Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.2006, Síða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.2006, Síða 8
8 FIMMTUDAGUR 2. FEBRÚAR 2006 Fréttir DV Lítið selt Vitnaleiöslur hafa farið fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í faðernismáli Lúðvíks Þeim Sindra Ragnars- syni og viðskiptafélaga hans Gunnari Inga Val- garðssyni hefur ekki gengið vel að selja auglýsingar inn á vefsíðuna sína lmilljon.is. Markmið þeirra er að selja milljón pbda mynd á eina milljón króna. Auglýsendur geta keypt 10x10 pixla á heima- síðu Sindra og Gunnars fyrir fimm þúsund krónur en það einn reitur. Síð- an sækir í erlendu fyrir- myndina milliondollar- homepage.com sem DV hefur greint frá. í síðustu viku höfðu þeir selt auglýs- ingar fyrir rúmar 26.700 krónur en á tveimur vikum hefur það aðeins farið í 33.500 krónur. Fótbrotin enn án bóta Mál Láru Magnúsdóttur, sem vill bætur eftir að hún fótbrotnaði þegar hún féll ofan í autt gámastæði hjá Sorpu á Dalvegi í Kópavogi, sem er enn ófrágengið. Talið er að nokkuð sé í lausn málsins sem er til meðferðar hjá tryggingarfé- lagi Sorpu. Lára var með fangið firllt af drasli og gætti sín ekki á að verið var að skipta um gám. Koma á fyrir grindverki við gámana til að freista þess að hindra frekari slys. Nokkuð flókið mun vera að hanna slfk grindverk sem ekki þvælast of mikið fyrir starfsmönn- um og viðskiptavinum. Ingvi og Arnþrúður tekin fyrir í Héraðsdómi Reykjavík- ur í gær var tekið fyrir mál Ingva Hrafns Jónssonar gegn útvarpsstjóranum á Sögu, Arnþrúði Karlsdóttur. Ingvi Hrafn, ásamt tveimur öðrum fyrrverandi meðeig- endum útvarpsstöðvarinn- ar, þeim Hallgrími Thor- steinssyni og Sigurði G. Tómassyni, telja sig eiga inni ógreidd laun hjá Arn- þrúði. Því vísar Arnþrúður á bug og hefur sjálf höfðað mál á hendur þremenning- unum á þeim forsendum að þeir hafi ekki greitt sinn hlut við hlutafjáraukningu fýrirtækisins. Gizurarsonar sem vill sanna að hann sé sonur Hermanns Jónassonar, fyrrverandi forsætisráðherra, og þar með hálfbróðir Steingríms Hermannssonar. í framhaldinu ætlar Dögg Pálsdóttir hæstaréttarlögmaður að fara fram á DNA-rannsókn á afkom- endum Hermanns. Undirskriftir fyrir þreksal Sex af hverjum tíu Bílddæl- ingum, átján ára og eldri, skrif- uðu undir áskorun til bæjarstjórn- ar um að koma sem fyrst upp þreksal við íþróttamið- stöðina „Iþróttamiðstöðin Bylta á Bíldu- dal er mikið framfaraspor í heOsueflingu á staðnum. Þar skortir þó grunnþátt í heilsuefl- ingu í nútímaþjóðfélagi, þreksal. Undirritaðir, íbúar Vesturbyggð- ar á Bíldudal, hvetja bæjarstjórn Vesturbyggðar til að bæta úr þessu og koma upp þreksal," segir í áskoruninni sem bæjar- stjórnin telur sýna skýran vílja íbúanna. Rokk og ról Póstþjónustan gefur út fyrsta rokkfrlmerki Islandssögunnar I dag. og á böllum fóru krakkarnir bráð- lega að heimta rokklög. Nú er bara að bíða eftir að Póst- þjónustan haldi áfram á þessari braut. Bæði Björk og Sigur Rós væru góð á frímerkjum og safnarar myndu berjast um slík merki. Með þessu áframhaldi er jafnvel senni- legt að Krummi í Mínus og Ragnar Sólberg fari að sjást á frí- merkjuasýningum. Stór dagur í sögu íslenskra frímerkja Fyrsta rokkfrímerki íslands Frímerkjasöfnun og rokk og ról hafa hingað til ekki farið saman, enda fátt minna rokk en að nördast með tangir og frímerkjabækur. í dag verður breyting hér á því Póstþjónustan gefur út fyrsta rokkfrímerki ís- landssögunnar. Frímerk- ið