Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.2005, Síða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.2005, Síða 36
36 MIÐVIKUDÁgÚr 7 9. OKTÓBER 2005 Sjónvarp J3V ► Sjónvarpið kl. 22.35 ^ Skjár einn kl. 22.50 Trekkarar Heimildarmynd um aðdáendur StarTrek-þáttanna eða Trekkar- ana eins og þeir eru jafnan kall- aðir. Þættirnir eru framtíðar- ævintýri í geimnum og sam- skipti mismunandi vera. Mikill metnaður hefur verið lagður í að gera allt eins trúverðugt og hægt er og hefur tug milljóna iðnaður myndast í kringum þetta fyrirbæri enda virðist mik- ill fjöldi fólks hreinlega lifa fyrir þættina. Sexand the City Nú er verið að endursýna fyrstu þættina úr Beðmálum í borginni og geta aðdá- endur þáttanna upplifað ævintýri stúlknanna á nýjan leik. f kvöld fer Carrie á fyrsta alvöru stefnumótið sitt með Hr. Big en hefur áhyggjur af því að vera búin að eyðileggja sambandið áður en það byrjar með því að sofa hjá hon- um of snemma. Miranda kynnist kynlífs- áráttum kærastans síns. ► Stöð 2 kl. 22 l-800-Missing Hörkuspennandi myndaflokk- ur. Lögreglukonan Brooke Haslett er sérfræðingur þegar kemur að því að finna horfið fólk. Sérleg aðstoðarkona hennar, Jess Mastrini, er þeim hæfileika gædd að sjá það sem öðrum er hulið. Saman nýta þær getu sína tii að finna þá týndu. Aðalhlutverk leika Gloria Reuben og Catarina Scorsone. næst á dagskrá... miðvikudagurinn 19. október 0! SJÓNVARPIÐ 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Líló ogStitch (43:65) 18.23 Sigildar teiknimyndir (5:42) 18.30 Mikki mús (5:13) (Disney's Mickey Mouseworks) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.35 Bráðavaktin (5:22) (ER, Ser. XI) Banda- rlsk þáttaröð. 21.25 Litla-Bretland (3:6) (Little Britain II) Ný bresk gamanþáttaröð þar sem grinist- arnir Matt Lucas og David Walliams bregða sér i ýmissa kvikinda llki og kynna áhorfendum Bretland og furður þess. 22.00 Tíufréttir 22.20 Handboltakvöld________________________ • 22.35 Trekkarar (Trekkies) Heimildamynd um aðdá- endur Star Trek-þáttanna. 0.00 Eldllnan (13:13) 0.45 Kastljós 1.45 Dagskrárlok 17.55 Cheers - 7. þáttaröð 18.20 Innlit / út- lit (e) 19.20 Pak yfir höfuðið Umsjón hefur Hlynur Sigurðsson. 19.30 Will & Crace (e) Bandarískir gaman- þættir. 20.00 America's Next Top Model IV Fjórtán stúlkur keppa um titilinn. 21.00 Sirrý Spjallþáttadrottningin Sigrlður Arnardóttir snýr aftur með þáttinn sinn Fólk með Sirrý og heldur áfram að taka á öllum mannlegum hliðum samfélagsins, fá áhugaverða einstak- linga til sln f sjónvarpssal. 22.00 Law & Order Bandarískur þáttur um störf rannsóknarlögreglumanna og _______saksóknara í New York._______________ >22.50 Sex and the City - 1. þáttaröð Carrie Bradshaw skrifar dálk um kynlif og ástarsambönd fyrir lltið dagblað. 23.20 Jay Leno 0.05 Judging Amy (e) 0.55 Cheers - 7. þáttaröð (e) 1.20 Pak yfir höfuð- ið (e) 1.30 Ostöðvandi tónlist OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. o AKSIÓN Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.l 8.15 og endur- sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15 6.58 Island I bltið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 I fínu formi 2005 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Island i bltið 12.20 Neighbours 12.45 I fínu formi 2005 13.00 Perfect Strangers (147:150) 13.20 Sjálfstætt fólk 14.00 Hver lífsins þraut (5:8) (e) 14.30 Wife Swap (3:12) 15.15 Kevin Hill (4:22) 16.00 Barnatimi Stöðvar 2 17.45 Bold and the Beautiful 18.05 Neighbours 18.30 Fréttir Stöðvar 2 . 