Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.2005, Page 14
14 MÁNUDAGUR 19. DESEMBER 2005
Fréttir DV
Sandkorn
Óskar Hrafn Þorvaldsson
• Halldór Ásgrímsson
forsætísráðherra hef-
ur tekið að sér nýtt
verkefni í jólafríi þing-
manna. Halldór hefur
fundið sér farveg í
prófkjörsslag Fram-
sóknarflokksins og
stendur þar með aðstoðarmanni sín-
um, Bimi Inga Hrafns-
syni, sem stefnir á efsta
sætí flokksins í Reykja-
vík fyrir sveitastjómar-
kosningamar næsta
vor. Frestur tif að skila
inn framboði í próf-
kjörið rennur út um
áramótin en eins staðan er hafa tveir
einstakiingar, téður Bjöm Ingi og
Anna Kristinsdóttir ákveðið að stefna
á fyrsta sætið...
• Bjöm Ingi Hrafhsson stendur í
smölun þessa dagana og hringir í
góða og gilda framsóknarmenn til að
leita eftir þeirra stuðningi. Bjöm Ingi
hringdi í einn slíkan um daginn og
vildi sá ekki veita von-
arstjömu flokksins
sinn stuðning fyrr en
ljóst væri hvort fleiri
aðilar myndu blanda
sér í baráttuna um
efsta sætið. Daginn
eftir fékk framsóknar-
maðurinn símtal frá engum öðrum
en HalldóriÁsgrímssyni sem bað
hann um að styðja Bjöm Inga í próf-
kjörinu. Ber er hver að baki nema sér
formann eigi...
• Meðlimir stúlkna-
sveitarinnar Nylon,
hafa, líkt og DV greindi
ffá fyrir skömmu,
ákveðið að flytja til
London á næstunni í
leit sinni að heims-
ffægð. Einar Bárðarson, faðir sveitar-
innar, hefur samkvæmt sögusögnum
leitað liðsinnis Sölva
Blöndal, forsprakka
Quarashi sálugu, og á
Sölvi að semja og út-
setja lög Nylon-flokks-
ins á erlendri gmnd.
Sölvi ætti að kunna
það enda var Quarashi
afar vinsæl þegar best lét, sérstaklega
í Japan...
• Eggert Magnússon, formaður
Knattspymusambands íslands, og fé-
lagar hans em með böggum hildar
þessa dagana. Það virðist nefnilega
allt stefna í að íslenska landsliðið
muni ekki hafa efni á
því í framtíðinni að
stilla upp sínum besm
leikmönnum. Ef stóm
félögin í Evrópu fá sfnu
framgengt munu
landsliðin þurfa að
reiða fram háar trygg-
ingar til að fá bestu leikmenn sína í
landsleiki í stað þess að þeir komi fn'tt
líkt og raunin er nú...
• Þetta hefur kannski ekki mikil áhrif
á bestu landslið heims, sem hafa úr
nægum fjármunum að spila, en þetta
gæti haft mikil áhrif á minni landslið
líkt og ísland. Við gæt-
um þurft að horfa upp
á það að leikmenn eins
og Eiður Smári Guð-
johnsen og Hermann
Hreiðarsson spili ein-
faldlega ekki með
landsliðinu á næsm árum þar sem
KSÍ mun varla hafa efni á að tryggja
þá fyrir hvem einasta leik fyrir upp-
hæð sem hleypur á milljónum...
Allir helstu foringjar Sjálfstæöisflokksins mættu til að fagna með Hannesi Hólm-
steini Gissurarsyni útgáfu síðasta bindis í verki hans um Halldór Laxness. Fátt var
um Samfylkingarmenn. Hanns býst ekki við látum vegna þessa bindis og segist
aldrei hafa verið leiðinlegur í garð gamla mannsins.
Hannes Hólmsteinn
I útgáfupartíi var bók-
menntaumræöunni
lyft á örlítið hærra plan
með ráðherraliði og
menntalýð.
Fulltrúar Samfylkingarinnar
Eirlkur Bergmann og Kolbrún B.
voru eina Samfylkingarfólkið á
staðnum.
„Já, þetta tókst mjög vel. Þetta var hundrað og fimmtíu manna
veisla... Já, já, Davíð var, nei, enginn hélt ræðu, en vel veitt í létt-
um drykkjum og meðlæti og var haidið heima hjá mér milli sex
og átta," segir Hannes Hólmsteinn Gissurarson. Hann hefur nú
lokið sínu mikla og umdeilda verki um Halldór Laxness og hélt
mikið útgáfuhóf í tilefni þess. Hannes segist hafa tekið fyrir öll
ræðuhöld enda sé hann ekki mikið fyrir slíkt.
Björn Bjarnason dómsmálaráð-
herra var í útgáfuveislu Hannesar
Hólmsteins. Björn segir á síðu sinni
að Hannes hafi fagnað með glæsi-
brag:
„Elja Hannesar er með ólíkind-
um og saga hans um Laxness mun
standa af sér allar árásir samtíma-
manna, enda byggjast þær á öðru en
virðingu fyrir því, að Hannes Hólm-
steinn skuli hafa tekið sér þetta
mikla verk fyrir hendur."
