Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.2005, Qupperneq 4

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.2005, Qupperneq 4
4 FÖSTUDAGUR 9. DESEMBER 2005 Bamabækur 3DV Rissa vill ekki fljúga Kristín Steinsdóttir Halla Solveig Þorgeirsdóttir J: V.-V , ' „ Vaka Helgafell Verð 2.490 kr. ★★★☆☆ ’ Barnabækur Verðlaunahöfundamir Kristín og Haila Sólveig snúa bökum saman og spinna upp söguna un Rissu litlu sem er sú yngsta sem kemur úr eggi í bjarginu og vill ekki læra að fljúga eins og Skegla systir hennar sem er sjálfstraustið uppmálað. Sagan af Rissu er ætluð ungum bömum sem ekki em orðin læs. Hún er jafnvel erfið krökkum sem em byrjuð að lesa því leslínurnar em langar, of langar til að nýr lesandi geti stautað sig í gegnum þær. Letrið er þokka- lega stórt, en h'numar of langar. Kristín á að baki fjölda verka fyrir yngri og eldri lesendur og er sagan snoturlega samin. Bjargið gefur tækifæri til að draga fram nokkra einstaklinga sem em partur af mynstri kjarnaijölskyldunnar og nokkra furðufugla sem em af ann- arri tegund. Myndir Höllu em nostursamlega gerðar, hrífa mann ekki fyrir dýpt Leynigöngin Jógvan Isaksen Þyðing: Guðlaugur Bergmundsson og Jóhanna Trausta- dóttir Grámann Verð 2.290 kr. ■ TzWfsSiA Barnabækur þeirra Guðlaugs Bergmundssonar og Jóhönnu Traustadóttur. Bókin er sjálfstætt framhald Brennuvargsins sem kom út á ís- lensku í fyrra og aðalsöguhetjurnar þær sömu og í þeirri bók. Krakkarn- ir fjórir Rói, Beinta, Magnús og Kári lentu í svo æsilegum ævintýrum í fyrri bókinni að nú er hversdagslífið í þeirra huga engan veginn nógu skemmtilegt. Páskafríið nýbyrjað og ekkert að gerast sem gaman er að. Til þess að krydda tilvemna stefna Jógvan fsaksen Þekktasti krimma- höfundur Færeyja. Leynigöngin eftir Jógvan Isaksen er spennusaga fyrir börn. Síðustu ár hefur glæpasagnaaldan á Norður- löndunum sífellt risið hærra og ekki nema sjálfsagt að barnabækur taki nokkurn þátt í þeirri þróun. Hér er þó ekld um nýja sögu að ræða, hún kom úr í Færeyjum 1996 en birtist nú í fyrsta sinn í íslenskri þýðingu Bergljót Arnalds sló rækilega í gegn með fyrstu bók sinni Stafa- körlunum og síðan þá virðast öll hennar bamabókaskrif hafa gengið upp - þar til nú. Jólasveinasaga hennar er lítið heillandi. Mynd- Jólasveinasaga Bergljót Arnalds Teikningar: Frédéric Boullet Málog menning Verð 2.480 kr. Barnabækur Viðrekstrar og ófarir jólasveinanna Fuglsungahremming Færeysk spennusaga fyrir krakka skreyting- arnar af jólasvein- unum minna lítið á þá jóla- sveina sem hafa lifað í Bergljót Arnalds Nær íslensku ekki að heilla með jóia- þjóðarsál- sveinunum. inni um langt skeið heldur minna þeir mun meira á garðdverga í jólasveina- búningum. Þær em einhvern veg- inn alltof klunnalegar til að gleðja augað. Sagan sjálf er í stíl við myndskreytingarnar, það er að segja hún getur verið hlægileg á köflum en heldur athygli lesanda illa. Það getur svo sem vel verið að rassamarblettir, viðrekstrar og skyrböð geti heillað lítil og galsa- fengin börn við fyrstu lesningu um jólaleytið en ekki mikið meira en það. KaienKjaitansdóttir Kristín Steinsdóttir verðlaunahöfundur sem þó ætti að vera sjálfsögð á lúm- inbrún bjargsillunnar. Þessi heimur er í pastelkenndum litum og skortir áþreifanleikann sem nauðsynlegur er til að mála sögu dramatískum ht- um. Sagan er í eðh sínu kennisaga um sjálfstraust: þetta getur þú stelpa, stattu þig strákur, og ber því svoh'tið foman Inóral. Rissu þykir best að húka í hreiðrinu heima við og fara ekki að flandra fákunnandi á erlendar strendur, fjarlægar slóðir. Nú á tímum verja menn rétt bama til hvíldar frá því offorsi og flæði sem sækir stöðugt á þau. Má því ekki spyrja hvort það hefði ekki eins verið hæfur endir á söguna um Rissu að hún færi ekkert, héldi sig í