Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.2005, Blaðsíða 17
T3V Sport
FIMMTUDAGUR 18. ÁGÚST2005 77
íslenska landsliðið í knattspyrnu var með sýningu á Laugardalsvellinum í
gær er lið Suður-Afríku var lagt með fjórum mörkum gegn einu. Frábær
vitnisburður um íslenska landsliðið og vonandi gefa úrslit leiksins góð
2-0 EiðurSmári
| Guðjohnsen
fagharhér
ArnariÞór
Viðarssyni sem
dan í haust
fyrir
11 -0 Islenska liðið sést hér fagna j Grétari Rafni Steinssyni sem skoraði j fyrsta mark liðsins. DV-mynd Stefán I skoraði annað mark íslenska I liðsins. DV-mynd £ Ól I | Marki fagnað Islenska liðið fagnar hér öðru marki liðsins gegn I Suður-Afríku í gær. DV-mynd E. Ól |
íslenska 21 árs landsliðið í handbolta byrjar vel á HM í handbolta í Ungverjalandi.
Létt æfing annan leikinn í röð
íslenska 21 árs landsliðið í hand-
bolta byrjar vel á Heimsmeistara-
mótinu í Ungvetjalandi en liðið
vann 20 marka sigur á Chile, 43-23, í
öðrum leik sínum í gær. íslenska lið-
ið hefur því skorað yflr 40 mörk og
unnið 20 marka sigra í báðum leikj-
um sínum því Kongó lá með 26
marka mun í fyrsta leiknum í fyrra-
kvöld.
íslenska liðið komst strax í 7-1 í
gær og var 14 mörkum yfir í hálfleik,
24-10 og þessi leikur var eins og sá
fyrsti, létt upphitun fyrir leikina
gegn Spáni og Þýskalandi sem eru á
morgun og á laugardag.
Þjóðveijar unnu Spánverja, 34-
32, í einum af úrslitaleikjum riðilsins
í gær og eru í efsta sæti með íslenska
liðinu. íslensku strákarnir fá hvíldar-
dag í dag en spila við Spánverja á
morgun en þeir unnu einnig 20
marka sigur á Chile en skoruðu einu
marki meira en íslenska liðið.
Allir komust á blað
Ámi Þór Sigtryggsson var marka-
hæstur í íslenska liðinu í gær með 12
mörk úr 14 skotum og þeir Ragnar
Njálsson og Amór Atlason skomðu
báðir fimm mörk. Allir tólf útileik-
menn íslenska liðsins skomðu í
leiknum. Ámi Þór hefur skorað 19
mörk úr aðeins 24 skotum í fyrstu
tveimur leikjunum, þar af hafa 12 af
14 langskotum hans farið rétta leið.
Björgvin Páll Gústavsson spilaði
aðeins fyrri hálfleikinn og varði þá
14 af 24 skotum sem gerir 58%
markvörslu.
f hinum riðlinum sem hittir fyrir
íslenska liðið í milliriðli unnu
Kóreubúar óvæntan átta marka sig-
ur á Svíum, 35-27, og þá hafa
Frakkar tapað báð-
um sínum leikj-
um gegn Sví-
um og Dön-
um. Danir
em eina lið-
ið í riðlinum
sem er með
fullt hús eftir
fyrstu tvær um-
ferðirnar.
Byrjar vel í Ungverja-
landi Árni Þór Sigtryggs-
son hefur skorað 19mörkí
fyrstu tveimur leikjunum, þar af 12 þeirra
með þrumuskotum.
Juve fær sér
markvörð
Varainarkvörður AC Miian,
Christian Abbiati, mun leika með
liði Ítalíumeistara Juventus á
næstu leiktíð og mun þar leysa af
hólmi Gianluigi Buffon sem er
meiddur. Abbiati átti að fára til
Genoa að láni en eftir að félagið
var dæmt niður um deUd vegna
spilfingar og íjármáJamisferlis
ákvað Abbiati
frekar aö fara til
Juventus þar
sem Buffon
verður frá
vegna meiðsla í
allt að þrjá
mánuði. Lið
Juventus verður
virkilega sterkt á
komandi leiktíð
þar sem Rúmen-
inn Adrian Mutu mun spila með
liðinu frá byrjun, auk þess sem
franski landsliðsinaðurinn Patrick
Vieira kom til liðsins frá Arsenal.
Farinn frá
West Ham
Manchester United hefurlánað
franska leikmannnn David
Bellion til West Ham
United, en hann hefur 'Æ-
ekki l'engiö mörg tæki-
færi þar. Umboðs-
tnaður Bellions, /
Mike Morris,
segir Bellion
ánægðan meö
þessi félags-
skipti. „Þetta eru (
góð skipti fyrir
Bellion því hann
á að geta komist í
góöa leikæfingu
lijá West Ham.
Hann er að ná /
sér af meiðsl-
um og verður
klár í siaginn
innan tíðar.
Bellionsýndi / '
það á síðustu j
leiktíð að
hann er góður leilcmaður scm
hefur margt fram að færa. Það er
eðlilegt að Alex Ferguson vilji að
hann spili fótbolta í hverri vilai í
úrvalsdeildinni því það á að geta
komið Manchester United til
góða seinna meir.
$
(
Vill fá Owen
tílLyon
Gerard lfoullier, nýr knattspyrnu-
stjóri Lyon í F'rakklandi, vill endi-
lega l'á enska landsliðsmímninn
Michael Owen til félagsins.
Houllier, sem þjálfaði Owen hjá
Liverpool þegar hann var knatt- v
spyrnustjóri þar, vonast til þess
að Owen ákveði að koma til
Frakklands og leika með Lyon, því
þar mun hann vera í liðinu í
hverjum einasta leik. „Ég er ekk-
crt viss um að Owen vilji koma
hingað, en ef hann kemur get ég
fullyrt að hann muni skora mikið
af mörkum. Það eru fáir Ieikmeim
í heiminum sem skora jafn miJdö
af mörkum og Owen. Hann á
stundum tímabil þar sem ekkert
fer inn en hann kemur alltaf til
baka aftur og byrjar að raða inn
mörkunum. Hann er klárlega
einn besti lcik-
maðursemég
P* % hefþjálfaö."