Alþýðublaðið - 19.12.1923, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 19.12.1923, Blaðsíða 2
ALÞYÐUILAÐIÐ 3 SfknrframleiðslaD í heimitimn. Eftir útrsikningum, sem enskir sérfræðingar hafa gert, telst sykurframleiðslan árið 1923—24 munu nema 19,7 millj. smáiesta, Undanfarið ár, 1922 —23, er fram- leiðslan taíin 17 86 millj. smá- lesta, svo að tramleiðslan fer vaxandi. Árið 1913 —14 var fram- le’ðslan 18,5 mlllj. smálesta. Hins vegar er sykurþörfin talin nú h. u. b. 22 millj. smálesta um árið, svo að búast má við, að sykurframleiðslan verði heldur lítil til þess að fullnægja þörfinni. Konungur íslauds. Sigurjón Jónsson: Æfintýpi. Með teikning- um eftir Jóhs. S. Kjarval. I. Keykjavik memxxiij. Prentsmiðjan Acta h.f. >Ennið hátt og hvitt eins og jöklar íslands, hárið þétt og fag- urt eins og skógar íslands fyrir landnámstíð, augun blíð og djúp og dreymandi eins og Mývatn og Þingvallavatn, svipurinn bjart- ur, alvarlegur og hreinn eins og svipur ísiands í miðsvetrarklæð- um, þróttur í beinum sem í björg- um landsins og tign i fasi eins og í hátindum fjalla — ,c Lengra þart ekki að fara. Það leynir sér ekki, að hér er ekki verið að segja frá >konungi Is- lands og Dinrnerkurc, Kristjáni Friðrikssyni; hér er annar kon- ungur á ferðinni, og þó hann sé að vísu æfintýrakonungur, munu þó fleiri lúta fyrr og nú og síðar honum en hinum. Þessi konuogur er ímynd ör- lagavalds íslendinga. Þess vegna er hann lfka æfintýrakonungur. Æfintýri eru saga ímyndanna (ekki fmyndananna), en ímynd- irnar eru eilífar, hvað sem öðru líður. Þess vegna eru æfintýrjn æðri öðrum sögum, speki þeirra dýpri, sannleikur þeirra hærri, og sðguhetjur þeirra >vltrari en Helgi Péturss og betri en bezta konan, sem Island á«. Því eiga æfintýrin þann rétt, að á þau sé 500kr.ijolagjof gefa neðantaldar verzl. vlðsklftavlnum sínumt Jóh. ögm. Oddsson, nýlenduvöruverzlun, Laugaveg 63. Jón Sigmundsson, gull- og silíurgripaverzlun, Laugáveg 8. Tómas Jónsson, kjötverzlún, Laugaveg 2. Verzlun Jóns Þórðarsonar, glervöru- og ieikfangaverzlun, Þingholtsstræti 1, Lárus G. Lúðvígsson, skóverzlun, Þingholtsstræti 2. Gfsli & Krlstinn, brauð- og kökugerð, Þingholtsstræti 23. Hattabúðin (Anna Ásmundsdóttir), Kolasundi 1. L. H. Miiller, fataverziun, Austurstrætl 17. Egill Jacobsen, vefnaðarvöruverzlun, Austurstr, 9 (Hafnar- firði, Vestmannaeyjum og Akureyri). Laudstjarnan, tóbaks- og leiktangaverzlun, Austurstræti 10. ísafold, pappírs-, bóka- og ritfangaverzlun, Austurstræti 8. Júl. Björnsson, rafmagnsverzlun, Hafnarstræti 15. O. EUingsen, veiðarfæraverzlun, Hafnarstræti 15. Vigfús Guðbrandsson, klæðskeri, Aðalstræti 8. Verzlunin Björninn, DýieiiduvöruverzluD, Vesturgötu 39. Alþýðubrauðoerðín selur hln óvlðjainanlegu hfeitibranð, bökuð úr beztu hveititegundinni (Kanada-korni) frá stærstu og fullkomnustu hveitimylnu í Skotlandi, sem þekt er um alt Bretland fyrir vörugæði. Hjálparstöð hjúkrunartéiags- ins >Líknar« «r opln: Mánudaga . . .kl. 11—12 f. h Þríðjudaga . , . — 5 —6 9.. - Miðvikudaga . . — 3—4 e. -1 Föstudaga ... — 5—6 «. - Laugardaga . . -r-- - 3—4 ». - andi bjárma á æfintýrln, og hvestir sjón þess, er vel hoifir, — sérstaklega yfir myndunum >Frumbyggjar líta landiðc og »Kóngarnir þrír«. Þetta er mjötrit. Viðtökurnar, sem það fær, gefa bendingu um, hvort ísiendingum er að miða »aftur á bak ellegar nokkuð á I«ið«, En hvort sem er, á sá les- ari gott, sem >Konungur Islandsc verður gestur hans um jólin. * e, a. hlustað án dóms f huganum. Þeirra er dómurinn. — Hér er á ferðinni upphaf að æfintýrasafni. »Konungur Is- lands« er hið fyrsta og ryður brautina, en i fylgd eru tvö önn- ur, >Trunt-trunt« og >Feigs brekka*. Hér er og meira um að vera, Útgáfa þessara æfintýra er og sjálf eins konar æfintýri. Með henni er í eitt slunginn snildargaldur tveggja töframanna í iistum andar og handar, — bandalag tengt milli æfa-fornrar og gamalkunnugrar frásagnar- listar og spánýrrar og bláókunn- ugrar dráttlistar, — Dýtt tímabil markað i bókfræða- og bók- menta-sögu IsiendÍDga og djarf- lega markað, því að yfir mynd- unum ieikur Ijómi tiginna töfra, skyldur hinum, sem verpur brag-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.