19.00 Islandidag 19.35 TheSimpsonsð 20.00 Strákarnir 20.30 What Not To Wear (3:5) (Druslur dress- aðar upp) • 21.30 Grumpy Old Women (2:4) (Fúlar á móti). > 22.00 1 -800-Missing (16:18) (Mannshvörf) Hörkuspennandi mynda- flokkur. 22.45 Strong Medicine (2:22) (Samkvæmt læknisráði 4) Vönduð þáttaröð um tvo ólika en kraftmikla kvenlækna sem berjast fyrir bættri heilsu kyn- systra sinna. Hjá læknunum Dönu og Lu rikir engin lognmolla en til þeirra leita konur úr öllum þjóðfélagshóp- um. Whoopi Goldberg er einn fram- leiðenda Strong Medicine. 23.30 Stelpurnar 23.55 Most Haunted (B. börnum) 0.40 Mile High (25:26) (B. börnum) 1.25 The Importance of Being Earne 2.55 Fréttir og Island í dag 4.00 Island í bítið 6.00 Tónlistarmyndbönd frá Popp TiVI 15.40 UEFA Champions League 17.20 Meist- aradeildin með Guðna Berg 18.00 Meistara- deildin með Guðna Bergs 18.30 UEFA Champions League (Chelsea - Real Betis) Bein útsending frá leik Chelsea og Real Betis I G-riðli. Eiður Smári og félagar fara vel af stað enda staðráðnir i að komast alla leið i þetta skiptið. Chelsea hefur tvisvar komist i undanúrslit Meistaradeildarinnar og er aftur mjög liklegt til afreka. 20.40 Meistaradeildin með Cuðna Berg Knatt- spyrnusérfræðingarnir Guðni Bergsson og Heimir Karlsson fara yfir gang mála I Meistaradeildinnl. 21.20 UEFA Champions League (Anderlecht - Liverpool) Utsending frá leik Ander- lecht og Liverpool i G-riðli. 23.10 Meistaradeildin með Guðna Bergs 23.50 Bandariska mótaröðin (golfi UlStífy ENSKI BOLTINN 14.00 Middlesbrough - Portsmouth frá 15.10 16.00 Liverpool - Blackburn frá 15.10 18.00 Chelsea - Bolton frá 15.10 20.00 Þrumuskot (e) 21.00 Að leikslokum (e) 22.00 Wigan - Newcastle frá 15.10 Leikur sem fram fór síðast liðinn laugardag. 0.00 Sunderland - Man. Utd frá 15.10 1.00 Dagskrárlok 6.00 Liar Liar 8.00 Blues Brothers 10.10 Or- ange County 12.00 Daddy Day Care 14.00 Liar Liar 16.00 Blues Brothers 18.10 Orange County 20.00 Daddy Day Care Gamanmynd fyrir alla fjölskylduna. Charlie og Phil sitja í súpunni þegar starfsmönnum er fækkað í fyrirtækinu þeirra. Atvinnutækifærin eru ekki á hverju strái og félagarnir gerast heimavinnandi húsfeður. I kjölfarið fá þeir þá hugmynd að stofna og reka barnaheimili í sameiningu. Aðalhlutverk: Eddie Murphy, Jeff Garlin, Steve Zahn. Leikstjóri: Steve Carr. 2003. Leyfð öllum aldurshópum. 22.00 Divine Secrets of the Ya-Ya Dramatfsk gamanmynd. Siddalee er frægt leikskáld en nýjasta verk hennar fer senn fyrir augu almennings. Af því tilefni veitir hún viðtal og ræðir m.a. um bernsku sína sem var ekki alltaf ánægjuleg. Mamma Siddalee heyrir af viðtalinu og tekur því illa. Málið snertir líka vinkonur mömmunnar og Ijóst að nú þarf að bregast skjótt við. Aðalhlutverk: Ellen Burstyn, Sandra Bullock, Ashley Judd, Fionnula Flanagan. Leikstjóri: Callie Khouri. 2002. Bönnuð börnum. 0.00 The 51 st Staté (Str. b. börnum) 2.00 Martin Lawrence Live: Runtelda (B. börnum) 4.00 Divine Secrets of the Ya-Ya (B. börnum) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Game TV Frábær þáttur fyrir leikjafíklana!! 