bjarginu þegar fjölskyldan æddi til Gran- lands. pbb@dv.is þau að því að stofna leynifélag, sem leiðir þau í heimsókn í Þjóðminja- safn þeirra Færeyinga. Heimsóknin hefur æsispennandi atburði í för með sér og líf krakkanna öðlast sannarlega gildi á ný. Það er gaman að lesa spennu- sögu frá Færeyjum, þar er samfélag- ið er enn minna en hér en þó gæti eitt og annað gerst. Lífið í eyjunum fléttast inn í söguna og gæðir hana auknu lífi. Þar eins og hér búa börn við mismunandi aðstæður eins og kemur fram í lýsingum á heimilum barnanna. Sjálfstæðisbarátta kemur við sögu og velt er upp spurningum um hvort rétt sé að Danir geymi fommuni sem tilheyra Færeyjum. Elvis Presley á dijúgan þátt í sög- unni og sama giídir um Kardim- ommubæinn svo það mætti segja að um fjölmenningarlega sögu væri að ræða. Leynigöngin er spennandi saga fyrir krakka frá tíu ára aldri. Hún segir frá dugmiklum krökkum sem gefast ekki upp fyrr en gátan er leyst. Htidui Heimisdóttii Gjörður af meistarans höndum Ragnheiður Gestsdóttir hefur samið lítið ævintýri og myndskreytt um regnbogann og litina. Inn í svarthvítan heim skjótast bræður þrír af himni ofan, rauður, gulur og blár. Það er mjög í tísku meðal is- lenskra myndlistarmanna að vinna með pappírsáferð sem grunn fyrir lit. Ragnheiður leggur litklippi- myndir og gegnsæjan pappír á vatnslitaða grunna. Hver skreyting teygir sig yfir opnu. Að auki eru lagðir litir í lestur sem er skýrt og með stuttum Iínum fyrir unga les- endur. Textinn er byggður af ein- földum setningum og hugmyndir Ragnheiður Gestsdóttir Regnboginn Mál og menning Verð 2.290 kr Barnabækur Ragnheiður Gestsdótt- ir Margverðlaunaður höf- undur barnabóka. ljósar. Sendi- boði sól- arinnar segir þeim fé- lögum að opna verði skýjahulu yfir jörð- inni sem grúfir sig undir bólstrum svo allt er við að visna. Sem bræð- urnir og gera. Á brautir þeirra leggj- ast hreinir litir um svartan og gráan flöt og á salíbunum sínum til jarðar verða nýir litir til. Órans og grænn. Þetta er fallegt ævintýri en full- bragðlítið og ekki íjörugt. Það er fyrir aldurshóp sem er rétta að festa nöfn á hlutum og fyrirbærum. Eldri börnum en á fjórða ári þykir það smábarnalegt og þar sem litaheiti eru með því fyrsta sem ung börn temja sér úr orðaforðanum, er hæpið að bókin finni hljómgrunn. pbb@dv.is Gott kvöld Áslaug Jónsdóttir Mál og menning Áslaug Jóns- dóttir Teiknari og barnabóka- höfundur. ★ ★★★★ Áslatig Jónsdóttir gott kv^öld Barnabækur Aslaug Jónsdóttir sendir frá sér nýja sögu á þessu hausti. Hún hefur áður komið ungum og eldri lesendum á óvart með sögubókum sínum og verið verðlaunuð fyrir. Ég er aleinn heima... er upphaf sögunnar. Pabbinn fer út og skilur stúfinn sinn einan eftir heima og bæði mamma og barnavemdarnefnd- in em fjarri góðu gamni. Bangsi litli er býsna hræddur enda hafa margir komið í heimsókn þegar kvöldið er allt: Hungurvofan, Tímaþjófurinn, Hræðslupúkinn, Hávaðaseggur, Ólátabelgur og Öskurapi verða að duga hér af gesta- listanum, en móti þeim öllum tekur Ég sögunnar og snýr öllu til hins betra vini sínum Bangsanum til hughreystingar. Þetta er fallega gerð sögubók með snjöllum lausnum á gömlu hugar- efni ungra og eldri barna: Hvað býr í myrkrinu? Teikningar em útfærðar af miklu hugarflugi og gmnn- hugmynd sögunnar er unnin áfram á snjaflan hátt. Þessi bók er því glæsileg- ur áfangi fyrir Áslaugu og má allra hluta vgena lenda í mörgum, mörgum pökkum næstu árin fyrir yngstu á- hugamenn góðra bók- mennta. Hinir læsu renna í gegnum hana sér til skemmtunar, því hugmynd- in um gestalistann er svo snjöll og fyndin í sjálfu sér, en þeir yngri sitja berg- numdir yfir ölllum þeim kynjavemm sem Áslaug galdrar fram og klæðir upp á sinn hátt. Fín bók. pbb@dv.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.