Símablaðið - 01.07.1945, Qupperneq 15
StMABLAÐIÐ
35
frits Berndsen
iaetur af störfum.
Arig 1921 var landssímalína lögS til
■ökagastrandar og starfræksla símastöSv-
ar hafin þar. — Stöðvarstjóri var ráSinn
Frits Berndsen. Hann er fæddur á Skaga-
strönd 10. ág. 18S0, sonur Frits B. Bernd-
Se». kaupmanns og konu ihans. Hann nam
l,ngur trésmíöaiSn og stundaSi hana jafn-
an; Árið 1911 giftist hann Regínu Hansen,
F'á Hafnarfirgi og bjuggu þau þar til 1921,
en þá fluttust þau til Skagastrandar og
tok hann viS símastöSinni þar, sem fyrr
Segir. Hefir Frits gegnt því starfi þangaö
s. 1. vor, að hann lét af því og fluttust
pau hjónin þá aftur til Hafnarfjaröar.
f’egar minnst er á starf Frits Berndsen,
a Skagaströnd, sem stöövarstjóra, veröur
ÞaÖ ekki gert án þess aö geta jafnframt
starfs konu hans, frú Regínu, sem í þessi
24 ár, annaöist aö miklu leyti hina daglegu
S'maafgreiðslu. Eins og gefur aö skílja,
F°m j^aö í hennar hlut, aö sinna símanum
°§i það meö umfangsmiklu heimiþi á meö-
rm maður hennar vann utan heimilis, til
hfsframfærslu fjölskyldu sinni og svo
§reip hann inn í hvenær sem hann átti frí-
°tund. Fyrir þetta var sáralítil borgun,
sem miðaðist mest við það, að hægt væri
að ieysa starfið af hendi með heimilis-
'ei’kum, og hafa fyrir það smá aukatekj-
Ur- fínda gert ráð fyrir, aö þar sem börti
v.orn í heimili, að hægt væri að nota Jtau
hjálpar.
i’etta fyrirkomulag hefir fram til þessa,
Veri‘Ö mjög ríkjandi, sérstaklega á hinum
>,smærri stöðvum" og hefir starfið því
°rÖið meira þegnskylda, en réttmætt megi
'eljast.
Fau hjónin voru af hinum „gantla tíma“,
sem hugsuðu um það, fyrst og fremst, að
leysa verkið vel af hendi, án umhugsunar
Ulu> hvað þau bæru úr býtum fyrir það.
þeim var í blóö borin greiðvikni til
al,ra þeirra, sem simann þurftu að nota
°g það er margt „kvabbið“, sem fylgir
Sv°na starfi í sveitakauptúni. Meira ónæöi
°S fleiri sendiferðir, til eins og annars, en
margur gerir sér grein fyrir. Og allt kem-
ur það niður á „fjölskyldunni".
En Skagstrendingar kunna að meta það.
Þau hjónin áttu óskift traust þeirra og
vináttu. Sýndu þeir meðal annárs þakk-
læti sitt til þeirra, með því að færa þeim að
gjöf, nokkra pening-aupphæð, er þau létu
af starfi.
Þegar ég minnist nú hinna fimmtán liðnu
samstarfsára, við þau hjónin, geri ég það
með óblandinni gleði og þakklæti í huga,
fyrir ágæta og ánægjulega samvinnu. Óska
ég þeim, og börnum þeirra, alls góðs í
framtíðinni.
Blönduósi, 15. okt. 1945.
Karl Helgason.
Þórður Sæimindsson
stöðvarstjóri á Hvammstanga.
F. 30. marz 1879. — D. 12. febrúar 1944.
Þórður á Hvammstanga, eins og hann
var oftast kallaður, vakti fyrst athygli
mína, er eg byrjaöi símaafgreiðslu, með
þægilegri rödd sinni og því, hversu fljótur
hann var, til aö reyna aö uppfylla óskir
mínar. —
Eftir því sem ég kynntist hbnum meira,
fannst mér þessi einstaka lipurð og þjón-
ustuvilji, sem fram kom í símaafgreiðslunni