Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.2006, Blaðsíða 2
1
2 FIMMTUDAGUR 19. JANUAR 2006
Fyrst og fremst J3V
Útgáfufélag:
365 - prentmiðlar
Ritstjórar:
Björgvin Guðmundsson
Páll Baldvin Baldvinsson
Fréttastjórl:
Óskar Hrafn Þorvaldsson
DV: Skaftahlíð 24,105 Rvík, sími: 550
5000 Fax: Auglýsingar: 515 7599 -
Ritstjórn: 550 5020 Fréttaskot: 550
5090 Ritstjórn: ritstjorn@dv.is
Auglýsingar: auglysingar@dv.is.
Setning og umbrot:
365 - prentmiðlar.
Prentvinnsla: (safoldarprentsmiðja.
Dreifing: Pósthúsið ehf.
dreifing@posthusid.is
DV áskilur sér rétt til að birta aðsent
efni blaðsins i stafrænu formi og úr
gagnabönkum án endurgjalds.
Öll viðtöl blaðsins eru hljóðrituð.
Karen Kjartansdóttir heima ogað heiman
Vógopaj;
Reglugeroabakn
gera mér iöulega
gramt (geði. Þá
sjaldan sem ég
neyðist til að fara
inn (vígi skr'rffinna
með mikilmennsku-
brjálæði verður mér hugs-
að til hinna mjög svo óaðlaðandi
geimvera Vógona. Þeim skepnum
hafa margir kynnst eftir lestur
bókarinnar Hitchhiker's Guide to
the Galaxy en (henni er þeim lýst
sem klunnalegum, ófrýnilegum
verum sem leggja mesta áherslu á
fiókið og mikið skriffæði. Lengi
hélt ég að þetta væri skopmynd
höfundar af geöillu biekröftunum
en (seinni tlð hefur mér sýnst
skopið hafa snúist í höndum höf-
undarins. Mig er, svei mér, farið að
gruna aö hegðunarmynstur illþýð-
isins ffá Vógon sé kennt skrHstofú-
fólki á skipulagðan hátt
alska bræður á fimmtugsaldri en
þeir hlutu fremur hrottalega út-
reið reglugerðarfasista (verslunar-
ferð. Bræðurnir þjást báðir af
vöðvarýmunarsjúkdómi
og fengu þeir þv(
lánaöa hjólastóla
til að fara um
verslanirnar.
Þegarþeirætl-
uðu að fara út i
bd sinn ráku
tveir öryggisverðir
á valdafyllirfi augun (
förunautana og stöðvuðu þá sam-
stundis. Þeim var gert Ijóst að ekki
mætti nota stólana utandyra og
þv( gætu þeir ómögulega leyft
þeim að fara að bifreið sinni I
þeim. Systir þeirra sem var með f
för tók þá á það ráð að bera annan
þeirra að bílnum. Hinn reyndi að
komast að honum fótgangandi en
það tókst þó ekki betur en svo að
hann datt eftir að hafe stigið tvö
skref. Hann þurfti þvf að skriða að
bflnum, ffamhjá fjölda fólks.
rfáskólinn
Víggirtasta reglu-
bákn sem ég hef
komist I tæri við
um dagana er
Háskóli Islands.
Minnstu viðvik og
breytingartakaá
sig myndir óklffen-
legra fjallstinda á þeim
bæ. Fyrir skömmu left ég inn þar á
bæ þvf ég hugðist Ijúka
meistarnámi sem ég hóf þar f
fymdinni. Ég hélt að þetta tæki
stutta stund. Vógoninn sem ég
mætti hinum megin skrifborðsins
var þó ekki á þvf að sieppa mér
eftir klukkustundarútskýringar og
ótal eyðufyllingar. Stúdentspróf
rnrtt varð ég að koma með á hvftu
A4 blaði sama hvað gamlar gráður
og upplýsingar á tölvutæku formi
sögðu. Svona er þetta bara og
augljóst að orrustur við þessa
tegund eru fyrirffam tapaðar.
v '
lÍBfefr o
Leiðari §
6 N
Jakob Bjarnar Grétarsson
Þarfþá Björgólfnr Thor að borga Jóa á Bolnum 20 milljónir fyrir að
lcalla hann mannvitsbrelclcu á blogginu sínu en Jói á Bolnum 10 þús-
und lcallfyrirað kalla BjörgólfThorfífl?
