Símablaðið - 01.07.1945, Blaðsíða 5
XXX. árg.
Útgefandi: Félag íslenzkra símamanna.
Reykjavík 1945 4. tbl.
Þar sem KJARNORKAN er að verki.
Kjarnorkan hefir veriö aS verki í nátt-
urunni um óendanlegar aldaraöir, á'Sur en
hún var tekin í þjónustu mannanna í styrj-
°ldinni gegn Japönum. Sólin leysir kjarn-
°rkuna og allar sólir í himingeimnum leysa
hana og sóa henni til viðhalds starfi og lifi
1 efnisheiminum.
ÞaS er ekki vitaS, aS útgeislan sólar hafi
0rÖiS mönnum undrunarefni, fyr en nú á
s>Sustu öldum, né aS menn hafi óttazt, aS
sularorkan gengi til þurSar. Þekking
'Uanna á viShaldi orkunnar var svo ófull-
komin fyr á öldum, aS viS því var ekki aS
húast, og hugmyndir manna um aldur
ueinisins náSu svo skammt, jafnvel frarn á
vora daga.
ÞaS er fyrst um miSbik síSustu aldar,
Þegar lögmáliS um viShald orknunnar var
þekkt, aS hitalát sólar varS lærSum mönn-
Urn undrunarefni og örSugt viSfangs.
hjeislaflóS sólarinnar bar ljóst vitni um
'átlaust orkutap, og nú var vitaS, aS orkan
varS ekki til af engu. Sólarorkan hlaut því
koma frá einhverri næstum ótæmandi
0rkulind. Og hver var hún?
Allt fram á þessa öld hefir aSeins ein
Vlsindaleg kenning um orkulind sólarinn-
ar komiS frarn í heiminum. Sú kenning er
a® visu i tveimur myndum, borin fram af
Oeimur mönnum, um líkt leyti, en orsök-
lri er sú sama aS beggja áliti, þ. e. hiti, sem
kemur af því aS hlutur hindrazt eSa stöSv-
azt í falli.
----'0----
A hverri heiSskýrri nóttu gefur aS lita
fleiri eSa færri stjörnuhröp. Steinar, sem
eru dimmir og kaldir á göngu sinni um
rúmiS, verSa á vegi jarSarinnar og sogazt
inn í gufuhvolfiS meS sívaxandi hraSa.
Þar verSa þeir rauSglóandi og síSan hvít-
glóandi, vegna sívaxandi mótspyrnu and-
rúmsloftsins, og sundrazt aS lokutn. Hreyfi-
orka steinsins hefir þá breyzt i hita.
Robert Mayer birti þá tilgátu áriS 1849,
aS útgeislan sólarinnar héldist viS meS
vígahnöttum og stjörnuhröpum, sem féllu
inn í gufuhvolf sólarinnar. Þessi orkulind
reyndist ónóg viS nánari athugun. JörSin
sjálf myndi viShalda sólahorkunni aSeins
eina öld, ef hún félli inn i sólina, og þaS
er óhugsandi aS efnismagn sólar aukizt
neitt tvipaS því. Ef svo mikiS óunniS efni
væn sveimandi i geimnum — leifar af
þeim efniviSi, sem myndaS hefSi sólkerfiS
— ætti svo mikiS af því aS falla ofan á
jörSina, aS hún héldist 800 stiga heit.
H. Helmholtz kom áriS 1853 fram meS
svipaSa tilgátu: Sólin hefir frá öndverSu
veriS aS dragast saman — falla inn aS
miSju. Þetta fall efnisins leysir orku, sem
breytist í útgeislan. Einnig þetta reyndist
ófullnægjandi. Kelvin lávarSur birti áriS