Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.2006, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.2006, Blaðsíða 29
r DV Sjónvarp FIMMTUDAGUR 19.JANÚAR2006 29 ► Stöð 2 bíó kl. 22.00 ► Sjónvarpsstöð dagsins Lord of the Rings: The Return of theKing Þessi frábæra trílógía náði hámarki með síðustu myndinni Hilmir snýr heim en sú mynd er einmitt á dagskrá Stöðvar 2 bíó í kvöld. Enginn aðdáandi Hringadróttinssögu má missa af þessari frábæru ævintýramynd úr smiðju Peters Jackson. Dóra DNA er nákvæmlega sama um fallega fólkið. Spilltar löggur og þjóðsögur Discovery hefur alltaf staðið fremst meðal jafningja. Þegar kemur að framleiðslu fræðsluefnis eru fáir sem standast henni snúning. Það er aldrei slæmt að setjast niður eina kvöld- stund og drekka í sig þekkingu. Ekki skemmir heldur fyrir að hafa hana fjölbreytta. JC18 American Chopper Ekta bandarískir mótorhjólatöffarar sem eru listamenn á sínu sviði gera upp mótorhjól og breyta þeim í listaverk. Nóg af testósteróni hér á ferð. Kl. 19 Mythbusters Það eru engar þjóðsögur óhultar leng- ur. Félagarnir Adam og Jamie taka á alls konar þjóðsögum og sögusögnum á skemmtilegan hátt. KL 00 Forensic Detectives Fjallar um hversu þróuð glæpavísnidi eru orðin og stór hluti af því að ná vondu köllunum. CSI nema bara í alvör- unni. KI.01 FBIfiles Farið er í gömul mál í FBI-skjölum og fjallað um þau. Þátturinn í kvöld fjallar um löggur sem sviptu hulunni af starfsbræðrum sínum sem voru að þiggja mútur. Glænýr og sprenghlægilegur gamanþáttur er á dagskrá Stöðvar 2 kl. 20.55 í kvöld. Þættinum hefur verið líkt við framhaldsþættina sígildu Friends og nýtur mikilla vinsælda í Banda- ríkjunum. How I Met Your Mother Sprenghlægilegir gamanþættir. Sirkus á eftir aö átta sig, alveg eins og þegar Skjár einn sá aö Teikni- leikni ogNonni Sprengja voru draslþœttir. Pressan Af hveiju er engin feit kona í Sirkusniun? Sjaldan hef ég séð nokkra sjónvarpsstöð stefna í jafn ranga átt og Sirkus er að gera um þessar mundir. Fjórir nýir þættír sem allir fjalla um hvað er flott, hipp, töff og fallegt í dag. Svo getur maður lesið greinar um atburði á vegum sjónvarps- stöðvarinnar og alls staðar eru tekið fram að þarna hafi fallega fólkið verið, súpandi á fríum drykkjum sem það fékk vegna þess hvað það er failegt. Ég hef mætt í svona partí, þar er ömurleg stemning sem ein- kennist af undrunarsvip fólks sem veit ekkert hvernig það komst inn í svona fjör. Á meðan það er alveg greinilegt að sjónvarps- stöðvar þurfi að fara að einbeita sér að leiknu inn- lendu efni, tekur Sirkus ekki mark á þeim straumum, heídur veður í blindi á yfirborðs- kennd og hégóma, eng- in feit kona og engir trúðar. Bara hópur af marmelaðikörlum sem allir vilja vera blanda af sterka manninum og sirkusstj óranum. Reyndar'held ég að kaílamir.is séu bara að grínast í þessu liði með kaldhæðnis- legu tali um útlit, brúnku ogvöðva. Sirkus á eftir að átta sig, alveg eins og þeg- ar Skjár einn sá að það Leikkonan Kathleen Turner ætlar að yfirgefa Hollywood og flytja til Evrópu Teiknileikni og Nonni Sprengja voru draslþættir. Ég er massíft ánægður með þættina Allir litír hafs- ins eru kaldir. Það eru alvöruspennuþættír þar sem leikstjóra, höfundi og ff amleiðanda tekst að stækka Reykjavík, gera hana dularfyllri og drungalegri. Maður er kominn með upp í háls af hlæ, hlæ í poka, Númi dettur á bananahýði inni á Kallakaffi þáttum. Þættímir em vel leiknir og spennandi, sem er allt sem þarf. Ef það er