Meint mannorðsmorð og skaðabótakröfur
Apress.is, vef Blaðamannafélags Is-
lands, er fjallað um nafnlaus skrif á
netinu. Til dæmis lýsir Reynir
Traustason ritstjdri yfir megnri andúð á
spjallsvæðinu malefiiin.com: „Þar eru níð-
ingar á hverju strái og örugglega líka gott
fólk. Það hlýtur að vera verkefni löggjafans
að koma böndum á þann sorpvef og aðra
sambærilega og leggja hömlur á þau
ærumorð sem þar eiga sér stað í skjóli
nafnleyndar. Nauðgara málfrelsisins er
víða að finna í myrkviðum netsins og al-
vara þess máls er mikil."
Sjálfstæðismaðurinn Sigurður Kári Krist-
jánsson hyggst leggja fram frumvarp sem
felur í sér að viðurlög við ærumeiðingum
verði hert til mikilla muna. Sigurður segist
bregðast við kalli almennings. Og frum-
varpið snýr einkurn að ábyrgð fjölmiðla: Að
þeir geti ekki beinlínis hagnast á því að
keyra fram fréttir gegn betri vitund í krafti
þess að „fréttin" sem slík muni skila meiri
hagnaði en sem nemur hugsanlegum
skaðabótakröfúm.
Grundvallarregla siðferðis sem snýr að
meintum mannorðsmorðum er sú að hver
maður sé ábyrgur orða sinna. Ljóst er að
netið hefur breytt fjölmiðlum tÚ mikilla
muna. Reyndar kaÚar netið á að fjölmiðlar
verði endurskilgreindir. (Nokkuð sem hin
furðulega fjölmiðlanefnd Þorgerðar Katrín-
ar má hafa hugfast.) Flokkast netmiðlar til
fjölmiðla? Flokkast bloggsíður til fjöl-
miðla? Ef svarið er já má spyrja áfram;
Er þá ábyrgð ríka mannsins á orðum
sínum meiri en hins snauða?
Sé hugmynd Sigurðar Kára að
byggja hugsanlega upphæð skaða-
bótakrafha í meiðyrðamálum á fjár-
hagslegu bolmagni þeirra sem í hlut
eiga þarf þá Björgólfur Thor að borga
Jóa á Bolnum 20 milijónir fyrir að
kalla hann mannvitsbrekku á
blogginu sínu en Jói á
Bolnum 10 þúsund
kall fyrir að kalla
Björgólf Thor fífl?
Sigurður Kári Kristjánsson Bregst
við kalli almennings en ekki er víst að
það kall samræmist frjálshyggjuhug-
sjónum Sigurðar Kára.
Ekki er um eins einfalt mál að ræða og
umræða undanfarinna daga býður upp á.
Og þá að nafnlausu níðingunum sem Reyn-
ir nefhir til sögunnar. Löggjafinn á erfitt
með að koma böndum á netið. Reyndar er
frelsið þar ein forsenda þess að netið
blómstrar. Því kannski best að forsjárþjak-
aðir alþingismenn haldi krumlum sínum
sem lengst frá. Og áður en menn vilja
draga mann og annan fýrir dóm-
stóla vegna meiðyrða og/eða gera
ábyrga orða sinna er rétt að hafa
hugfast að sumt dæmir sig ein-
faldlega sjálft.
Sagan sýnir að meiðyrðamál
verða hjákátleg þegar frá líður. Til
dæmis var Þórbergur Þórðarson
sakfelldur í Hæstarétti í slíku málið
árið 1934. Þá skrifaði Þórberg-
ur óvarlega um kansl-
ara Þýskalands og
var dæmdur í 200
króna sekt. Sá
kanslari var Adolf
Hitler.
Borgin keypti veitingastaðinn Indókína fyrir 175 milljónir
VEITINGAHUS SEM STEINUNN VALDÍS GETUR KEYPT
Múlakaffi Mjög fanda
Samfylkingarinnar.
A. Hansen Útrás
er lausnarorðið.
I Ölstofan Gæti
drukkið frftt.
Hótel Valhöll
l nafni húsafriðunar.
I Mötuneyti RÚV Besti
staðurinn í bænum.
Rœönskörungur í trí frá pólitík
„0G ÞAÐ SKAL þá standa að Davíð
Oddsson sé slík gunga og drusla að
hann þori ekki að koma hér og eiga
orðastað við mig,‘‘ sagði Steingrímur
J. Sigfússon, formaður Vinstri-
grænna, í frægri ræðu á Alþingi
föstudaginn 14. maí 2004. Tilefnið
var að þáverandi forsætisráðherra
kaus að vera ekki inni í þingsalnum,
þrátt fyrir að
- veraíhús-
þeg-
ar Steingrímur vildi bauna nokkrum
spurningum á hann. Umræðuefnið
var tíðrætt fjölmiðlafrumvarp og allt
þjóðfélagið logaði stafnanna á milli.
