Símablaðið

Årgang
Hovedpublikation:

Símablaðið - 01.03.1939, Side 21

Símablaðið - 01.03.1939, Side 21
S í M A lí L A Ð 1 Ð 21 þeir fyrst, að þeir hafa gleymt að stimpla. „Tímavélin“ sýnir „með vís- indalegri nákvæmni“ óstundvísi þeirra. Þeir hafa ekki unnið trúlega „fgrir sínu kaupi“. Og vélar-„prófess- orinn“ dæmir þá i viti. Dygð og dugnaður og áhugi, er laun- að með hegningum, af þvi að hlutað- eigendur muna ekki eftir að taka þátt í einhverjum vitlausum og niðurlægj - andi skrípaleik. En sviksemin er laun- uð með virðingu fyrir stimdvísi, og kannske, ef svo her undir, með hækk- un í starfa-stiganum og hættu kaupi. Slík eru laun heimsins! Þessar „vísindalega nákvæmu“ „tímavélar" eru líka óvíða notaðar, þar sem yfirmenn sýna deilda- og' verkstjórum fulla tiltrú, og mjög víða lagðar niður aftur þar, sem svo hag- ar til, þótt stofnunin liafi glæpst á að taka þá tímaskráningar-aðferð upp. Aðallega eru þær notaðar þar, sem enginn er til að líta eftir komu- og farar-tíma. Það sýnir þó hvort mað- urinn hefir komið. En hvort hann „vinnur fyrir sínu kaupi“, það getur stimplunin aldrei sýnt. Og líttþekt er, að utunstofnunarmenn sé sóttir til að gæta stimpilklukku stofnunar, og til að leggja mat á starfsmenn hennar. „Soviet“ ])að, sem J. J. og fleiri stofn- uðu við Landssímann og fleiri stofn- anir, mætti ætla að sé sett til höfuðs óheppilegum, illa völdum ráðsmönn um og af einræðísku vantrausti á há- um og lágum. Það er fyrirbrigði, sem ekki á við liér á Islandi, sprottið upp í hugskoti manna, sem hafa látið iieillast af „roð- anum i austri“. Frá því Island hygðist, hafa hænda- heimilin verið „ríki i rikinu“. Góðu húsbændurnir, sem voru í öllu trúir og traustir, sem lögðu verkin vel upp i hendur hjúanna, og gættu þess að þeim liði vel í alla staði, og ætluð- ust ekki til meira af hverju einstöku hjúi, heldur en það var maður tii að láta í té, þeir voru aldrei í hjúa- vandræðum. Þeir vændu aldrei hjú sín um sviksemi eða leti né aðra lesti, því að sjálfir áttu þeir þá ekki til. Til þessara húshænda völdust líka góðu og dyggu hjúin. Kæmi það fyr- ir, að i hópinn slæddist gallagripur, þá annaðhvort tamdist hann með þeim góðu, fyrir gott atlæti og tiltrú, og varð nýtur maður, eða hann var látinn fara, eða fór, við fyrsta tækifæri. Hjá hin- um húshændunum, sem lieimtuðu vinnu og kapp — án forsjár og að- búnaðar, — þeim, sem af sjálfsreynd hugðu aðra svikula og ódvgga, þar toldu fáir lengi. Tímarnir hreytast og mennirnir Eg annast kaup og sölu verðhréfa og fasteigna. GARÐAR ÞORSTEINSSON hæstaréttarmálaflutningsmaður. Vonarstræti 10. — Símar: 4400, 3442.

x

Símablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.