Símablaðið - 01.07.1945, Page 21
SÍMABLAÐIÐ
var stofnað í Júlímánuði
1932 með frjálsum sam-
tökum fiskframleiðenda
hér á landi. —
Sambandið er stofnað
með sérstöku tilliti til
viðskiptaörðugl. þeirra,
er nú standa yfir, og til
þess að reyna að ná eðli-
legu verði fyrir útflutt-
an fisk landsmanna, að
svo miklu leyti sem
kaupgeta í neyzlulönd-
unum leyfir. —
Skrifitofur Sölusambandsins eru i Nýja Hafnarhúsinu, Reykjavik.
Símnefni: Fisksölunefndin. Sími 1480 (6 linur).
H.F. KVELDULFUR
REYKJAVÍK
Síldarverksmiðjur á Hjalteyri og Hesteyri
*
Kaupum síld af veiðiskipum.
Seljum : Síldarafurðir, kol,
salt og fleira.
Sfmnefni: KVELDÚLFUR, Reykjavík.
SöiusaM&aiAci ístmtelOiCi
(.íslc^KojntdibmcLcL