Alþýðublaðið - 19.12.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.12.1923, Blaðsíða 1
Gefið út af AlþýðaflokkBiim „>* 1923 Miðvikudaginn 19. dezamber. 300. tolublað. Erlend símskeyti. Khöfn, 17. dez. Myiitarráðstefíian í Stokkhólmi er búin. Verða upp- teknar nýjar myutir, en hinar gömlu verða eftir tiltakinn tíma ólöglegur gjaldeyrir í þeim löndum, er ekki hafa gefið þær 'ut, Frá Englandl. Birkenhead lávarður vill hafa, aö íhaldsmenn og frjálslyndir bindist samvinnu. Frá Grikkjam. Frá Aþenuborg er símað: Fylg- ismenn Venezlosar hafa unnið mikinn sigur við kosningarnar í Grikklandi. . SIjs Sú fregn baist hingað í gær, að Jóhann Gíshson Lindargötu 36 háseta á Maí hafi tékið fyrir borð ofif drukknað. Jóhann sál. var maður á bezta aldri> fæddur 28. nóv. 1896, nýlega kvæntur og átti tv5 kornung börn. Hann var ágætnr sjómannafélagi, gekk í féiagið 1916. Hans verður sárt saknað at öiíum, sem þektu hann. 8. A. 0. Merl ummæli. Burgeisalýðurinn er óheefur til að ríkja, t>ar sem hann er óhæf- ur til að tryggja þrælum sínum tilveru jafnvel innan takmarka þrældóms þeirra. Karl Marx, '¦ m ! mSHHHHÖESHHHHEaSSHKHSHHKH í m Þessar verzlanir m m m m m m m m m m m m m m m m m m m gefa happdrættismiða Stúdenta- ráðsins I kaupbæti: Bókaverslun Sigt. Eymundssonar- Edinfoorg G. B|arnason & Fjeldsted Halldór Sigurðsson Haraldur Árnason Versl. Jón Björnsson & Co. Liverpool og Liverpool-útbu Prentsmlðjan Aeta Stefán Gunnarsson Verslunin Björn Kristjánsson Jes ZimseHt járn- og oýlenduvörudeildir. i m m m m m m m m m m m m m m m m Vínningarnir eru 15-20 þfls. kr„ virði. m | Hygginn maður | verzlar eingöngu við pssar verzianir. m m m wBmmEmmMfflMBMmmBsmmm m Jólaskófatnaöinn höfum við ná fengið mjög ódýran; Komið og skoðiðl Skobfið Reykjavíkr. Aðalstræti 8. — Sími 775. Trúlofnn. Leagardaginn 15. þ. m. opinberuðu trúlofun sína Þuríður Bjarnadóttir úr Hafnar- firði og Eyjólíur Bjarnason úr Garðahverfinu. Bráðkraddnr varð á suonu- daginn að heimili sínu Tómas Sigurðsson bóndi á Barkarstöð- um f Fljótshlíð, ári miður en sjötugur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.