Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.2005, Page 30

Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.2005, Page 30
30 MIÐVIKUDAGUR 19. OKTÓBER 2005 LífíO DV -y HLjómsveitin Dúndurfréttir er orðin tíu ára. Hún var stofnuð á efri hæð skemmtistaðarins Gauks á Stöng í október árið 1995. Dúndurfréttir eru „kóverband“ sem spilar einung- is lög eftir Pink Floyd, Led Zeppel- in, Deep Purple og Uriah Heep. Þeir halda upp á afmælið með því að halda fema tónleika í Austurbæ. „Þetta byrjaði á því að ég og Matthías Matthíasson, söngvari í Pöpunum, vorum á efri hæð Gauksins að fá okkur öl, þegar við ákváðum að stofna hljóm- sveit til þess að geta látið sláifað á okkur meiri bjór,“ segir Pétur örn Guðmundsson, einn söngvara Dúndurfrétta, um hvernig hljómsveitin varð til. „Ólafur Hólm, trommuleikari í Ný Dönsk og Todmobile, gekk svo inn á Gaukinn og við báðum hann um að vera með í band- inu. En með þeim þremur í Dúndurfréttum eru líka Ingi- mundur Óskarsson á bassa og Einar Þór Jóhannsson. Viku eftir stofnun bandsins þurfti svo að borga barskuldina og tróðu þeir því upp á Gauknum og spiluðu öll þau lög sem gátu keyrt tón- leikana áfram: „Við tókum meira að segja Hey Joe vegna þess að þá gátum við ver- ið með 20 mínútna langt gítarsóló," segir Pétur. Hobbíband ífullri sveiflu „Þetta er nú bara hobbí- band,“ segir Pétur hógvær en hljómsveitin hefur spilað á mánaða- rfresti í þau tíu ár sem hún hefur verið til með nokkrum stuttum Pétur örn Guð mundsson Ein aðalspíran I Dúndurfréttum. ur stór hópur af fylgjendum í kringum bandið og segir Pétur að þeir hafi alltaf komið vel frá öllum tónleikum. Nafn hljómsveitarinnar hefur enga sér- staka merkingu og segir Pétur að þetta hafi einungis ver- ið vinnuheiti sem festist, en það gerist víst oft í tón- listarbransan- um. Nauðsynlegt að halda ferna tónleika pásum inn á milli. Myndast hef- „Við gætum aldrei gert þetta á einu kvöldi, hvert lag með t.d. Pink Floyd er sjö mínútur," seg- ir Pétur að gamni sínu og hlær. Tónleikarnir verða haldnir dag- ana 25. og 27. október, tvennir tónleikar á hverju kvöldi. Þann 25. verða einungis Pink Floyd- lögin tekin fyrir en þann 27. æda strákarnir að spila lög eftir Led Zeppelin, Deep Purple og Uriah Heep. Pémr tekur alveg fyrir það að þetta verði einhverjir kveðjutónleikar hljómsveitar- innar heldur er einungis verið að halda upp á þennan merka áfanga í sögu bandsins. Tón- leikarnir eru klukkan átta og hálfellefu báða dagana og kost- ar miðinn 2500 krónur. Miða er hægt að fá í Austurbæ og á miði.is. dori@dv.is „J Hljómsveitin J Dúndurfréttir Bún miraðrokkaítíudr. -C wi Blindfull í frumsýning arpartíi Vinir leikkon- unnar Kirsten Dunst óttast að hún eigi í vand- ræðum með áfengi. Dunst var drukkin og and- styggileg í frum- sýningapartíi myndarinnar Elizabethtovm. Leikkonan mætti á rauða dregilinn í New York hálf- tuskuleg til fara og drakk sig svo blindfulla og varð virkilega leiðinleg. Dunst grínast með það sjálf að hún drekki svo mikið að hún þurfi að fara í meðferð en öllu gríni fylgir einhver alvara. Harrelson er herramaður Leikarinn Woody Harrelson, sem er þekktastur fyrir hlut- verk sitt sem barþjónninn geðþekki í Cheers, leik- ur snakilla fyllibyttu í kvikmynd- inni The Prize Winner of Defiance. Þar er hann leiðinlegur og vondur við kvenfólk, en það er vist langt frá raunveruleikanum, Harrelson er algjör herramað- ur. „Þegar ég var 11 ára var einhver strákur í bekknum dónalegur við stelpu og við fórum að slást. Oldcur var báð- um refsað jafn mikið, en mér fannst ég samt hafa gert það rétta," segir Woody. Dolly hvílir brjóstin Sveitasöngkonan bijóst- góða Dolly Parton hefur opin- berað að hún noti bongó- trommustatíf til að hvíla hin risastóru brjóst sín á. Parton segir að brjóstin á sér séu mjög þung en hún notar stærð 40DD í brjóstahöldum. Hin 59 ára gamla söngkona segir fréttir þess efnis að brjóstin á henni séu X Raunveruleikaþáttur um íslenskar fyrirsætur að fara af stað Keppt í fegurð af hörku „Ég vonast eftir drama og býst við því að það verði," segir Tinna Aðalbjörnsdóttir, framkvæmda- stjóri Ford-keppninnar. Eskimo og Sirkus eru nú að fara af stað með raunveruleikaþætti um íslenskar fyrirsætur og verður fylgst með stelpunum allt frá því þær sækja um og fram að keppninni sem fer fram 24. nóvember. Það er líklegt að þorri þjóðarinnar eigi eftir að sitja spenntur við skjáinn þegar þættirnir fara af stað enda hafa æði margir setið nær bergnumdir yfir bandarísku keppninni Americas Next Top Model sem fyrirsætan Tyra Banks stýrir af mikilli hörku. Vierða íslensku dómaramir jafn harðir og þeir bandarísku? „Nei, líklega ekki. Við ætlum ekki að gera keppnina alveg eins og ein- hveija aðra heldur viljum við gera þetta á okkar eigin forsendum," seg- ir Tinna íbyggin en hún verður einn dómaranna. Það er ljóst að mikið fagfólk verður í dómarastól þessarar keppni sem eflaust mun setja mik- inn svip á þættina. Þótt fullvíst sé að mikið erfiði bíði fríðleiksstúlknanna sem sækja um er líklegt að það sé vel þess virði því verðlaunin eru ekki af verri endan- um. Valin verður Ford-stúlkan 2005, Andlit KEA-Skyrs og auk þess verður sigurvegaranum fylgt eftir í keppn- ina Supermodel of the World, sem fram fer 13. janúar 2006 í New York. Tinna segir keppnina afar stóra en alls keppa stúlkur frá 49 löndum um titilinn. „Það er rosalega stórt tæki- færi og ljóst að stúlkunum sem keppa verður sýndur mikill áhugi," segir Tinna sem farin er að ókyrrast í símanum enda þarf hún að fara velja síðustu keppenduna inn. En er ekkert erfítt að velja úr öll- um þessum faliegu stúlkum? „Jú en til að komast inn verður maður lika að falla inn í ákveðinn staðal eða vera að minnsta kosti 172 sm á hæð og ekki meira en 90 sm yfir mjaðmimar. Það er nú samt þannig að stelpur hafa komist inn á karakt- emum einum saman því eins og við vitum þá er útlitið ekki allt. Sætar stelpur geta myndast illa og venju- legar vel. Maður verður að hafa sterk bein í þessum bransa.“ X

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.