Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.2005, Side 15

Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.2005, Side 15
DV Fréttir MIÐVIKUDAGUR 19. OKTÓBER 2005 15 £ Fuglaflensan breiðist út með ógnar- hraða í vesturátt Frá Kína fór hún norður til Síberíu og þaðan suður á Balkanskaga. Ef fuglaflensan heldur för siry§i áfram og nær til vestur- mun hún berast til næsta vor. í Óttinn um að fuglaflensa sé næsti faraldur meðal manna eykst stöðugt. Veikin hefur borist með miklum hraða frá Asíu og vestur eftir Síberíu. Ef áfram heldur sem horfir gæti fuglaflensa borist til Islands með farfuglum næsta vor. Einnig eru líkur á að sýktir fuglar frá Síberíu gætu tekið stefnuna hingað til lands. „Okkar fuglar eru að vísu ekki á Balkanskaganum og á þeim .V.. svæðum þar sem veikin hefur ^ skotíðuppkollinum.Enhúnberst hratt og ef hún nær til Vestur-Evr- ópu þá berst hún til okkar," segir Ólafur Nielsen, fuglafræðingur — hjá Náttúrufræðistofnun. in berst í breska andfugla þá berst hún einnig hingað með andfugl- »■“ unum. Það er lítið sem ekkert - hægt að gera við því. Fuglamir lifa og deyja óháð athöfnum okkar mannanna. Stofnamir telja hund- mð þúsunda. Og þeir koma heim til sín í vor að verpa.“ Nefnd skipuð til að rannsaka neyðar- hjálp í New Orleans Tölvupóstar afhjúpa klúður Enn flettist ofan af vandræðaleg- um viðbrögðum bandarískra yfir- valda þegar fellibylurinn Katrín brqst á fyrir rúmum mánuði síðan. Hvíta húsið hefur komið nefnd á til að rannsaka atburðarásina. Hún gerði fyrr í vikunni opinberan tölvu- póst þar sem lítið annað en valda- barátta og óráð er uppi á teningn- um. f tölvupósti sem Mike Brown, formaður Almannavarna Bandaríkj- anna (FEMA), sendi almenningsfull- trúa stofnunarinnar lýsir hann furðu sinni á þeirri niðurlægingu sem var fólgin í að setja hann í þá stöðu. Hann leit á það sem mikla lækkun í tign að vera formaður FEMA. Brown sagði af sér þann 12. september, tæpum tveimur vikum eftír að Katrín lagði New Orleans nánast í rúst. „Leyfum þeim að leika sína litíu hreindýraleiki svo lengi sem þeir snúa sér ekki við og herja á okkur með heimskulegum spurningum," segir Brooks Altshuler, starfsmanna- stjóri FEMA í pósti til Brown, aug- ljóslega ekki sáttur við framgang mála í Washington. Aðrir póstar lýsa greinilega að víða var pottur brotinn í skipulagn- ingu hjálparstarfs eins og skortur á lfkpokum og vistum. í einum pósti sendum frá Brown til annars yfir- manns stofnunarinnar iýsir að fjöl- miðlar hafi haft mikið að segja í að- gerðum stofnunarinnar. „CNN spyr hvar FEMA sé. Viil láta kasta vistum úr flugvél eða eitthvað." Svar barst skömmu síðar: „Ég er hræddur um að við höfúm byggt upp væntingar í gegnum árin sem gætu ekki staðist undir svona hrikalegum aðstæðum. Við reynum eigi að síður að gera allt sem við getum." Yfirmenn bandaríska heima- varnarráðuneytisins segja tölvu- póstana ekki gefa fullkomna mynd af ástandinu í kringum hjálparstarf- ið og lýsa einungis hluta af mun stærri mynd. Slangaí klósettum Fjögurra metra löng slanga, sem hafði hrætt líftóruna úr íbúum í íbúðablokk í London, náðist