kostar 60 krónur og sýnir amerískan kagga, fólk í rokkdansi og hálf- kassa rafmagnsgítar. Frí- Hvað liggur á? Haukur Morthens Spilaði fyrsta rokklagið I Rlkisútvarpinu merkið kemur út í til- efni af því að í ár er hægt að halda upp á að 50 ár eru síðan rokkið barst til landsins. Það hafði þá grasserað um hríð í Bandaríkjunum. Talið er að Haukur Morthens hafi spilað fyrsta rokklagið í Ríkis- útvarpinu og vakti upp- átækið óttablandin við- brögð víða í sveitum. Unga fólkið varð þó strax með á nótunum „Það liggur á að fá sprotann afhendann fyrir Herra Island/'segirJón Gunnlaugur Vigg- ósson, nýkrýndur Herra Island. „ÆtH ég fari ekki svo með hann með heim og setji upp á hillu. Svo er æfing í utandeildarliðinu mínu World Class annað kvöld. Égernú ekki jafn- mikil íþróttakempa og pabbi en ég hefoft boðist til að spila fýrir liðið en hann neitar mér alltaf. Hvaða gagn er t klíkuskap efpabbi vill mann ekki einu sinni í vinnu?" J J Dögg Pálsdóttir Verður fyrir verulegri mótspyrnu í farðernismáli Lúðvíks Gizur- arsonar en gefursig hvergi og beitir hörku á móti. - , • ir ‘ Um miðjan næst mánuð mun Dögg Pálsdóttir hæstaréttarlög- maður krefjast þess að blóðsýni verði tekið úr Steingrími Her- mannssyni, fyrrverandi forsætisráðherra, eða ættingjum hans svo fram geti farið DNA-rannsókn í faðernismáli sem Lúðvík Gizurarson lögfræðingur hefur höfðað. Lúðvík staðhæfir að hann sé í raun sonur Hermanns Jónassonar, fyrrum forsætisráð- herra og þar með hálfbróðir Steingríms Hermannssonar. Dögg hefur áður farið fram á DNA-rannsókn í þessu máli en fékk þá synjun hjá dómstólum. Nú skal reynt á ný. Eftir síðusm synjun greip Dögg til þess ráðs að leiða fram vitni í málinu og fóru vimaleiðslur fram fyrir skemmstu í Héraðsdómi Reykjavík- ur: „Þá voru þrjú vitni leidd fram og ég geri ráð fyrir að það þriðja verði leitt fram 17. febrúar þegar málið verður aftur tekið fyrir í héraðs- dómi," segir Dögg Pálsdóttir sem staðið hefur í ströngu í þessu máli þar sem viðbrögð afkomenda Her- manns Jónassonar hafa verið hörð. Þar verst Jón Sveinsson hæstaréttar- lögmaður af krafti fyrir hönd skjól- stæðinga sinna. „...en sjafdnast eru vitni að þvi sem gerist i svefnherbergjum fólks, hvað þá á síð- ustuöld..." Steingrímur Her mannsson Hefur sagt að vikulega hringi f hann fólk sem segist vera hálfsystkini hans. Hermann Jon asson Kvenna- mál i sviðsljós- inu löngu eftir lát hans. Ástarsamband Málið snýst um meint ástarsam- band Hermanns Jónassonar og Dag- mar Lúðvíksdóttur sem gift var Giz- uri Bergsteinsyni hæstaréttardóm- ara sem hingað til hefur verið skráð- ur faðir Lúðvíks sem nú vill verða réttfeðraður, með góðu eða illu og með aðstoð dóm- stóla ef ekki vill betur. Vitna- leiðslunum, sem fyrr greindi, var einmitt ætlað að varpa ljósi á samband Her manns og Dag- marar og ástir þeirra sem hugs- anlega gátu af sér Lúðvik Gizurar- son Vill vera rétt feðraður á efri árum. Lúðvík „Gizurarson" sem nú höfðar málið. Blóðsýni „Vitnin gátu að sjálfsögðu ekki sannað neitt heldur sögðu bara frá því sem þau höfðu heyrt," segir Dögg en sjaldnast eru vimi að því sem ger- ist í svefnherbergjum fólks, hvað þá á síðustu öld eins og Dögg hefur orðað það. „Það eru til blóðsýni úr Dagmar Bergsteinsdóttur en nú verðum við að kanna hvort blóðsýni sé til úr Hermanni Jónassyni. Ef það er ekki til verður að fá það úr afkomendum hans," segir Dögg Pálsdóttir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.