Ráðherrar mættu
Fleiri ráðherrar voru í veislunni:
Valgerður Sverrisdóttir viðskipta-
„Ég skrifaði þessa bók
eins og ósýnilegi
maðurinn sem gengur
við hlið Laxness í
gegnum lífið
ráðherra og Einar K. Guðfinnsson
sjávarútvegsráðherra. Geir Haarde
var fjarri góðu gamni en hann er nú
staddur í Hong Kong og Kjartan
Gunnarsson framkvæmdastjóri
flokksins var úti á landi eftir því sem
heimildir blaðsins herma að ættar-
óðali sínu á Rauðasandi.
Eina samfylkingarfólkið í veisl-
unni voru Kolbrún Bergþórsdóttir
og Eiríkur Bergmann. Annars voru
þarna fræðimenn og samkennarar
Hannesar við háskólann, meðal
annars þeir sem sóttu um stöðu
gegn Hannesi þegar aUt varð vitlaust
árið 1998 þegar Hannesi var veitt
staðan. Og vitanlega voru svo ýmsir
innstu koppar úr búri Sjálfstæðis-
flokksins. Til dæmis Gísli Marteinn
Baldursson og Sigurður Kári Krist-
jánsson alþingismaður.
Laxness skemmtilegur
Hannes segist aðspurður ekki
hafa nokkra trú á að eins mikill styr
standi um þetta bindi og hið fyrsta
en erfingjar Laxness sóttu Hannes til
saka fyrir höfundarstuld og fyrir að
hafa ekki farið rétt með heimildir.
Það mál er enn til umfjöllunar í kerf-
inu.
Hannes segir ákveðinn létti að
þetta mikla verk hans sé nú að baki.
En samt segir hann það svo vera að
hann sé langt í frá búinn að fá „leið á
gamla Laxnesi, hann var svo fyndinn
og skemmtilegur". En Hannes veit
ekki hvað mun nú taka við.
Ekki leiðinlegur í garð gamla
mannsins
„Athyglisvert er að enginn hefur
haldið því fram að ég hafi verið leið-
inlegur í garð gamla mannsins.
Ástæðan er sú að ég skrifaði þessa
bók eins og ósýnilegi maðurinn sem
gengur við hlið Laxness í gegnum líf-
ið. Og svo læt ég lesandanum eftir að
dæma hann. Er ekkert að reka ofan í
kokið einhveija skoðun," segir
Hannes.
Hannes dregur þó enga dul á að í
þessu þriggja binda verki sé engin
fjöður dregin yfir það hversu kald-
riflaður Halldór Laxness gat verið
auk þess að vera eitursnjall. „Hann
átti sér ekki sinn líka hvað snilld og
elju varðar."
jakob@dv.is
Öryrkjum á íslandi íjölgar
Aukin sókn geðsjúkra ívelferðarkerfið
„Ein af ástæðunum fyrir fjölgun
öryrkja á íslandi undanfarin ár er
aukin sókn geðsjúkra í velferðar-
kerfið því það hefur verið meiri
vakning hjá geðsjúku fólki að
sækja sinn rétt til bóta,‘‘ segir Stef-
án Ólafsson prófessor við Háskóla
íslands.
Stefán segir að ísland sé 10
árum á eftir hinum Norðurlöndun-
um hvað sókn geðsjúkra í heil-
brigðiskerfið varðar. Stjórnvöld
haldi því fram að ísland sé í meðal-
lagi hjá Norðurlöndunum hvað
varðar tekjur öryrkja í samanburði
við tekjur annarra en sú staðhæf-
ing sé röng:
„ísland greiðir til öryrkja hlut-
fallslega 65 prósent af tekjum ann-
arra þjóðfélagsþegna. Meðaltal
OECD-ríkjanna er 78 prósent hlut-
fall og það land sem borgar mest er
Svíþjóð með 95 prósent
hlutfall," segir Stefán
í skýrslu Tryggva
Þórs Herbertssonar
hagfræðings sem hann
vann fyrir heilbrigðis-
og tryggingamálaráðu-
neytið og ber heitið:
„Fjölgun öryrkja á ís-
landi: Orsakir og afleið-
ingar", segir orðrétt:
„Til að halda samfé-
lagslegri bjögun í lág-
marki ríður á að gaum-
gæfa hvort ekki megi
hverfa af þeirri braut sem
mörkuð er af síauknum
fjárhagslegum stuðningi
við öryrkja."
Stefán, sem nýlega
Segirað Island sé
langt undir meðallagi
Vestur-Evrópulanda i
greiðslum til örvrkfa.
gaf út
skýrslu um öryrkja og velferð á ís-
landi, segir að f skýrslu Tryggva
Þórs komi hann með
tillögu til stjórnvalda
um að rýra kjör öryrkja
til að draga úr fjölgun
þeirra.
Tryggvi Þór segir að
verið sé að draga orð
hans úr samhengi. Það
sem hann sé að benda
á sé að til að hefta
fjölgun öryrkja á ís-
landi þurfi að endur-
skoða gildandi örorku-
mat.
„Ef fjölgun öryrkja
verður eins mikil og hún
hefur verið undanfarin ár
munu kjör þeirra versna l
og það má ekki gerast aðl
kjör öryrkja versni því þau verða|
að batna," segir Tryggvi Þór.
I Tryggvi Þór Herberts-
I son hagfræðingur Segir
I að stjórnvöid eigi að hætta
I siauknum fjárhagslegum
I stuðningi við öryrkja.