Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.11.1932, Blaðsíða 36

Símablaðið - 01.11.1932, Blaðsíða 36
S í M A B L A Ð I « oO Vildi eg leggja til, að kosin væri rit- nefnd til aðstoðar ritstjóra Símablaðs- ins, er skyld væri að sjá blaðinu fyrir sérfræðigreinum á þessum sviðum. Símritari. Símablaðið vill þakka þessari „rödd úr eyðimörkinni“, sem ber þess vott, að þeir eru til í símamannastéttinni, sem ekki láta sig algerlega einu gilda um blað sitt. Og það vonar að þeir sé nú fleiri, þó að framtaksleysi valdi um þögn þeirra. í sambandi við þessar tillögur, sem sjálfsagt gæti verið góðar, — ef síma- menn nenti þá að legg'ja nokkuð á sig i þessum efnum, — skal þess getið, að fyrir nokkrum árum átti ritstj. Síma- blaðsins tal við þáverandi landssíma- stjóra um birtingu faggreina og leið- beininga í Símablaðinu. Kom þeim saman um, að sjálfsagt væri, að sér- fræðingar símans og' aðrir þeir, sem þekkingu befði til, skrifuðu slikar greinar, eftir því sem teljast rnætti þörf á. Varð það þá einnig að sam- komulagi, að landssíminn styrkti blaðið sérstaklega, með þetta fyrir augum, með því að taka nokkurn þátt i kostnaði við myndamót. Nokkuð hefir nú birst af slíkum greinum, en ekki sem skyldi, og ekki nægilega með það fyrir augum að leiðbeina mönnum úti um land. Gæti það orðið til gagns, bæði frá sjónarmiði Símablaðsins og símans, að slík ritnefnd, sem liér að framan er bent á, starfaði við blaðið, ef hún þá sofnaði ekki á blutverki sínu. Tvennskonar réttur. Ef að á nokkru sviði ríkir tvens- konar réttur, þá er það í launakjör- um liins opinbera, sem einmitt ætti að vera fvrirmyndin í því, að launa sæmi- lega en án alls óliófs, og að launa i samræmi við það, sem heimtað er af starfsmanninum í þekkingu og' starf- hæfni. Sé nokkrir menn i þjóðfélaginu, sem geta með sanni talað um tvennskonar rétt, þá eru það þeir opinberu starfs- menn, sem laun taka eftir launalög- unum frá 1919. Um langan tíma hefir starf þeirra fyrir þjóðfyélagið verið metið á annan mælikvarða en starf annara manna í þjónustu bins opin- bera. Þó liefir þjóðinni kappsamlega verið talin trú um, að engin nauðsyn væri meiri en sú, að lækka laun þess- ara launalaga starfs- og embættis- manna. Fyrir hverjar kosningar hafa þing- menn kepst um að boða niðurskurð á þessu sviði, þó að staðreyndirnar hafi nú haldið í við þá, þegar á þing hefir verið komið. Og í stað þess hefir nú annað orðið uppi á teningnum. En það er hið nýja starfsmannaflóð, og ann- að, sem ekki liefir verið haft liátt um, að við ýmsar opinberar og hálf-opin- berar stofnanir bafa skapast hálauna- greiðslur, sem eru bvgðar á alt öðrum forsendum en launakjör eftir launa- lögunum. Þar er ekki verið að skera við neglur sér — ekki verið að miða við það eitt, að menn liafa rétt til hnífs og skeiðar, og geti keypt Álafossföt 3. hvert ár. Nei, — lieldur hefir nú, i þessu fátæka þjóðfélagi ska])ast hópur stórliuga manna, stórhuga í því, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.