Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.2006, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.2006, Blaðsíða 10
10 MÁNUDAGUR 10.APRÍL2006 Fréttir OV unnar, sem sækjandi „Hér I Grímsey blómstrar mannlífið,“ segir Óttar Jóhannsson sjómaður. „Um helgina ætlar Sigurður Ingi Bjarnarsson að halda upp á fímmtugsafmælið sitt og allir eyjarskeggjar verða þar. Það er líka von á fólki úr landi. Veislustjórn verður í höndum* hins góðkunna fréttamanss Gísla Einarssonar. Þetta verður örugglega frábær veisla. Það er verst að ég þarf sjálfur að útrétta á Akureyri og kemstekki." Landssíminn Lappalaus í aspastínslu Atvinnulausum Þjóð- verja, sem misst hefur báða fótleggi, var skip- að að fá sér vinnu við að tína aspas af vinnumiðlun einni. Winfried Gutschwag- er, sem er 47 ára, er öskuréiður yfir þessu og segir að vinnumiðlun- in taki greinilega ekkert mark á aðstæðum hans. Andreas Kanter, talsmað- ur vinnumiðlunarinnar, hefur beðist afsökunar á þessu og segir að ferilskrá Winfrieds hafi ekki verið uppfærð. Rak tvö módel fyrir nekt Breskur framleiðandi lúxus- snekkja hefur rekið tvær fyrirsætur vegna þess að þær fóru berbrjósta í siglingu á gúmmíbát. Um er að ræða framleiðandaSunseeker-snekkjanna en hann hafði ráðið fyrirsæturnar Andreja Kastelc og Aldijana Tiganj til að kynna snekkjurnar á bátasýn- ingu í Króatíu um helgina. Fyrirsætumar tvær tóku síðan tilboði frá vikuritinu Globus í Króa- tíu um að fara topplausar í siglingu á gúmmíbát um höfnina í Split þar sem sýningin er haldin og greiddi tímaritið þeim 60 pund hvorri fyrir. Framkvæmdastjórar Sunseeker voru ekki hrifnir af þessu uppátæki og ráku þær. Þeir höfðu víst áhyggjur af því að kaupendurnir myndu tengja lúxussnekkjur sínar við hálfnaktar fyrirsætur og ódýra gúmmíbáta. fcfes ífel Fermlngartllbod Kynnum nýjaf gerðir af rántum ttteö 20% kynnfnyarafelætti. menrrmwtmm&stn'r w in<ili'ifihHHmi tt11 111111 1 ' ■iwniwa'Hiifi M ftafstlllanleg tum 120x200stri rneð svæðasklplri pokafjaðradýnu fféltvetókr: 11Ö.000. Ttlboððveró kh ð4.400.< c rúmco Lahgttölisvefli 111,104'flvk. Sflbi 560 7000 Breskum snekkjuframleiöanda ekki skemmt Henson nlm með f|aðrandl itlmbotnl. svæðaskiþtfi irokafjaðratlými og Itixus ytifdýnu með firasshámm m liöfðagaite).120x200. Vetð kr. 110000. Tilboðsvert} kr. »4.480.. OplA: virka daga 1MB • laugardaga 11-16. Tengdótil sölu á eBay Steve Owen, 42 ára Eng- lendingur, er orðinn svo þreyttur á tengdamömmu sinni, hinni fimmtugu Caro- line Allen, að hann hefur sett hana til sölu á eBay-vefnum. Hann setti tengdó í flokkinn „SaJhgripir og skrýtnir hlutir" og lýsti henni sem „notaðri". „Mér er dauð- ans alvara," segir Owen. „Hún kemur í heimsókn til okkar á hverjum degi og reynir að breyta lífsháttum mínum og skipar mér að taka til." kallaði til vitnis, væru að reyna að bjarga eigin skinni á kostnað skjól- stæðings síns. Skrifaði bók Louis Eppolito er sonur eins af meðlimum Gambino-fj ölskyldunn- ar og hann skrifaði sjálfsævisög- una Mafia Cop þar sem hann kem- ur fram sem heiðarleg lögga úr spilltri fjölskyldu. Hann lék einn- ig lítið hlutverk í myndinni Good- fellas. Eftir að hann lét af störfum reyndi hann fýrir sér sem handrits- höfundur í Hollywood með litlum árangri. Báðir