Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.2005, Side 39
DV Síöast en ekki síst
FIMMTUDAGUR 2. JÚNÍ2005 39
■T.
Sigríður Dögg svældi þá út
Hún er óneitanlega sóðaleg, sú
saga Framsóknar- og Sjálfstæðis-
flokks sem sögð hefur verið í Frétta-
blaðinu af sölu eigna almennings.
Sigríður Dögg Auðunsdóttir hefur
skráð skilmerkilega sögu spillingar
sem Davíð Oddsson og HaUdór Ás-
grímsson bera höfuðábyrgð á.
Sverrir Hermannsson, fyrrum
formaður Frjálslynda flokksins, hef-
ur á síðastliðnum tveimur árum
skrifað fjölmargar greinar og haldið
ræður þar sem umfjöllunarefhið
hefur verið spilhngin í kringum söl-
una á Búnaðarbanka og Lands-
banka íslands. Þingmenn Frjáls-
lynda flokksins ásamt þingmönn-
um VG óskuðu á síðasta þingi eftir
skýrslu um störf einkavæðingar-
nefndar. Formaður Sjálfstæðis-
flokksins, Davíð Oddsson, svaraði
þessari ósk með mjög ómálefnaleg-
um hætti sem verður honum tU
ævarandi skammar, þ.e. með því að
benda á heimasíðu í forsætisráðu-
neytinu. Framsóknarmenn hafa
reynt að gera umræðuna um spUl-
ingu forsætisráðherra ómerkUega
og snúa henni upp í einhverja ein-
Sigurjón Þórðarson
skrifarum greinarflokk
Fréttablaðsins og við-
brögð yfirvalda.
Framsóknarmenn
hafa reynt að gera
umræðuna um spill-
ingu forsætisráðherra
ómerkilega og snúa
henni upp í einhverja
eineltisumræðu.
eltisumræðu. Reynt hefur verið að
draga upp þá mynd að HaUdór Ás-
grímsson sé eitthvert fómarlamb
„smjattpatta" í stjómarandstöð-
tmni sem leggi hann í einelti. Und-
irritaður hefnr m.a. verið sakaður
um að ganga hart fram með dylgjur
í garð HaUdórs Ásgrímssonar og
Framsóknarflokksins.
Ef vinum mínum í Framsóknar-
flokknum líður svo Ula undir rök-
studdum ásökunum um spiUingu
er í raun eingöngu eitt að gera, en
það er að samþykkja að gerð verði
óháð rannsókn á störfum einka-
væðingarnefndar þegar þing kemur
saman í haust.
Nýjar upplýsingar Frétta-
blaðsins
Margt af því sem rakið er í grein-
um Fréttablaðsins um söluna á
eignum almennings er ekki nýtt fyr-
ir þá sem hafa horft gagnrýnum
augum á einkavinavæðinguna.
Greinamar staðfesta hins vegar
rökstuddar ásakanir sem framsókn-
armenn hafa hingað tíl kaUað róg.
Það sem er þó nýtt og kemur mér á
óvart er að núverandi forsætisráð-
herra, HaUdór Ásgrímsson, hafi
staðið í því að bræða saman „kaup-
endahóp" sem átti að fá Búnaðar-
bankann án þess að greiða eina
krónu við afhendingu, án þess að
greiða krónu fyrr en seinna. Hvar í
heiminum gæti þetta gerst annars
staðar en á íslandi? Líklegast þurfa
menn að fara aUa leið tíl Rússlands
og tíl þess tíma þegar Jeltsín réði
ríkjum tíl að finna hUðstæðu.
Einnig sætir það furðu að Lands-
bankinn hafi verið settur í það að
lána blönkmn S-hópi HaUdórs Ás-
grímssonar fyrir fyrstu útborgun í
Búnaðarbankanum.
Nýtt verkefni fyrir duglega
bíaðamenn
Sigríður Dögg Auðunsdóttir
gerði vel í því að rekja spillingar-
sögu Sjálfstæðis- og Framsóknar-
flokks um ráðstöfun ríkisbankanna.
Það sem umfjöUunin hefur leitt af
sér er að framsóknar- og sjálfstæð-
ismenn hafa í fyrsta sinn þurft að
svara fyrir sóðaleg vinnubrögð sín.
Fleiri verkefiú eru þess verðug
að vinna verði lögð í þau og vU ég
fyrst nefna leyrúleg fjármál stjórn-
málaflokkanna en ekki kæmi mér á
óvart að bankaspiUingin tengdist
með beinum hætti inn í fjármál
stjórnarflokkanna.
