Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.2006, Page 31

Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.2006, Page 31
 ANDRÉS VILHJALMSSON HEFUR STARFAÐ A VEITINGASTAÐNUM FRIDAYS f SMARALIND ALLT FRA OPNUN HAUSTIÐ 2001. HANN HEF- UR UNNIÐ SIG UPP HJÁ FYRIRTÆK- INU OG NÖ ER HANN VEITINGA- STJÖRI. SIRKUS RVK TÓK PÚLSINN A ÞESSUM VINSÆLA ÞJÓNISEM ÞJÖNAR ALLA DAGA MEÐ BROS VÖR. „Ég er tvímælalaust besti þjónn landsins,“ segir Andrés Vilhjálmsson, veitingastjóri á Fridays í Smáralind, og hlær. „Maður verður nú að hafa smá sjálfsálit, annars gengur ekk- ert í lífinu.“ Andrés hefur starfað hjá Friday’s alla tíð frá því staðurinn var opnaður haustið 2001. Fyrst í eldhúsinu, svo sem þjónn og nú veit- ingastjóri. Andrés hefur lent í ýmsu á þessum tæpu fimm árum. „Það var maður hérna um daginn sem pantaði salat en kvartaði síðan hvað það væri mikið grænmeti í réttinum. Og svo sagðist hann ekki vera nein helvítis belja.” VILDI NAUTAVÆNGI Svo var einu sinni annar maður sem pant- aði sér Buffalo-vængi. Hann spurði hvort þessir vængir væru ekki alveg örugglega nautavængir. Ég hélt niðri í mér hlátrinum og sagði honum að við værum hættir með nautavængi," segir Andrés og sagði auðveld- lega geta haldið úti söguhorni hér í Sirkus RVK með sögum úr vinnunni. „Kúnnarnir eru rosa mismunandi. Maður getur lent á alls konar fólki en ég læt ókurteist og leiðinlegt fólk ekki hafa áhrif á mig heldur reyni ég að mæta slíkum stælum af æðruleysi og karlmennsku." ÁSTFANGINN Andrés er afar vinsæll hjá kvenþjóðinni og blaðamanni þótti ekki úr vegi að spyrja hvort hann ætti kærustu? „Jú, ég á kærustu sem heit- ... ir Eyþór," segir Andrés og hlær. „Ég hef alveg fengið símanúmar hjá stelpum jafnt sem strákum en ég hlæ bara að því. Ég er búinn að vera með Eyþóri nú í tæp tvö ár. „Hann er mik- 01 vinur krakkanna sem vinna hér á Friday en mórallinn hérna er engu líkur." HH „ÞAÐ VAR MAÐUR HÉRNA UM DAGINN SEM PANTAÐI SALAT EN KVARTAÐISÍÐAN HVAÐ ÞAB VÆRIMIKIÐ GRÆNMETI f RÉTTINUM. 0G SVO SAGÐIST HANN EKKIVERA NÉIN HELVÍTIS BEUA." OGIfnSMW „Ég er ekki með neitt svar á takteinum, má hann vera dauð- ur eða? spyr Birgir söngvari f Ampop. „Þetta er rosalega erfið spurning, en ætli ég myndi ekki velja John Lennon," segir Birgir hlæjandi. „Hann er einn af mínum fyrirmyndum og áhrifavöldum, einn af fjölmörgum. Ég elska hann og hann mundi fara vel með hlutverkið ef hann þekkti mig. Ég er frekar feiminn og dramatískur karakter, kannski ekki dramatískur en frekar feim- inn og einhverfur, þannig að það væri kannski ekki mikið um spaug í þessari mynd segir," Birgir kátur í bragði. Það er nóg í gangi hjá þeim Ampop-mönnum, en þeireruífríi núnatil að hlaða batteríin fyrir Frakklands-túrinn sem verður nær SKOTHELD APRÍLGÖBB Fyrir ykkur sem eruð hálfvitar og vitið ekkert þá er l.apríl á morgun. Stóri G ætlar að fara aðeins yfir það með ykkur hvernig þið eigið að eyða þessum degi. Og ekki gefa mér skít og segja mér að aprílgöbb séu þreytt, þau eru það alls ekki, þið þurfið bara að vera frumleg. Þú átt að sjálfsögðu að byrja að hrekkja fólk um leið og % þú vaknar. Segjum sem svo að þú sért að hrekkja fjöl- skyldumeðlim eða meðleigjanda sem á heima undir sama þaód. Þá stiUirðu klukkuna þína hálftíma áður en að fórn- arlambið vaknar. Þú læðist inn tíl hans og teipar efri skrokkinn á honum við rúmið. Mjög mOdlvægt að teipa efri skrokkinn, ekki þann neðri. Síðan