Símablaðið

Volume
Main publication:

Símablaðið - 01.03.1939, Page 22

Símablaðið - 01.03.1939, Page 22
22 S 1 M A B L A Ð 1 Ð með — að nokkru leyti, — en grund- vallareinkenni þjóðaroí/ þaðmannlega breytist ekki. Á heimilunum gildir á- fram sama óhagganlega reglan; hún gildir áfram i félögum og stofnunum, hvort sem stærri eru eða smærri: Þar sem góðir menn stjórna, menn, sem eru vinir, félagar og samverkamenn hjúa sinna, þar þróast hið 'þesta i fari verkamannsins. Þeir sýna öðrum traust og' tiltrú og þeim er auðsýnt hið sama á móti. Hjá þeim er gott að vinna og þar er hægt að vinna vel og' gera fult gag'n. Þessir stjórnend- ur ráðgast um verkin við hjúin og láta þau um að vinna sin verk eins og þau sjálf sjá og vita best. Þetta hefir um allar aldir reynst affara- sælast. Traustið eykur ábyrgðartil- finninguna og tiltrúin eflir vinnu- gleðina. Reynist ráðsmaðurinn ekki starfi sínu vaxinn, lætur húsbóndinn hann fara eða setur liann í annað starf, þar sem hann fær fremur sýnt með eigin starfi, en ekki annara, vinnudug sinn og manndáð. Illi hús- hóndinn fer þveröfugt að. Hann set- ur út njósnara til að þefa bæði um ráðsmanninn og hjúin, og reynir að pina hvorutveggju til að starfa af þrælsótta. Oft reynast slíkir þefarar hvorugum hollir, en hugsa um að mata eigin krók. Slík „ráð“ og hér hafa verið gerð að umtalsefni, geta aðeins gert þetta: Þvælst fyrir eðlilegri þróun stofnan- anna, gert „tillögur“ bygðar á van- þekkingu, niðurlægt forstjóra stofnan- anna í augum manna þeirra, þá, sem taka þau alvarlega, og skapað undir- lægjuhátt, sem er fjarri eðli íslend- inga. En íslenska þjóðin mun hrinda þessum ófögnuði af liöndum sér, og öllum þeirra „vísindalegu“ vinnu- hrögðum. Gamall samherji. Elliðahvammur. Á aðalfundi F.l.S. í vetur, var kos- in nefnd til að athuga, á hvern hátt væri hægt að lækka reksturskostnað hússins í Elliðahvammi. Þessi nefnd vinnur nú að því, að gera þær athug- anir, með hliðsjón af reynslu undan- farinna ára. Sökum þess, hve liúsið hefir lítið verið notað á veturna, telja margir liyggilegast, að loka því yfir vetrarmánuðina. Myndi að því verða mikill sparnaður, — en óvist nema viðhaldskostnaður vkist að sama skapi. Á siðasta ári var eig'nin öll endur- bætt mikið, — húsið gert liæft til vetr- Af hverju ert þú kominn úr öllum skuldum? — Af því að eg hefi undan- farin ár verslað við SIG. Þ. SKJALDBERG og næstu ár ætla eg að versla við hann. Þá verð eg orðinn ríkur! — Verslið því við SIG. Þ. SKJALDBERG Smásala, heildsala og umboðsversun. Sími 1491, 3 línur.

x

Símablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.