eitthvert tímarit sem ég sakna, þá er það Undirtónar. Það var skemmtilegt, uppfullt af gúmmelaði og töff. Það em þrjú blöð til sem svipa tíl gömlu Undirtóna, Grapevine og Orðlaus og Sirkus-tímaritíð. Kannski er bara Reykjavík ekki jafn töff og hún var, eða kannski hef ég elst og þroskast, hræðilegt mál hvemig sem á erlit- ið. 7.00 Island í bítið 9.00 Fréttavaktin fyrir há- degi 12.00 Hádegisfréttir 13.00 íþróttir/llfsstfll 14.00 Hrafnaþing/Miklabraut 15.00 Frétta- vaktin eftir hádegi 18.00 Kvöldfréttir/lslandi I dag/lþróttir 20.00 Fréttir 20.10 Fréttaljós Vikulegur fréttaskýringaþátt- ur með fjölda gesta I myndveri I um- sjón fréttastofu NFS. 21.00 Fréttir 21.10 60 Minutes Framúrskarandi fréttaþátt- ur sem vitnað er I. 22.00 Fréttir Fréttir og veður 22.30 Hrafnaþing/Miklabraut Hrafnaþing er I umsjá Ingva Hrafns Jónssonar og Miklabraut I umsjá Sigurðar C. Tómas- sonar. 23.15 Kvöldfréttir/lslandi I dag/lþróttir 0.15 Fréttavaktin fyrir hádegi 3.15 Fréttavaktin eftir hádegi 6.15 Hrafnaþing/Miklabraut ERLENDAR STÖÐVAR EUROSPORT 12.00 Alpine Skiing: World Cup St Moritz Switzerland 13.30 Figure Skating: European Championship Lyon France 14.00 Biathlon: World Cup Antholz Italy 14.45 Bobsleigh: World Cup St Moritz 15.45 Figure Skating: European Champions- hip Lyon France 17.00 Football: African Cup of Nations Eg- ypt 19.00 Figure Skating: European Championship Lyon France 21.30 Football: Top 24 Clubs 22.00 Snooker: the Masters London 0.00 Tennis: Grand Slam Tournament Australian Open 2.00 Tennis: Grand Slam Tournament Australian Open BBCPRIME 12.00 Keeping up Appearances 12.30 The Good Life 13.00 Ballykissangel 14.00 Balamory 14.20 Andy Pandy 14.25 Tweenies 14.45 Fimbles 15.05 Captain Abercromby 15.20 The Make Shift 15.35 The Really Wild Show 16.00 Cash in the Attic 16.30 Ready Steady Cook 17.15 The Weakest Link 18.00 Holby City 19.00 Chanel 20.00 Uttle Britain 20.30 Two Pints of Lager and a Packet of Crisps 21.00 Red Dwarf 21.30 Blackadder Goes Forth 22.00 Space 22.50 Cutting It 23.40 Radical Highs 0.00 Battlefield Britain 1.00 Around the World in 80 Treasures 2.00 Spanish Journey NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 Seconds from Disaster 13.00 Polar Bear Alcatraz 14.00 Megastructures • 15.00 Hunter Hunted 16.00 Predators At War 17.00 Seconds from Disaster 18.00 Ex- plorations 18.30 Storm Stories 19.00 Elephants Of Kilimanjaro 20.00 Megastructures 21.00 Hunter Hunted 22.00 The Serpent 23.00 Seconds from Disaster 0.00 Hunt- er Hunted 1.00 Explorations 1.30 Storm Stories ANIMAL PLANET sem leikinn er af Josh Radnor á stefnumót með Robin sem leik- in er af Cobie Smulders. Allt gengur vel þar til Ted segir Robin að hann elski hana eftir aðeins eitt stefnumót sem leið- ir til þess að hún slítur sam- bandinu tafarlaust. Robin kynnist vinum Teds sem eru meðal annarra kvennaflagarinn Barney sem leikinn er af Neil Patrick Harr- is, lögfræðingurinn Marshall sem leikinn er af Jason Segel og unnusta hans Lily sem er kennari. Lily er leikin af Alyson Hannigan sem sló í gegn í þátt- unum um Buffy the Vampyre Slayer. Margt spennandi gerist í fyrsta þætti og ekki er allt sem sýnist en þátturinn er á dagskrá Stöðvar 2 kl. 20.55 í kvöld. RÁS 1 FM 92/4/93,5 6J0 Morguntónar 6.50 Bæn 7J0 Fréttayfirlit 9Á)5 Laufskálinn 9.50 Leikfimi 10.13 Litla flugan 11.03 Samfélagið I nærmynd124)0 Fréttayfirlit 12J10 Fréttir 1245 Veður 1150 Dánarfregnir og augl. 13.00 Vítt og breitt 14.03 Útvarpssagan 