Alþýðublaðið - 19.12.1923, Síða 1

Alþýðublaðið - 19.12.1923, Síða 1
t GefiÖ át af Alþýðnflokknam 1923 Miðvikudaginn 19. dezember. 300. tölublað. Erlend síiskejtL Khöfn, 17. dez. Myntarráðstefnan í Stokkhólmi er búip. Verða upp- teknar nýjar myntir, en hinar gömlu verða eftir tiltekinn tíma ólöglegur gjaldeyrir í þeim löndum, er ekki hafa gefið þær út, Frá Englandi. Birkenhead lávarður vill hafa, að ihaldsmenn og frjálslyndir bindist samvinnu. Frá (xrikkjöin. Frá Aþenuborg er símað: Fylg- ismenn Venezlosar hafa unnið mikinn sigur við kosningarnar í Grikklandi. Sljs. Sú fregn baist hingað í gær, að Jóhann Gíslason Lindargötu 36 háseta á Maí hafi tékið fyrir borð og drukknað. Jóhann sál. var maður á bezta aldri, fæddur 28. nóv. 1896, nýlega kvæntur og átti tvö kornung börn. Hann var ágætur sjómannatélagi, gekk f féiagið 1916. Hans verður sárt sáknað af ölium, sem þektu hann. 8. 4. 0. Merk ummæli. BurgeisalýðurÍDn er óhæfur til ftð ríkja, þar sem hann er óhæf- ur til að tryggja þrælum sínum t.ilveru jafnvel innan takmarka þrældóma þeirra. Karl Marx, B HHHEaHHHSHHHHHHHHHHEaEHHHE ffl H H Þessar verzlanir m m m m m m m m m m m m m m m m m m m gefa happdrættismiða Stúdeota- ráðsins í kaupbæti: BókaveFslun SlgL Eymundssonar Bdinborg G. Bfarnason & Fjeldsted Halldój* Sigupðsson Haraldur Árnason Versl. Jón Björnsson & Co. Liverpool og Liverpool-útbd Prentsmiðjan Aeta Stefán Gunnarsson Verslunin Björn Krlstjánsson Jes Zímsen, járn- og aýlendnvörudeildir. m m m m m m m m m m m m m m m m m m. m H Vmninprnir eru 15-20 Jns. kr, viríi. g | Hjgginn maður | verzlar eingöngn við Jessar verzlanir. H H [1HHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHH B Jóiaskófatnaöinn höfum við ná fengið mjög ódýran. Komið og skoðiðl Skóbúð Rejkjavíkr. Áðalstrætl 8. — Sfmi 775. Trúlofnn. Laagardaginn 15. þ. m. opinberuðu trúlofun sína Þuríður Bjamadóttir úr Hafnar- firði og Eyjólíur Bjarnason úr Garðahverfinu. Bráðkvaddnr varð á sunnu- daginn að heimili sinu Tómas Sigurðsson bóndi á Barkarstöð- um í Fljótshlíð, ári mlður en sjötugur.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.