Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.2005, Page 40

Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.2005, Page 40
j j Zj ij L LJJj\ \J L Við tökum við fréttaskotum allan sóiarhringinn. Fyrir hvert fréttaskot sem birtist, eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000 krónur. Fulirar ^nafnleyndar er gætt. *-* _«-* Q Q^JQ SKAFTAHLÍÐ24, W5REYKJAVÍK [STOFNAÐ1910] SlMISSOSOOO 69071Cr111117 • Nú berast fregnir afþvíað JónAtli Jónasson sé í start- holunum að rita ævisögu sjálfs Bubba Morthens. Af mörgu er að taka enda hefur Bubbi átt litríka ævi. Silja Aðalsteinsdóttir gerði skil á hluta hennar í ævisögu fyrir um fimmtán árum. Þeir félagar ætla á næstunni í vinnuferð til Lund- úna. Ferðalagið á eflaust eftir að ganga ljúflega fyrir sig þar sem Bubbi er heimsborgari mikill. Ekki þarf hann að hafa áhyggjur af hótelbókunum þar sem herra- klúbbur einn veitti honum nýlega inngöngu. Þar er séð um gistingu og mat svo sagnamaðurinn og skáldið geú einbeitt sér að meistaraverk- inu... Sveppi arftaki Ladda Birpina, Jónsi og lúylon-stúlkur saman a'' „Ég æúaði nú ekkert að segja frá þessu strax. En, jújú, það eru jól alla daga. Allar bamastjörnurnar eins og þær leggja sig á einni og sömu jóla- plötunni," segir Einar Bárðarson at- hafnamaður - hress og kátur ný- kominn úr ræktinni þegar DV náði af honum tali. Einar hefur mörg járn í eldinum sem kunnugt er. Hann hefur verið nefndur umboðsmaður íslands, ekki að ófyrirsynju og er umsvifa- mikill tónleikahaldari. Nýstofnuð plötuútgáfa hans, PlanB Records, hefur tilkynnt útgáfu þriggja platna fyrir þessi jól: með Skítamóral, Garðari Thor Cortes og Nylon. Sú fjórða er jólaplata og ljóst að þar æú- ar Einar að róa á ömgg mið en um er að ræða endurgerð plötu sem inni- heldur mörg vinsælustu jólalög síð- ustu 15 til 20 ára. Og þær poppstjörnur sem helst höfða til barna landsins: Jónsi, Birgitta, Sveppi og Nylon hafa verið kallaðar til söngsins. Auk þeirra mun hinn frábæri söngvari Friðrik Ómar þenja raddböndin. Lög sem verða meðal annars á plötunni em „Jól alla daga“, „Hátíðarskap", „Snjókom falla", „Þú komst með jólin til mín“ og fleiri. Framleiðandi plötunnar er Þórir Úlf- arsson. Athygli vekur að Sveppi er meðal söngvara en hann er ólfkt þekktari fyrir fíflaskap en söng. Sveppi mun syngja „Rokkað út öll jól- in" og svo „Snjó- korn falla". Það er eitt fjölmargra laga sem Laddi hefur gert vinsæl og Einar segir aðspurður það nákvæmlega málið: Að Sveppi sé arf- taki Ladda. Guðrun Gunnarsdóttir Allt erþá þrenn t er. Guð- rún gefur kannski út þriðju sólóplötuna á þremurárum. Guðrún hugsar málið „Það er ennþá tími. Við emm að spá í það," segir söngkonan Guðrún Gunnarsdóttir. Síðasúiðin tvö ár hefur Guðrún gefið út geysivinsæl- ar plötur og eru aðdáendur hennar því farnir að setja sig í stellingar fyr- ir næsta verk. Guðrún er hins vegar ekki búin að taka ákvörðun um hvort hún gefi út sína þriðju sóló- plötu þetta árið. Guðrún hætti í íslandi í dag og stimplaði sig rækilega inn á tónlist- arsviðinu þegar hún vann íslensku tónlistarverðlaunin fyrir Óð til Ellý- ar, sína fyrstu sólóplötu, fyrir tveimur árum. Þá var hún einnig tilnefnd sem besta söngkonan. Einnig í fyrra þegar hún gaf út Eins og vindurinn. „Ég veit þetta eftir svona tvær vikur," segir Guðrún, sem hefur í nógu að snúast þessa dagana. Er meðal annars að undirbúa sjón- varpsþátt en þarf að hugsa aðeins meira áður en hann kemst á kopp- inn. Rétt eins og nýja platan. Egeland leitarfanga á íslandi Norski rithöfundurinn Tom Egeland er nú staddur hér á landi en tilefnið er útkoma bókar hans Við enda hringstig- ans á ís- £ lensku. |Þeirri bók ihefur verið llíkt við Da IVinci lykil- inn P reyndar í 'nokkurri bóþökk Bjarts- manna, sem em útgef- Tom Egeland Efaflík- um lætur kemur Island við sögu í næstu bók metsöluhöfundarins. endur Dans Browns hér á landi. Hins ber þó að geta að efnið er ekki frábmgðið og var bók Egelands rituð tveimur ámm áður en Da Vinci lyk- illinn kom út. Samanburðurinn varð reyndar til að vekja athygli útgef- anda Egelands hér á landi á bókinni. Jóhann Páll Valdimarsson fylgdist grannt með ágangi íjölmiðlamanna sem knúðu á um svör hvort Tom Egeland æúaði ekki í mál við Dan Brown - en Egeland hélt nú ekki. í gærkvöldi bauð norska sendi- ráðið hér á landi til samkvæmis til heiðurs Egeland. Það hlýtur svo að vekja athygli að Egeland hyggst fara að morgni fimmtudags í Reykholt - f fótspor sjálfs Snorra Sturlusonar. Er tilgangur farar hans þangað heim- ildaöflun sem Egeland hyggst styðj- ast við þegar hann setur saman næstu bók sína.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.