Símablaðið

Ukioqatigiit
Saqqummersitaq pingaarneq:

Símablaðið - 01.07.1945, Qupperneq 7

Símablaðið - 01.07.1945, Qupperneq 7
SlMABLAÐIÐ 27 Sérhver hlutur, sem varpar frá sér geisl- 11 m, léttist þá einhverja vitund — einkum þó geislamögnuS efni, svo sem radíum og uraníum. Endanleg afdrif eins gramms af uranium, sem leysist sjálfkrafa eru þessi: I 0.8653 gr. blý. 1 gr. úran = < 0.1345 — helíum. I 0.0002 — útgeislan. I3. e. 2 hlutar af 10.000 hafa gereySst en 9-998 hlutar hafa breyzt í önnur efni. Sú orka, sem kann að losna viS gereyS- ingu efnis, vegna upplausnar frumefna, er gífurlega mikil miSuS viS þá orku, sem leys- 'st viS venjulegan efnabruna. Þegar 1 gramm beztu kola brennur viS hreint súr- efni losna í mesta lagi 10.000 hitaeiningar, en viS gereySingu sama þunga af sama etni myndi — ef hún gæti átt sér staS -— losna 18.000 miljón sinnum meiri o.rka. I3egar kolum er brennt, er aSeins fleytt Þ'oSan ofan af því iorkuhafi, sem i efninu felst. Eftir verSur þvínær öll orka þess bundin i gjalli, ösku og reyk. — Ef kjarn- orkan sjálf nýtist, þá breytist margt á þessari jörS. Eitt kg kola myndi þá nægja svo sem 50 miljón manna iSnaSarþjóS í heilan mánuS til allra þarfa: ljósa, hita, rSnaSar og samgangna, ef þaS gereyddist °g breyttist í útgeislan, sem unnt væri aS hagnýta. Breyting úranmálms í helíum og blý, samfara gereySingu 2/10.000 hluta málms- 'ns í útgeislan, er sú mesta orkunýting, sem vitaS er aS starfi sjálfkrafa hér á jörS ■ hvaS atómsprengjumennirnir kunna aS 'bafa komizt fram úr þessu, vitum vér ekki. í iSrum sólar getur þessi útnýting veriS margfalt meiri, ef til vi 11 1%, ef til vill 50%, ef til vill 99%. Enginn veit neitt um þaS, en aldrei getur hún veriS minni en á sér staS viS sjálfkrafa ummyndun frum- cfan hér á jörS. ----0----- Leyndardómurinn um kjarnorkuna eSa atómorkuna er alls ekki nýr, eins og hefir uiátt skilja af blaSafréttum síSustu mánaSa, heldur er hann yfir 40 ára gömul sannindi. Hinsvegar er hagnýting þessarar orku ný uppgötvun og á vitorSi fárra manna. Sir Ernest Rutherford og Soddy birtu Sjötta þing B.S.R.B. Sjötta þing' B.S.R.B. var haldiS í Kaup- þingssalnum í Reykjavík dagana 22.—24. sept. 1945. Á þinginu mættu 62 fulltrúar frá 21 bandalagsfélagi. — Áheyrendafulltrúar mættu frá LjósmæSrafélagi íslands. Helztu ályktanir þingsins voru þessar: I. Varðandi launakjör. 6. þing B.S.R.B. telur algjörlega óviS- unandi, aS úrskurSarvald um ágreinings- atriSi, varSandi launalögin sé i höndum annars aSilans, eins og nii er, og ítrekar þingiS því fyrri óskir bandalagsins um skipun dómnefndar, er fái þetta vald í hendur. áriS 1903 kenningu sína um sjálfkrafa sperngingu atómkjarna i geislamögnuSum efnum, og sú kenning átti þá all-langa fornsögu. Á árunum 1911—20 gerSi Rutherford og fleiri stöSugar tilraunir í þá átt aS sundra atómkjarnanum. ÁriS 1920 tókst aS skjóta alfa-ögnum geislamagnaSra efna á létt atóm með þeirn árangri, aS kjarninn sundraSist og atómorkan leystist úr bönd- um. Þá varS fyrsta atómsprenging af manna völdum, og upp úr því fóru aö skap- ast hugmyndir um hagnýtingu þessarar orku, sem full vissa var oröin fyrir aS Iægi bundin í djúpi efnisins. Og nú i styrj- öldinni urðu þær aS veruleika, hvaS mest vegna gífurlegra fjárframlaga í þágu þess_ ara vísinda. — Þessi frumorka efnisheims- ins leysist og brýzt út úr iSrum sólnanna hvarvetna í rúminu og breytist í útgeislan. Þar sem hún á upptök, er ferlegt uppnám og umturnan á hæsta stigi, svo aS ægileg. ustu sprengingar hér á jörSu eru hjá því sem veikir neistar. Þar í rúminu, sem geisla þessarar orku gætir lítt, er kyrstaSa og dauSi ,en þar sem þeir verka í hófi er starf 'Og líf. Ásgeir Magnússon.

x

Símablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.