í kló- setti í blokkinni um síðustu helgi. Slangan hreiðraði um sig í pípu- lögnum blokkarinnar og sást fyrst í klósetti fyrir rúmri viku síðan. Eftir það setti fólk þunga steina á kló- settseturnar til að hún kæmist ekki inn á baðgólf. Slangan hafði lifað í pípum blokkarinnar og holræsinu fyrir neðan í þrjá mánuði og nærst á rottum. Móðir á móti breskum her Rose Gentle er móðir Gordons Gentles, bresks hermanns sem lét lífið í frak. Hún stillti sér upp fyrir utan heimili Tonys Blairs í Down- ingstræti í gær. Gordon Gentle lést í Basra í Irak þegar hann keyrði yfir sprengju í júní f fyrra. Rose krefst þess að Bretar kalli alla hermenn aftur frá írak hið fyrsta. Berst til vesturs Á bilinu fimmtíu og sextíu teg- undir fugla á íslandi eru varpfugl- ar og faiáuglar. Aðalstraumur far- [laniwær til vesturstrandar Evr- ^umar tegundir fara suður yesturströnd Afríku. Krían kfer^Surra lengst, suður fyrir Afr- [íku. „Meginstefnan er í norður- ^ður. Hún getur samt hæglega ast í vestur-austur. Það sýnir f t í því hvernig^fensan hefur bvert yfir Síberíu. Hún byrj- Istur-Asíu. Á fartímanum í þúsundir gæsa. Þaðan lensan síðan vestur á bóg- kert hægt að gera Fyrstu farfuglamir Suður- og Austurlandk Iföyrjun mars. „Álftin er (Vrsljpwo hrann- ast þeir inn," úts^^Olafur. „Milljónir fu^a koma til ís- lands á vorin. Gæsir og endur koma frá Bretlandseyjum. Ef veik- íslensk kolla með stegg frá Síberíu Þótt farfúglar fylgi oftast far- leiðum eru mörg dæmi um að þeir bregði út af vananum og fari annað en reglan segir til um. Til dæmis gætu sýktir fuglar frá Sí- beríu tekið upp á því að fljúga hingað til lands. „Fugl sem á heima hér eitt árið getur verið komið eitthvert annað næsta ár. Þetta á mikið við um endurnar, sem para sig oft með fuglum úr öðmm stofnum. Stegg- ur frá Síberíu getur parað sig með íslenskri kollu og öfugt. Þá elta steggimir stofn kollunnar," segir Ólafur. Mál fuglaflensunnar hefur ekki verið tekið formlega upp á Nátt- úrufræðistofnun en hefur þó borist til tals. „Bara manna á miili. Maður veit ekki alveg hverju á að trúa. En auðvitað hljóta allir að hafa áhyggjur. Það muna flestir eftir spænsku veikinni." halldor@dv.is f- Ástralir á toppi ferðamannaiðnaðsins Göngubrú yfir skýja- - kljúfum Sidney Gott útsýni Brú- in heitirSkywalk og hefur verið þrjú árlsmlðum. Ástralski ferðamálaráðherrann opnaði í gær nýja göngubrú, sem er staðsett 260 metmm yfir miðborg Sydney. Göngubrúin hefur verið í byggingu í þrjú ár. Hún er byggð ofan á frægt háhýsi og er ætlunin að teyma hópa um hana og hræða í leiðinni líftóruna úr fólki. Gólf brúnnar er úr plexigleri þannig að hægt er að horfa niður á götuna fyr- ir neðan. Öryggisbúnaður er mikill og eru allir gestir festir rækilega með böndum og beltum. Áströlsk yfirvöld vonast til þess að loftbrúin eigi fljótt eftir að ná hylli ferðamanna og er stefnan tekin á að fáir sleppi því að ganga hana ef þeir koma tii Sydney. ÁSKRIFT, 515 6100 I WWW.STOD2.IS I SKlFAN | OC VODAFONE ISLENSK SNILLD Stelpurnar i leikstjórn Óskars Jónassonar í kvöld kl. 19:45

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.