A morgun
Staðviðrið heldur áfram á
(slandi næstu dagana. í
dag verður besta veðrið f
Reykjavfk og á
Suðurlandsundirlendinu,
en Raufarhafnarbúar mega
muna fífil sinn fegurri. Nú
er prýðilegur tfmi til að fara
í sund og taka smá lit.
Enginn veit hvernig
framhaldið verður á
veðrinu. Erum við búin
með kvótann?
Kaupmannahöfn
Stokkhólmur
Helsinki
London
vindur
8
vindur
Strekkingur
12 París 24 Alicante 26
15 Berlín 16 Mílanó 24
16 Frankfurt 21 New York 20
14 Madrid 27 San Francisco 19
19 Barcelona 24 Orlando/Flórídt 1 31 -
'ás
s Sólarlagí
Reykjavík
2334
8is1*1
• í haust hverfur
HaUdór Blöndal úr
stóli forseta Alþingis
og við tekur Sólveig
Pétursdóttir - hið
fölnaða diskóblóm
eins og Dr. Gunni
lýsti henni eitt sinn.
Víst er að fyrrum starfsmenn henn-
ar í dómsmálaráðuneytinu hugsa
sem svo að enginn viti hvað átt hef-
ur fyrr en misst hefur og eiga þá við
HaUdór sem þó
sannarlega hefur
ekki setið á friðar-
stóU sem forseti
þingsins. Sólveig
mun nefnilega ekki
hafa verið vinsæl í
ráðuneytinu. Dæm-
ið um sérgæsku hennar þegar hið
guUslegna átta miUjóna króna
einkaklósett er annars vegar er fjarri
því hið eina en sögur segja að hún
hafi tíl dæmis látið starfsmenn
vinna fyrir sig heimUdarvinnu í rit-
gerðir barna sinna og þá mun hún
hafa látið skipta um felgur á ráð-
herrabU sínum eins ótt og aðrar
konur kaupa sér kjóla...
• Sjónvarpsstöðvarnar eru nú í óða
önn að leggja drög að vetrardagskrá
sinni og DV heyrir
nú úr innsta hring
Stöðvar 2 manna að
þar sé í undirbún-
ingi gamanþáttaser-
ía í leikstjórn Óskars
Jónassonar. Ekki eru
þættirnir hugsaðir
sem „sitcom" heldur stakir þættir.
Er hér ekki um að ræða Svínasúp-
una sem einnig er
fyrirhugað að verði á
dagskrá. Þá mun
óvíst hvort Reykja-
vfkumætur þær sem
Baltasar Kormákur
framleiddi verði á
dagskrá áfram. Með-
al Stöðvar 2 manna voru nokkur
vonbrigði með hversu lítUs áhorfs
þeir þættir nutu sé að marka mæl-
ingar sem markaðsmenn vUja
hengja sig í öðru fremur...
• Nokkur ólga er innan Eddu vegna
næstu bókar Stefáns Mána Túrist-
anum. Tekin var sú djarfa ákvörðun
að gefa bókina út
þrátt fyrir að þar sé
fjaUað af fullkomnu
virðingarleysi um
útgáfubransann og
höfunda - þeirra á
meðal nokkra af
virtustu rithöfunda
Eddu. Mun útgáfustjórnin eiga í
nokkrum ólgusjó vegna þessa og
gæla þeir innan Eddu sem vUja sem
minnst vesen nú við þá hugmynd
að draga í land og hætta við...
• DV hefur fylgst með gangi mála í
hinni ágætu spumingakeppni Ólafis
B. Guðnasonar á Talstöðinni. í gær
tókust þau á Davíð Þór Jónsson og
HUn Agnarsdóttir og ekki óvön því
sem liðsstjórar hjá Karli Th. Birgis-
syni í orðsifjafræðilegri spuminga-
keppni sem hann stjómar á Rás 1.
Davíð hafði betur og er þetta hans
þriðji sigur. Hann er
þar með kominn í of-
urheilahóps Ólafs
sem telur þá Davíð,
Stefán Pálsson, Krist-
ján B. Jónasson, EgU
Helgason og
Krístrúnu Heimis-
dóttur. Hvenær svo þessi andlegu of-
urmenni takast á sín á mUli er ekki
vitað en víst er að þá verða glæring-
ar...
*