NÝSETT ÞING VERÐUR óneitanlega
bragðdaufara í fjarveru Steingríms.
Vonandi nær hann sér fljótt eftir
bílslys, sem hann lenti í aðfaranótt
þriðjudags. Fáir neita því, þrátt fyrir
að vera ekki alltaf sammála mál-
flutningi formanns vinstri manna á
íslandi, að hann er góður ræðu-
maður. Hann hefur meira að
segja unnið titilinn ræðu-
Fyrst og fremst
Hann á það til að vera
fyndinn þó að það sé
ekki hans aðalsmerki.
maður Alþingis nokkrum sinnum.
Rökfesta, sannfæring og vel útfærð-
ur flutningur eru eiginleikar sem
hann býr yfir. Hann á það tii að vera
fyndinn þótt það sé eldd hans aðals-
merki.
ÞAÐ VAR PÍSKRAÐ um það þegar
Jón Baldvin Hannibalsson hvarf af
Alþingi að nú fengi
Davíð Oddsson
enga sam-
keppni í ræðu-
Bestu ræðumennirnir
Jón Baldvin, Steingrimur,
Davíð, Össur og Svavar
eru góðir ræðumenn.
Hver á sinn hátt.
stól. Þeir tveir hefðu átt góða spretti
í keppni um titilinn „skemmtilegasti
ræðumaður Alþingis". Reyndar var
Svavar Gestsson mælskari en and-
skotinn og sérstaklega lipur í
andsvörum - snéri andstæðinga
sína niður á augabragði. Hann var
bara ekki eins skemmtilegur og Jón
Baldvin og Davíð.
DAVIÐ 0DDSS0N ER ekki besti ræðu-
maðurinn á Alþingi en hann á auð-
velt með að benda á veilur í mál-
flutningi mótherja sinna. Til þess
notar hann eiturbeittan húmor, sem
fáir eiga svör við. Þar liggur hans
styrkur. Það óttast menn helst. Öss-
ur Skarphéðinsson er góður ræðu-
maður. Það er gaman að hlusta á
hann og engum léiðist. Hins vegar
nær hann síst af þeim sem hér
eru nefndir að sannfæra áheyr-
endur. Og enginn þeirra er
gunga þegar komið er upp í
ræðustól.
bjorgvin@dv.is
Bær fýrir íslendinga
„Ég bjó einu sinni í bæ á Englandi sem er
álíka fjölmennur og ísland. Þar var gefið út dag-
blað sem átti það til að vera með fréttir af nýjum
umferðarljósum á forsíðu og viðtöl við fólk um
ekki neitt...," segir Jón Ormur Halldórs-
son í grein um fjölmiðlun í Frétta-
blaðinu.
Gaman vserí að wfa hvað
þessi enslá bær heitir. Hann
væri tilvalinn fyrir íslend-
inga sem vilja ekkiláta raska
ró sinni með sannleikanum
um lífíð ílandinu. Forsíðu-
fréttir um ný umferðarljós
myndu nægja flestum.
Ráðhús og náðhús
Morgunblaðið greinir frá því,
og vitnar í ferðavef norska Aften-
posten, að klósettið í Ráðhúsinu
sé eitt af bestu salemum í heimi. Á
vefnum er fjailað um 8 þúsund
klósett í hundrað löndum: „Þar
segir meðal annars um reykvíska
klósettið að það sé hreint og ör-
uggt og nokkuð sérstakt fyrir þær
sakir að þar séu hringlaga gluggar
og útsýni yfir tjömina, auk
hrauns, mosa og rennandi vatns,"
segir í Morgunblaðinu.
Þetta vita ekki allir og ættu
fleiri að gera sér ferð i Ráðhús
Reykjavíkur til að eiga þarnáðuga
Ráðhúsið Frábært klósett með hringlaga
gluggum og útsýniyfirTjörnina.
stund þegar þannig stendur á.
Norsku blaðamennirnir hefðu
líka átt að fara upp í dómsmála-
ráðuneyti og skoða klósettið sem
Sólveig Pétursdóttir lét byggja.
Þar er útsýnið vfst einnig ágætt
yfír Esjuna þótt gluggarnir séu fer-
kantaðir.