Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.2005, Page 19

Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.2005, Page 19
J3V Sport MIÐVIKUDAGUR 19. OKTÓBER 2005 19 Gunnlaugur hættur með ÍA Gunnlaugur Jónsson hefur ákveðið að hann muni ekki spila með Skagamönn- um næsta sumar en samningur hans við félagið rann út nú um helgina. Gunnlaugur á sem stendur í viðræð- um við þrjú félög á Reykj avíkursvæð - inu, þar sem hann hefur verið búsettur undan farin ár en þau eru Valur, Fylkir og KR. Hann segir það muni koma fljótlega í ljós með hvaða liði hann muni spila á næsta sumri. Katrín og Tinna úr leik Þær Katrín Atladóttir og Tinna Helga- dóttir féllu í gær úr leik í undankeppn- inni í einliða- leik á opna danska meist- aramótinu í badminton sem hófst í Árósum í dag. Katrín tapaði fyrir Ekater- ínu Ananínu frá Rússlandi í tveimur settum, 11-4 og 11-5 og Tinna lét í minni pokann fyrir Sophiu Hans- son frá Svíþjóð í þremur settum, 11-4, 6-11 og 11-2. Ragna Ingólfsdóttir hefur keppni í einliðaleik í dag og etur hún kappi við heima- konuna Trine Niemeier. Hún og Katrín munu svo keppa í tvfliðaleik á morgun og mæta rússnesku pari. Gesturí neðri deild- irnar Gestur Gylfason hefur ákveðið að hætta að leika með Keflavflcurliðinu og snúa sér að neðrideildar- keppninni. Gestur, sem er á 36. aldursári, hefur lengst af spilað í Keflavflc en á þó fáein ár að baki með Grindavík. Hatm spilaði fjórtán leiki með Keflavflc í sumar og á samtals 223 leiki að baki í efstu deild hér á landi auk þess sem hann spilaði sem atvinnumaður með Hjörring í Danmörku og Strömsgodset í Noregi. Logiræðirvið Víkinga Logi Ólafsson fráfarandi landsiiðs- þjálfari hefur átt í „óform- v. •• legum" viðræðum við Vflc- inga sem leita sér nú þjálf- ara eftir að í ljós kom að Sigurður Jónsson verður ekki áfram með liðið. Logi segir að hann hafi hitt forráðamenn liðsins að máli á sunnudag en að lítið meira hafi gerst síðan þá. Róbert Agnarsson, formaður knattspyrnu- deildar Vfldngs, sagði að viðræður héldu áfram við nokkra þjálfara og málin myndu væntanlega skýrast á næstu dögum. Landsliðsmaðurinn Kári Árnason varð í fyrradag sænskur meistari í knattspyrnu með liði sínu Djurgárden sem félagi hans úr Víking, Sölvi Geir Ottesen, leikur einnig með. DV Sport sló á þráðinn til Kára sem var að taka því rólega eftir fagn- aðarlæti gærkvöldsins. Þurid að berjast með kjafti og klám fvrir minni stöðu Kári Ámason hefur þegar landað einum meistaratitli eftir aðeins eins árs veru í Svíþjóð. Fyrir réttu ári gekk hann til liðs við Djurgárden frá Vflc- ingum en fyrr um sumarið hafði fé- lagi hans, Sölvi Geir Ottesen, gengið til liðs við félagið. Sölvi hefur fá tæki- færi fengið á sínum tlma en Kári hef- ur hins vegar spilað flesta leiki tíma- bilsins. „Jú, þetta var bara rólegt. Liðið hélt hópinn og fór út að borða," sagði Kári spurður um kvöldið þegar leik- menn Djurgárden gátu leyft sér að fagna sænska meist- aratid- inum. Rautt í fyrsta leik Fyrsti landsleikur Kára verður honum eflaust minnistæður fyrir þær sakir að hann fékk rauða spjaldið aðeins nokkrum mínútum eftir að hann kom inná. DV-mynd Böddi ML Liðið gerði jafntefli við örgryte á úti- velli og þar sem eina liðið sem gat náð því að stigum, IFK Gautaborg, tapaði sínum leik nægði jafnteflið. Þó er ein umferð eftir af deildinni og þá er Djurgárden komið í bikarúrslita- leikinn. „Það er reyndar ekki lögð mflcil áhersla á bikarkeppnina hér, þó það sé að sjálfsögðu mikilvægt fyrir liðið að vinna tvöfalt. En þetta er ekki stærsti leflcur sumarsins, ólflct hvern- ig þetta er heima." Kári segir það óneitanlega við- brigði að koma tfl Svíþjóðar þar sem knattspyman er vitaskuld mun stærri og umfangsmeiri en hér heima. „Þetta er tvennt ólflct. Defldin er sterk enda nokkrir sænskir landsliðsmenn sem spila hér og þá er umfjöllun auð- vitað mun meiri," segir Kári. Hann segir að hann hafi þó verið búinn að setja sér markmið fljótlega eftir að hann kom. „Ég ætlaði mér að vinna mér sæti í byrjunarliðinu í fyrsta leik og það tókst. En ég þurfti að berjast mikið fyrir stöðunni minni enda fannst mér eins og að ég hafi ekki ver- ið keyptur sem byijunarliðsmaður, langt í frá. Fyrir voru ijórir til fimm miðjumenn sem mér fannst að væru á undan mér og þá keyptu þeir leik- menn í stöður sem þeir gengu beint inn í. Ég hafði það á tilfinning- unni að það ætti ekkert að nota mig. En ég ákvað bara að berjast fyrir mínu með kjafti og klóm. Það þýddi að sýna hörku á æf- ingu, vera fastur fyrir og gefa ekk- ert eftir. Svo lflca bara ( / d rífa nógu * mikinn kjaft.