nærðu í sokk og treður honum upp í munninn á fórnarlambinu og teipar dyggOega þar fyrir líka. Helst gera þetta án þess að fórnar- lambið vaícni en ef hann vaknar þá verður að hafa það. Næst þarftu að skella lagi á fóninn og það er Perfect Day með Lou Reed. Þegar það er byrjað og parturinn byrjar „Ohhhh it’s such a perfect day, i’m glad I spent it with you" þá stekkurðu ofan á fórnarlambið, girðir niðrum þig og múnar anditið á honum. Þú átt nánast að setjast ofan á hann, bflskúrinn á þér á að vera það nálægt grímunni á honum. Eftir svona 7-8 mínútna öskur hjá fórnarlambinu nær grínið hámarki þegar þú hægir þér í andlitið á hon- um. Þegar þú losar fyrsta stykkið syngurðu í takt við Lou Reed. Fyyyyyyrsti aaaaaaaaprfl. Bensínstöðvartrikkið er líka alltaf klassískt. Ef þú ert það heppinn að fara með einhverjum á bensínstöð á morgun þá verðurðu að vera á tánum. Þetta er mjög ein- falt trikk. Þegar félagi þinn ætlar að fara að dæla á bflinn þá segirðu við hann: „Dreng, ég skal bara dæla fyrir þig fé- , farðu bara inn og borgaðu." Síðan meðan félaginn fer V^lagf inn þá dælir þú að sjálfsögðu diesel á bflinn. Síðan er aaaaalgjört möst að fara ekki að hlæja. Þú verður að leyfa félaganum að keyra þangað til að bfllinn eyðileggst og drepur á sér. Þá að sjálfsögðu springurðu úr hlátri og öskr- ar fyrsti aprfl. Ef þú ert eins og margir félagar mínir og hefur ekki fengið að losa úr pungnum í 10 mánuði þá er ég með eitt ffábært trikk fyrir ykkur. Þið farið með einn félaga ykkar í Spútnik og dressið hann upp þar. Síðan farið þið heim til þín og röltið framhjá famelíunni til að vera pottþéttur að hún sjái félaga þinn. Þið heflsið síðan bara gamla settinu og farið upp í herbergi. Eftir svona 2 mínútur í herberginu farið þið að flengja hvorn annann, komið með eina tvær stunur og einstaka öskur. Það verður að vera það hátt að foreldrarnir heyri það pottþétt. Eftir 34 mínúma action þá röltið þið út báðir út úr herberginu eins og mörgæsir. Á þessum tímapunkti vita foreldrarnir ekki alveg hvað er að frétta og þá segirðu: „Ég vfldi bara segja ykkur áður en þið fréttuð það annars staðar að ég er rjómi." Ef það líður ekki straxyfir gamla kaflinn á heimflinu er hægt að reka smiðs- höggið og segja: „Jebb pabbi, ég er rjómi, ég sprengi í bfl- skúra, og by the way, ég er hættur í fótbolta og farinn í ballett, hvað ætlarðu að gera í því!" Þarna er gar- _ anterað yfirlið hjá gamla manninum á heimil- inu. Hann er síðan vakinn með ammóníaki og söng „fyrsti aprí, fyrsti aprfl fyrsti aprfl." Ef þú ert það óheppinn að þurfa að að taka strætó geturðu komið með eitt gamalt og gott. Þú röltir upp stigann að bflstjóranum og síð- i mumlar hann væntanlega „150 krónur" (eða hvað sem það kostar í strætó). Þá segir þú yfirvegað: „Já, ég er með 150 kall." Það sem þú gerir þá er að þú tekur 500 króna seðil, kvefldr í honum og hendir honum ofan í baukinn hjá bflstjóran- um. Þá brjálast bflstjórinn væntan- lega og öskrar kolgeðyeíkur og móð- ursjúkur. Næsti leikur hjá þér er að þú rífur í hann og hendir honum úr strætónum. Síðan færðu þér bara sæti í rólegheitunum í bflstjóra- sætinu , rúntar um og býður öll- um félögunum á rúntinn. Gamalt og gott aprflgabb, en virkar alltaf. Það er ekkert tfl sem heitir ASNALEGT aprflgabb. Verið bara frumleg og umfram allt skemmtileg. Þangað tíl næst! Sææææææææælar! Kv, GOlz

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.