Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.2005, Qupperneq 20

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.2005, Qupperneq 20
20 MÁNUDAGUR 19. DESEMBER 2005 Sport jDV jafnvel átt að standa. Liverpool sótti nánast linnulaust í síðari hálfleik og til marks um yfirburði liðsins fékk það sautján horn- spyrnur í leiknum en Sao Paulo ekki neina. Brasilíumennirnir með Rogerio Ceni í stuði í markinu spiluðu hinsvegar agað og unnu góðan sigur á þessu heimsmeist- aramóti. sig mark, sagði Bemtez í kald- hæðni og hann bætti við: „Við átt- um mörg færi til að skora og hefð- um einnig getað fengið víta- spyrnu. Þetta var mjög mikilvæg keppni en við verðum að einbeita okkur að öðrum hlutum núna.“ Deportivo Saprissa frá Kosta Ríka endaði í þriðja sæti á þessu móti sem hefur farið fram í Japan að undanförnu en liðið sigraði A1 Ittihad frá Sádi-Arabíu 3-2 í leikn- um um þriðja sætið þar sem Ron- ald Gomez skoraði sigurmarkið mínútu fyrir leikslok. Sidney FC endaði svo í fimmta sætinu eftir 2-1 sigur á A1 Ahly á föstudaginn. Enska liðinu Liverpool mistókst í gær í þriðja sinn að vinna Heimsbikar félagsliða þegar fyrsta markið sem liðið fékk á sig í 1042 mínútur kostaði þá titilinn, en spilað var í Japan. Deporti- vo Saprissa frá Kosta Ríka sem Liverpool sló út í undanúrslit- unum tryggði sér þriðja sætið á mótinu en Brasilíumennirnir í Sao Paulo unnu Heimsbikarinn í þriðja sinn í sögu félagsins. Liverpool gerði nokkrar breyt- ingar á liði sínu frá því í sigrinum á Deportivo Saprissa í undanúrslit- um síðastliðinn fimmtudag. Eftir um hálftíma leik í gær komst Sao Paulo yfir þegar Amoroso sendi á Mineiro sem skoraði af öryggi framhjá Jose Reina í markinu en fram að þessu hafði Reina ekki fengið mark á sig í meira en sautján klukkustundir. Sótti linnulaust í síðari hálf- leik Luis Garcia átti skalla í slá og þrjú mörk voru dæmd af Liverpool vegna rangstöðu í leiknum en síð- asta markið sem dæmt var af hefði Gerðum allt sem við gátum Rafael Benitez stjóri Liverpool hrósaði sínum mönnum þrátt fyr- ir tapið. „Við gerðum allt sem við gátum til að sigra leildnn. Það er erfitt að vinna þá ef þeir fá ekki á Ert þú leið(ur) á að skipta um perur? DÍÓÐULJÓSIN FRÁ OKKUR ERU: ORKUSPARANDI ÓBRJÓTANDI 10.000 KLST. ÁBYRGÐ PASSA FYRIR ALLAR GERÐIR VÖRU- OG FLUTNINGABÍLA Klettagarðar 11, 104 Reykjavík Sími 568 1580 • Fax 568 0844 TRUCK - LITE Ljósasamlokurnar frá okkur eru: ÓBRJÓTANDI HÖGGÞOLNAR ENDAST OG ENDAST Essien ekkert með í janúar Miðjumaður Chelsea, Michael Essien, hefur verið valinn í 23 manna landsliðshóp Ghana fyrir Afríku- keppni landsliða í knattspymu sem fer fram í Egypta- landi 1 næsta mán- uði. Þjálfarinn Ratomir Dujkovic valdi Essien í liðið en Ghana er í riðli með Ní- geríu, Senegal og Zimbabwe. Essien verður í banni 116 liða úrslitum Meistaradeildarinnar í febr- úar og missir síðan af öllum leikjum Chelsea frá og með 27. desember þegar Ghana- liðið fer í æfingabúðir. Fyrsti leikur Afríkukeppninnar er 23. janúar. Björgvinvann sitt sterkasta mót Björgvin Björg- vinsson vann glæsilegan sigur í svigmóti f Rogla í Slóvemu um helg- ina. Mótið var al- þjóðlegt stigamót og styrkleikinn var 14 punkt- ar en FlS-mótin verða ekki sterkari en upp á 9 punkta. Þetta er sterkasta mót sem Björgvin vinnur á ferlinum en honum gekk sérstaklega vel í fyrri ferðinni þegar hann skíðaði niður á 41,93 sekúndum. Björgvin hélt síðan velli í seinni ferðinni og vann mótið með rúmri hálM sekúndu. Kristinn Ingi Valson var einnig að keppa á sama stað en kláraði ekki seinni ferð. Mæta Makedóníu ívor íslenska kvennalandslið- ið í handbolta mætir Makedómu í und- ankeppni EM í handbolta næsta vor en íslensku stelpurnar tryggðu sér sæti í umspilun með góðum ár- angri í undanriðlinum á Ital- íu. Fyrri leikurinn verður hér á landi 27. eða 28. maí en sá síðari í Makedóníu viku síð- ar. Sigurliðið tryggir sér síð- an farseðilinn á Evrópu- meistaramótið í Svíþjóð í desember 2006. Makedóma komst ekki upp úr sfnum riðli í úrslitakeppni HM á dögunmn. Grétar Rafn skoraði ísigriAZ Grétar Rafn Steinsson skoraði síðasta mark AZ Alk- maar sem sigraði RKC Waalwijk 3-0 í hollensku deildinni í gær. Grétar Rafn sem spilaði allan leikinn með AZ í hægra bakverði skoraði markið með skalla á 64,mínútu eftir sendingu frá danska sóknar- manninum Kenneth Perez. Demy de Zeeuw og Stein Huysegems skomðu hin mörk AZ í leiknum en liðið er nú í toppsætinu í hol- lensku deildinni með 38 stig eftir sextán leiki.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.