19.30 GameTV 20.00 Friends 4 (4:24) (Vinir) (The One With The Ballroom Dancing)Bestu vinir allra landsmanna eru mættir aftur í sjónvarpið! Ein vinsælastasjónvarpss- erfa sem gerð hefur verið og ekki að ástæðulausu. Fylgstu meðRoss, Rachel, Joey, Phoebe, Monicu og Chandler á Sirkus. 20.30 Hogan knows best (3:7) (Brooke's Big Break) 21.00 So You Think You Can Dance (3:13) 22.20 Rescue Me (3:13) (Balls) Frábærir þættir um hóp slökkviliðsmanna í New York borg þar sem alltafeitthvað er í gangi. 23.10 Kvöldþátturinn 23.40 Laguna Beach (3:11) 0.10 My Supersweet (2:6) 0.40 David Letterman 1.25 Friends 4 (4:24) 1.50 Kvöld- þátturinn í kvöld ræðir hin landsþekkta sjónvarpskona Sirrý um kynlíf unglinga á ís- landi. Sirrý fær að vanda til sín fólk í sjónvarpssal sem tekur virkan þátt í umræðunni. Þetta er án efa efni sem þörf er á að fjaUa um á opin- skáan hátt. Vinsæl sjónvarpskona Sirrý er löngu búin að festa sig í sessi sem ein þekktasta og vinsælasta sjónvarpskona á íslandi. í þáttunum sínum Fólki með Sirrý tekur hún fýrir málefni sem hafa oft ekki fengið næga athygli á opinberum vettvangi. Málefnm eru oft á tíðum viðkvæm en með nærgætni sinni og glaðlegu fasi tekst Sirrý að láta fólki líða vel hjá sér í þættinum og . ræða málin í einlægni og á opinskáan hátt. Þáttaröðin hefur nú verið á skjánum í sex ár og ekki sér fyrir endann á málefnum sem Sirrý þarf að taka á. „Það eru svo mörg og spennandi málefni sem bíða umfjöllunar," segir Sirrý og það er greinilegt að hún er hvergi nærri hætt. Reynslusögur og álit sérfræðinga „í þættinum í kvöld heyrum við ffá 18 ára göml- um dreng sem ræðir um kynlíf unglinga. Við fáum til okkar foreldra, sérfræðinga sem vinna með unglingum og svo auðvitað fleiri unglinga sem segja okkur sína skoðun á kynlífi," segir Sirrý. Eyrún Jónsdóttir hjá neyðarmóttöku vegna nauðgana á Landspít- alanum kemur í þáttinn auk margra fleiri sérfræðinga. Viðkvæmt málefni „Það hafa margir beðið mig um að vera með umfjöllun um þetta viðkvæma mál- efhi í þættinum. Það er ekki endilega fólk sem á unglinga sem hafa lent í einhverju misjöfnu," segir Sirrý. „Margir hafa heyrt ljótar sögur af því að unglingar noti kyn- líf sem greiðslu til að komast inn í partí, fá inngöngu í ákveðna hópa og fleira miður skemmtilegt. Okkur langaði til að reyna að komast að þvf hvort þessar sögur eru sannar eða hvort þetta sé ástæðulaus ótti hjá fólki." Málefni sem snertir okkur öll Þetta er þáttur sem enginn ætti að láta fram- hjá sér fara þar sem þetta er málefni sem snertir okkur öll, hvort sem við eigum unglinga eða ekki. Foreldrar og unglingar ættu að sameinast fyrir ff aman sjónvarpið í kvöld og ræða svo málin eft- ir þáttinn. Það er Ragnheiður Thorsteinsson sem er pródúser þáttarins og stýrir beinni útsendingu Poppaðír strákar Óli Palli, Guðni Már Henningsson og Freyr Eyjólfsson eru popppúkar sem kunna sitt fag. AJla virka daga milli 12.45 og 16.00 matar hann íslendinga af hágæða tónlist án þess að svitna eða stynja. V ____________ TALSTÖÐIN FM 90,9 7.10 Morgunútvarpið 9.10 Allt og sumt 12J5 Fréttaviðtalið. 13.10 Hrafnaþing 14.03 Er það svo? 15.10 Slðdegisþáttur Fréttastöðvarinnar 17.59 Á kassanum. Illugi Jökulsson. 1830 Fréttir Stöðvar 2 19.00 (sland í dag 1930 Morgunútvarpið e. 20.50 Allt og sumt 22.50 Á kassanum e. 23.20 Fréttir Stöðvar 2 og ísland í dag e. 030 Hrafnaþing Ingva Hrafns e.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.