1450 Miðdegistónar 15.03 Fallegast á fóninn 16.13 Hlaupanótan 1753 Víðsjá 18.00 Fréttir 1855 Spegillinn 18.50 Dánarfr. og augl. 1950 Vitinn 19.27 Tónlistarkvöld 21.15 Smásaga: Á botni breðans 2155 Orð kvöldsins 2215 Útvarpsleik- húsið: Misskilningurinn 0.10 Útvarpað á samtengd- um rásum til morguns. Leikkonan Kathleen Tumer, sem lék svo eftir- minnilega í myndum eins og Serial Mom og War of the Roses, hefur sagt að hún hyggist segja skil- ið við Hollywood. Tumer ætlar að salta Hollywood til að fara til Evrópu og reyna fyrir sér þar í leiklistinni. Hún segist ekki þola hugfar landa sinna varðandi leikara sem em komnir á vissan aldur og dýrkun þeirra á ungum stjömum. Hin 51 árs gamla Kathleen segist bjóða við stjöm- um eins og Paris Hilton og Lindsay Lohan. Hana langar til að flytja til Rómar og njóta sömu vel- gengni í Evrópu og leikkonur á borð við Jeanne Moreau, Catherine Deneuve og Sophia Loren. Turner segir að um leið og dóttir hennar byrji í háskóla muni hún fara til Evrópu. „Ég held að Evrópubúar hafi nógu mikla hefð og virðingu fyrir reynslu og fyrri störfum til að snúa ekki baki við leikkonum, fyrir þær yngri. Það hafa nú þegar nokkrir leikstjórar haft samband." RÁS 2 BYLGJAN fm 98,9 ÚTVARP SAGA FM99.4 655 Morguntónar 6.30 Morgunútvarp Rásar 2 9.05 Brot úr degi 12.03 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 1245 Poppland 16.10 Síðdegis- útvarpið 18.00 Kvöldfréttir 1834 Auglýsingar 1835 Spegillinn 19.00 Sjónvarpsfréttir 1950 Gettu Betur 21.00 Konsert 2210 Popp og ról 5.00 Reykjavík Síðdegis. 7.00 ísland í Bítið 9.00 ívar Guðmundsson 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00 Bjarni Arason 16.00 Reykjavík Síðdegis 18.30 Kvöldfréttir og (sland í Dag. 1950 Bragi Guðmundsson - Með Ástarkveðju 8.00 Arnþrúður Karlsdóttir 10.00 Rósa Ingólfs- dóttir 11.00 Bláhornið 1235 Meinhornið 14.00 Kjartan Gunnar Kjartansson 15.00 Hildur Helga 17.00 Gústaf Nielsson 18.00 Meinhornið 19.00 Bláhornið 20.00 Arnþrúður Karlsdóttir 2200 Rósa Ingólfsdóttir 23.00 Kjartan G. Kjart- ansson 0.00 Hildur Helga 250 Gústaf Nielsson 3.00 Rósa Ingólfsdóttir 4.00 Kjartan G. Kjart- ansson 5.00 Arnþrúður Karlsdóttir 12.00 Amazing Animal Videos 12.30 Monkey Business 13.00 Big Cat Diary 13.30 The Snake Buster 14.00 Gods and Demons 15.00 Miami Animal Police 16.00 Pet Rescue 16.30 Wildlife SOS 17.00 Amazing Animal Videos 17.30 The Planet's Funniest Animals 18.00 The Snake Buster 18.30 Monkey Business 19.00 Supernatural 19.30 Big Cat Diary 20.00 Br'rtain's Worst Pet 20.30 Animal Planet at the Movies 21.00 Animal Cops Houston 22.00 Supernatural 22.30 Monkey Business 23.00 Emergency Vets 23.30 Hi-Tech Vets 0.00 Pet Rescue 0.30 Wildlife SOS1.00 Britain's Worst Pet 1.30 Animal Planet at the Movies 2.00 The Snake Bust- er CLUB 12.20 Insights 12.45 Matchmaker 13.10 Fashion House 13.35 Other People's Houses 14.30 Retail Therapy 15.00 Crimes of Fashion 15.30 Crime Stories 16.30 Arresting Design 17.00 Yoga Zone 17.25 The Method 17.50 Hollywood One on One 18.15 Girly Ghostbusters 18.40 E- Love 19.05 It's a Girl Thing 19.30 The Villa 20.25 Cheaters 21.15 Sextacy 22.10 My Messy Bedroom 22.35 Men on Women 23.00 Sextacy 0.00 Women Talk 0.30 Ex-Rated 1.00 Vegging Out 1.25 Sizzle 1.55 Loyd on Location Breyttur afgreiðslutími í Skaftahlíð 24 Virka daga kl. 8-18. Helgar kl. 11-16. smAauglýsingasíminn FR SSO 5000 OG ER OPINN ALLA DAGA FRA KL 8-22. visir L

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.