“ Uppgötvaður fyrir tilvilj- un Sölvi og Kári eru báðir uppaldir Vfldngar og voru meira að segja saman í Réttar- holtsskóla. En þar sem Kári er tveimur árum eldri en Sölvi kynntust þeir ekki almennflega fýrr en í öðrum flokki þar sem þeir spiluðu fyrst saman í Vflcings- búningnum. Upphaf- íSWSik lega sýndu út- sendarar Djurgárden Sölva fyrst og fremst áhuga. „Þeir uppgötvuðu svo mig þegar þeir voru að fylgjast með Sölva. Þeir voru í raun búnir að ákveða að kaupa hann en komu samt tfl að fylgj- ast með honum í einum leik í viðbót. Það var gegn Grindavflc og átti ég mjög fi'nan leik. Það komu í kjölfarið fyrirspumir en það varð ekkert úr þessu fyrr en um haustið." Þess má geta að Kári missti tvær tennur í þessum leik eftir að hafa lent í samstuði við leik- mann Grindavíkur. Þakka Ásgeiri og Loga tækifærið Kári hefur átt mjög góðu gengi að fagna með íslenska landsliðinu á ár- inu og skoraði hann tfl að mynda glæsilegt mark gegn Svíum í síðustu viku. En upphafið á landsliðsferlin- um hans var miður skemmtflegt þar sem hann kom inná sem varamaður í æfingaleik gegn ítölum ytra þar sem hann fékk rautt spjald eftir einungis þriggja mínútna veru á vellinum. „Ég bjóst ekki við að vera valinn aftur eft- ir þetta en ég þakka Ásgeiri og Loga kærlega fyrir að hafa haft trú á mér. En jú, þetta gekk alltaf betur og ég vona að þetta haldi bara áfram upp á við. Þetta er ungt og skemmtilegt lið.“ Spurður um ákvörðun KSÍ að endurnýja ekki samninga Ásgeirs Sigurvinssonar og Loga Ólafssonar segir Kári að hann ætlaði ekki að setjast í dómarasæti. „Mér fannst umijöll- unin um störf Ás- geirs og Loga vera nei- kvæð. Þeir breyttu þessu liði alger- lega og það hefur sjaldan verið að spfla jafn ágæt- an fótbolta og undir þeirra stjórn að mínu mati. En vamar- leikurinn var slakur og þeir voru að reyna að bæta það. En hvort sem þetta var rétt ákvörð- un eða ekki þá er alla vega kom- inn mjög fær maður í þeirra stað.“ Hef bætt mig mikið Það virðist vera langur vegur frá Fossvoginum til Stokkhólms en mikið hefur gerst hjá Kára undanfarið ár. Hann stefnir þó hærra og segir Sví- þjóð ekki vera endastöðina á sínum ferli. „Ef ég mætti velja myndi ég ef- laust fara tfl Englands, það er stærsta deildin og þar að auki sjálfsagt léttast að aðlagast þar. En ég tel að minn leikstfll henti ágætlega fyrir England en ég verð ekki tilbúinn fyrir þann slag fyrr en eftir kannski svona tvö ár." eirikust@dv.is * 'v : Yfirlýsing frá forráðamönnum Skallagríms Hnökrar á samvinnu KKÍ við félögin e Skallagrímsmenn hafa sent frá sér fréttatilkynningu varðandi ástæður þess að félagið tefldi vísvit- andi fram ólöglegum leikmanni í fyrstu tveimur leikjum þess í Iceland-Expressdeild karla í körfu- bolta. „Ástæða þess að forráðamenn Skallagríms létu Dimitar Kara- dzovski leika umrædda leiki er sú að okkur finnast hnökrar á samvinnu KKÍ við félögin og viljum vekja at- hygli á þeim. í því sambandi viljum við benda á að „Letter of Clearance" (leikheimfld til að leika á íslandi) fyrir Dimitar barst skrifstofu KKI í júlímánuði en ekki bárust íslensk fé- lagsskipti vegna okkar mistaka. Telj- um við að starfsmenn KKÍ hefðu átt að senda út fyrirspurn til félaganna varðandi leikmanninn sem og aðra leikmenn hjá öðrum liðum sem stóðu í sömu sporum og Skallagrím- ur á þeim tíma. Þrátt fyrir okkar mis- tök teljum við það skyldu KKI að láta félög vita um upplýsingar sem liggja fyrir hjá þeim. Borg- arnesi 17.október 2005. Körfuknattleiksdeild Skalla- gríms." Spilaði ólöglegur DimitarKara- dzovski lék ólöglegur með Skalla- grímsmönnum þarsem forráðamenn | Skallagríms vildu vekja athygli á hnökrum á samvinnu KKl við félögin.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.