létu þeir af störfum á síðasta áratug og bjuggu skammt frá hvor öðrum í Las Vegas síðustu árin eða þar til þeir voru hand- teknir í fyrra. Casso ekki kallaður til Sem fyrr segir voru þeir báðir á launaskrá hjá Anthony „Gaspipe" Casso, sem þekktur er sem einn óhugnanlegasti mafíósinn í New York. Yfirleitt létu þeir Casso vita hvar fórnarlömb hans væri að finna en saksóknari ákvað að kalla Casso ekki til vitnis þar sem honum fylgdi „of mikið af líkum í lestinni". Eitt morðanna, sem rakið var til Cassos, var á saklausum manni, Nicholas Guido, eftir að I tvímenningarn- ir höfðu látið Casso fá rangar I upplýsingar um verustað hans. Þetta leiddi til að maður með sama nafni var drepinn eftir jólamáltíðina á heimili móður Tvær margverðlaunaðar löggur í New York hafa verið fundnar sekar um spillingu og að hafa stundað leigumorð fyrir mafíuna í borginni. Þetta er er eitt stærsta og umtalaðasta spillingarmál sem komið hefur upp innan lögreglunnar í New Yorkfrá upphafi. Önnur löggan, Louis Eppolito, er sonur eins af meðlimum Gamb- ino-fjölskyldunnar. Eitt mesta hneyskli innan raða lögreglunnar í New York var leitt til lykta nú fyrir helgina er tvær marg- verðlaunaðar löggur voru fundn- ar sekar um viðamikla spillingu og að hafa verið launmorðingjar fyr- ir mafíuna í borginni. Réttarhöld- in yfir þeim Louis Eppolito, 57 ára, og Steven Caracappa, 64 ára, vöktu mikla athygli og umtal í borginni og víðar í Bandaríkjunum. Þeirra bíður nú ævilangt fangelsi. Dómur verður kveðinn upp þann 22. maí næstkomandi. Alls voru þeir Louis og Steven fundnír sekir um aðild að átta morð- um á milli áranna 1986 og 1990. Á þessum tíma voru þeir á launa- skrá hjá bæði NYPD og Anthony „Gaspipe" Casso, einum af undir- foringjum Luchese-fjölskyldunnar. Saksóknarinn Daniel Wenner lýsir málinu sem „blóðugustu og ofbeld- isfyllstu svikum við það sem lög- reglan stendur fyrir sem þessi borg hefur nokkurn tímann orðið fyrir. Drápu tvo sjálfir Saksóknarinn sýndi fram á að löggurnar tvær drápu tvö af fórn- arlömbunum sjálfir. f eitt sinn eftir að hafa stöðvað og handtekið mafíumeðlim fyrir umferðarlaga- brot. Hin fórnarlömbin sex afhentu þeir einfaldlega böðlum mafíunn- ar til aftöku. Og athyglisvert er að annar þeirra, Steven Caracappa sem lét af störfum sökum aldurs 1992, aðstoðaði lögregluna við að koma á fót sérstakri deild til að fást við mafíumorð. Ætla að áfrýja Sakborn- ingarnir sýndu engin svipbrigði er úrskurð- ur kviðdóms- ins lá fyrir á fimmtudag. Alls voru þeir Louis og Steven fundnir sekir um aðild að átta morðum milli áranna 1986 og 1990. Fjölskylda Eppolitos grét og 28 ára dóttir hans, Andrea, sakaði sækj- endur um að leyna sönnunargögn- um. „Þeir ættu að fara og finna hina raunverulegu morðingja," segir Andrea. Báðir ætla að áfrýja málinu. Bruce Cutler, annar verj- endanna, segir að þetta hafi litið út sem réttlæti en ekki verið réttlæti í raun. Cutler er þekktur fyrir að hafa oft varið John . Gotti og hann þótti standa sig vel í vörn- F mni sem einkum byggðist á því að heimild- armenn innan mafí Steven Caracappa Margheiðruð lögga sem var leigumorðingi ihjáverkum. Louis Eppolito Var sonureins afmeðlimum Gambino-fjölskyldunnar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.