðurinn af þessum litríka
klæðnaði sem sýndur var á tísku-
wil/n í Miami fv/rr í mánuftinum
Heather Jones
hönnuður frá
Trinidad hefur
getið sér gott orð
og hér má sjá fyr-
irsætu klæðast
hönnun hennar.
AinelTukebay-
eva frá Kasal«tan
hannaði þetta
flotta dress.
1. Þú ert hætt að kalla hann til-
vonandi eiginmann þinn eða
hálfvitann. Nú kallarðu hann
bara nafhinu hans.
2. Hann er ekki fyrsta mann-
eskjan sem þú hringir í þegar þú
færð stöðuhækkun, verður piss-
fuU eða ert aðgerðalaus ein
heima.
3. Þú rekst á hann í Hagkaupi í
ljótu joggingfötunum þínum og
án farða og þú skammast þín
ekki neitt.
4. Þú snýrð þér ekki lengur við
þegar þú finnur rakaspíralyktina
hans af öðrum karlmönnum.
5. Par gengur firamhjá þér og
leiðist hönd í hönd: a) þau eru
ofúrvæmin, b) þau eiga örugg-
lega eftir að byrja að rífast eftir
nokkrar mínútur eða c) þau eru
örugglega að halda frarnhjá
hvort öðru.
6. Þú ert búin að uppgvöta að
allar skítugu nærbuxumar hans
inni í herberginu þínu voru ekki
hans leið til að merkja svæðið
sitt, heldur var það bara skítugt
og ógeðslegt.
7. Þú finnur gamla mynd af ykk-
ur tveimur og þú hugsar: „Vá,
hvað ég var með flott hár þama.“
8. Þegar lagið ykkar er spilað í
útvarpinu syngurðu með skærri ’
röddueins og hálfviti og dettur í
gólfið af hlátri.
9. Þú selur alla skartgripina sem
hann gaf þér á eBay og ert
ánægð með útkomuna. Heilar
500 krónur.
10. Þér semur betur við nýju
kæmstuna hans en við hann.
AÐEINS