Alþýðublaðið - 10.11.1919, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 10.11.1919, Qupperneq 1
Alþýðublaðið Grefið iít af Alþýðuflokknum. 1919 Mánudaginn 10. nóvember 11. tölubl. Uaðirtyllan komin á stújana. Sá aem tekur sér í hönd aðal- ^álgagn auðvaldsins hér í íteykja- Vllc> gefst að líta efst á annari ^aðsíðu þessi orð, er standa með íe'tu letri: Morgunblaðið. Ritsfjóri: Vilh. F'insen. ^n undir stendur með minna letri: Stjórnmálaritstjóri: Einar Arn- úrsson. ^essi nýja undirtylla hr. Vilh. ^‘Usens er nú komin á stúfana farin að ræða stjórnmál í blað- úiu. ^argir héldu, að Morgunblaðið ^tlaði að leiða kosningarnar hjá Ser í þetta sinn, úr þvi að það Var ekki byrjað fyr, enda vissu að Einar Arnórsson mundi bágt með að rita um það ^ann>g, að það kæmi ekki annað- v°rt í bága við það, sem Mgbl. efir haldið fram í sumar, eða 'Un margrædda vilja hinna nýju fifisbænda Einars. En nú er hann samt kominn stufana, og byrjar á því, að r‘ta um 5ia{ Friðriksson. hvað heflr svo þessi ný ^úlaflutningsmaður auðvaldsins Utn Ólaf að segja? í’yrst það, að hann sé kaup' ^uður. En þó það sé jafnvitlaus- US að segja að kona Einars sé (eðs fiafl verið) prófessor, eða Zahl °rsætisráðherra þingslcrifari (a Vt kona hans er það), hvað kæm t>á framboði Ólafs við, þi ann væri kaupmaður? Hvar eiuúnum er það, sem jafnaðar 6nn telja „kaupmannsstarf einn; _ast stefnuskrá sinni", ein Einar kemst að orði? í Dan a^Örlru er fjöldi af foringjum jafn armanna kaupmenn, t. d. fólks ^Ugsmaðurinn F. C. Sörensen o ^fistúngsmaðurinn Johan Hanser Og í Siíkeborg eru allir kaup- mennirnir jafnaðarmenn. Af því Einar virðist ófróður um jafnaðar- stefnuna, þá er hann hér með fræddur um það, að sú atvinna, sem jafnaðarmenn „telja fjarlæg- asta stefnuskrá sinni", er það, að selja sig auðvaldinu fyrir peninga. Einar má gjarnan halda áfram ab kalla Ólaf kaupmann. Það skaðar hann ekki og verður aldrei skilið þannig, ab Ólafur selji sann- færingu sína. En hvernig mundi kaupmannsnafnið fara Einari Arn- órssyni ? Hvað heflr undirtylla hr. Vilh. Finsens svo fleira að segja um Ólaf? Að hann sé kunnastur fyrir afskifti sín af hásetaverkfallinu og sambandsmálinu. (Frh.). Ósvijni auivalðstns. Konur beittar ranglæti. Fyrir nokkrum árum las eg grein í dönsku blaði um konur og kosningar þær, sem fram áttu að fara í Danmörku nokkrum dögum síðar. Blaðið var eitt af málgögn- um auðvaldshöfðingjans Alexander Foss verkfræðings, sem mest barðist á móti kosningarrétti kvenna. Grein þessi var áskorun til kvenna um að kjósa nú áhang- endur Foss. Þessari ósvífnisaðferð beitti auð- valdið hér við síðustu bæjarstjórn- arkosningar, er það reyndi að ginna konur til að kasta atkvæð- um sínum á lista sinn, vegna þess, að á honum var ein kona, sem allir þó vissu að helztu for- ingjar Sjálfstjómarmanna unnu á móti í kyrþey. Hún var að eins tálbeita. Þeir, sem fylgst hafa með Kosningaskrifstota Alþýðuflokksins er fram að kosningum í Good- templarahúsinu uppi. Opin frá 10 árdegis til 10 síðdegis. Konur og menn komið og at- hugið hvort þið eruð á kjörskrá. stjórnmálum síðustu árin, vita vel, að mestu mjólkurbýr Sjálf- stjórnarmanna börðust heitast móti hinum sjálfsögðu réttindum kvenna, og urðu, með illu þó, að skamta oss „skít úr hnefa", er þeir samþyktu stjórnarskrána sem nú gildir, með 40 ára hosningar- réttinum illræmda. í ár kýs eg í fyrsta sinni, þar eð eg nú er 37 ára, og eg veit hvar eg kýs, þó eg teljist ekki til neins sérstaks flokks. Eg vil ekki gefa þeim flokk atkvæði mitt, sem bæði hér og erlendis heflr barist mest gegn því, að vér konur fengjum rétt vorn, heldur skal eg eftirleiðis beita öllum mínum á- hrifum, þó ef til vill séu lítil, til að styrkja jafnaðarmenn, því þeim eiga konur um heim allan að þakka réttarbætur þær, sem þær hafa fengið á öllum sviðum, og þó þeir hafi ekki orðið til þess hér á þingi, eru kvennréttindin hingað komin fyrir áhrif frá vexti og magni jafnaðarstefnunnar er- lendis. Hver sú kona, sem man laumuspil Sjálfstjórnarherranna gegn konu þeirri, sem var á lista þeirra 1918, mun ekki kjósa dýrð- ling þeirra Svein eða málaliðann Jón Magnússon, né — eg vil ekki segja ííflið — Jakob Möller, heldur mun hún kjósa Þorvarð Þorvarðsson og Ólaf Friðriksson. Fjölmennum konur! Húsmóðir.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.