Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.2005, Side 39

Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.2005, Side 39
jyV Siðast en ekki síst MIÐVIKUDAGUR 19. OKTÓBER 2005 39 / í gær héldu Land- \ / helgisgæslan og Slökkvi- \ / lið höfuðborgarsvæðisins \ / viðamikla æfingu þar sem æfð \ voru viðbrögð við eldsvoða um borð í skipi. Við æfinguna voru varð- skipin Týr ogÆgir notuð ásamt þyrlu Landhelgisgæslunnar, TF-LÍF. . Ljósmyndari DV fékk far með þyrl- , \ unni yfir höfin blá og tók með- / \ fylgjandi myndir af æfing- / \ unni sem þótti takast / mjög vel. ;! Við öllu búinn Starfs- menn Slökkviliðs böfuð- borgarsvæðisins og Landhelgisgæslunnar tókuþáttí æfingunni. Erfiðaraðstæður Æfð voru viðbrögð | efeldur brytist út um borð I skipi. Bjargað frá brenn- andi skipi Skip- voru hlfðir brotsmenn upp iþydu Landheig- isgæslunnar. LANDHELGIS! TF-LÍF Mikilvægt björgunartæki. VarðskipiðTýr Var notaði brunaæfíngurmi. a. ||||||pP - \Sípi3SgiJ ÆmmSm Mmmxfm 1 S® Allhvasst Jæja. Nú kólnar i veðri eftir viðmótsþýða daga. En þá er bara að líta á þjörtu hliðarnar: Með kólnandi veðri mun létta til. En passið ykkur á frostinu í nótt. Um Reykjavíkursvæðið er það að segja að þar verður hægur vindur úr norðaustri með skýjuðum himni fram eftir degi sem verður laus við rigningu. Goia &V Nokkur vindur 1 Strekkingur * * Strekkingur og síðar allhvasst Nokkur vindur IMW Gola Nokkur vindur tv Gola \GX'\ Nokkurvindur 7 ■ Æm / Kaupmannahöfn 13 París 18 Algarve 24 Ósló 9 Berlin 14 Mílanó 20 Stokkhólmur 14 Frankfurt 13 New York 20 Helsinki 6 Madrid 19 San Francisco 17 London 16 Barcelona 21 Orlando/Flórída 31 Sandkorn Jakob Bjarnar Grétarsson • Andrés Magnús- son á Blaðinu, út- skýrði hvað olli reiði Davíðs Odds- sonar í garð Kast- ljóssins. RÚV einn miðla fékk ræðuna fyrir fram, gerði bragð úr 11. boðorðinu og nýtti forskotið til að fá viðbrögð Ingi- bjargar Sólrúnar Gísladóttur. Er þá er komin upp sú erfiða staða að aðeins Mogginn er „ekki á móti" Davíð og svo auðvitað Blað- ið... • Flestir auglýsa ekki flokkstengsl sín mjög eftir að þeim hefur hlotnast staða á vegum hins opin- bera. Ekki þó allir. Þannig voru þeir Baldur Guðlaugsson ráðuneytisstjóri í fjármálaráðuneyt- inu og Júlíus Haf- stein sendiherra á Rauðarárstígn- um hrókar alls fagnaðar á nýaf- stöðnu Landsþingi sem þótti takast alveg einstaklega vel... • Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra er ekki hátt skrifuð hjá stórbloggurum þessa lands. Þórunn Hrefna Siguijóns- dóttur segir menntamálaráðherr- ann „... óskaplega illa máli farinn. Hún talar eins og Herra Rugli." Og Stefán Pálsson veltir þvi fyrir sér hver sé munurinn á boði og bönnum og svo almennum leikreglum? Hann spyr hvort nokkur möguleild sé á því að Þorgerður kom- ist í gegnum eins og eitt viðtal án þess að nota þennan mótsagna og innihaldslitia frasa: Það er að vera á móti boði og bönnum en fylgj- andi almennum leikreglum... • Vaxandi titringur er meðal Framsóknarmanna en skoðana- kannanir sýna ítrekað að fylgi flokksins er að nálgast frostmark einkum í Reykja- vík. DV heyrir að Jónína Bjartmarz þingmaður flokks- ins segi í eyru hvers sem heyra vill að skipta verði um forystu í flokknum. Þessari skoðun sinni vill Jónína þó ekki halda á loft opinberlega... • Prófkjör Samfylkingarmanna í Hafnarfirði verður haldið 5. nóv- ember. Lúðvík Geirsson hefur gef- ið upp að hann ætli sér 1. sætið en athygli vekur að Gunnar Svavarsson, potturinn og pann- an í bæjarstjórn- arpólitíkinni, gefur kost á sér í 6. sæti. Þetta gefur til kynna, sem menn hafa reyndar talið líklegt um hríð, að Gunnar stefni ótrauður í lands- málapólitíkina... • Og meira úr þessum ranni. Margrét Gauja Magnúsdóttir stefnir á 4. sæti í prófkjöri Sam- fylkingarmanna. Það losnar nú þegar Jóna Dóra Karlsdóttir ger- ist sendirherrafrú í Svíþjóð. Margrét Gauja er dóttir Magnúsar Kjartans- sonar en hann hefur látið til sín taka í Sjálfstæðisflokknum og því fyrirliggjandi að Margrét telst ekki pabbapólitíkus...

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.