Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.2006, Blaðsíða 15
DV Sport
MANUDAGUR 10. APRlL 2006 1 5
Kaka átti öll
mörkin
Brasilíumaðurinn Kaka
skoraði þrennu íyrir AC
Milan og lagði upp
fjórða markið í 4-1
sigri á Chievo í ítalska
boltanum um helgina.
Chievo komst yfir á 13.
mínútu en Alessandro
Nesta jafnaði eftir und-
irbúning frá Kaka sem síðan
skorað þrjú mörk í seinni
hálfleik. Miðmarkið skoraði
Kaka úr víti. AC Milan hélt
þá 2. sætinu frá nágrönnum
sínum í Internazionale sem
unnu Ascoli 2-1.
Fimm gull og
15 verðlaun
íslendingar hlutu fimm
gull, flest allra þátttöku-
þjóða, og alls 15 verðlaun
á Norðurlandamótinu í
skylmingum í Finnlandi um
helgina. ÞorbjörgÁgústs-
dóttir varð Norðurlanda-
meistari í kvennaflokki,
Sigrún Inga Garðarsdóttir
vann í flokki 20 ára og yngri,
Sævar Baldur Lúðvíksson í
flokki 17 ára og yngri, Ásta
Guðrún Helgadóttir í ung-
mennaflokki kvenna og
Jónas Ásgeir Ásgeirsson
varð síðan Norðurlanda-
meistari í flokki barna 13
ára og yngri. Að auki hlutu
íslensku keppendurnir
sex silfurverðlaun og fern
bronsverðlaun.
Stórsigur
hjá Fram
Framarar komust aftur
á sigurbraut í DHL-deild
karla með 20
marka stórsigri
á ÍR í Safamýr-
inni. Fram hafði
tapað dýrmæt-
um stigum í
leiknum á und-
an en það átti
greinilega ekki
að gerast aftur.
Jóhann Gunnar
Einarsson skor-
aði 11 mörk fyrir Fram og
þeir Guðjón Drengsson og
Sergiy Serenko bættu við
sex mörkum hvor. Rúnar
Kárason fékk rautt spjald og
verður í banni í næsta Ieik
gegn HK.
Fimleikadrottning SifPálsdóWr
er Islands- og Norðurlandameist-
ari I fjölþraut kvenna I fimleikum.
Nálægt sigri á tveimur öðrum
áhöldum
Sif bætti síðan um betur daginn
eftir í keppni á einstökum áhöldum.
Sif varð þá Norðurlandameistari á
tvíslá og vann einnig silfurverðlaun
í gólfæfingum og á slá. Sif vann með
nokkrum yfirburðunt á tvíslá, fékk
13,650 í einkunn fyrir æfingar sínar
en var aðeins 0,150 frá gullinu í bæði
gólfæfingum og á jafnvægisslánni.
Veronika Wagner frá Svíþjóð vann
gull á hinum þremur áhöldunum.
Rúnar meistari á tvíslánni
Rúnar Alexandersson varð Norð-
urlandameistari í keppni á tvíslá og
hlaut síðan silfurverðlaun á boga-
hesti. Líkt og á íslandsmótinu gekk
Rúnari illa í íjölþrautinni en bætti
fyrir það með góðri frammistöðu
í gær og bætti við Norðurlanda-
meistaratitli en hann hefur unn-
ið þá marga undanfarin ár. Róbert
Kristmannsson sem varð efstur ís-
lensku strákaxma í fjölþrautinni (8.
sæti) endaði í 4. sæti í góifæfingum.
Sif Pálsdóttir varð fyrst íslenskra
kvenna til að vinna Norðurlanda-
meistaratitil í áhaldafimeikum kvenna
hvort sem er í fjölþraut eða á einstök-
um áhöldum. I upphafi íjölþrautar-
keppninnar á laugardaginn varð ljóst
að keppnin yrði á milli hennar og Ver-
oniku Wagner frá Svíþjóð en í annarri
umferð tók Sif forystu með frábærum
æfingum á tvíslá og hélt henni allt til
enda í geysilega spemiandi keppni.
Sif hláut samtals 54,8 stig en Veronika
Wagner fékk 54,45 stig.
Sami Aalto frá Finn-
landi vann fjölþrautina og svo gull á
tveimur áhöldum í gær.
Sif Pálsdóttir hefur firnm sinnum
orðið íslandsmeistari í fjölþraut og
þá varð hún í öðru sæti í vetur með
Gróttu í hópfimleikum. Mjög sjald-
gæft er að stúlkur keppi hérlendis
bæði í áhalda- og hópfimleikum og
með þessari frammistöðu hennar í
vetur er ekki hægt að sjá annað en
að það hafi mjög góð áhrif.
ooj@dv.is
Noröurlandamótið í fimleikum fór írarn í Versölum í Kópavogi um helgina. Islensku
sveitirnar Jentu báðar í fjóröa sæti i liðakeppninni en stjarna lielgarinnar var 19 ára
stúlka iu' Gróttu sem náði einstökum árangri í ísienskri fimleikasögu.
Isleiiskt timlcikulnlk viiiiii (Íl NtM'diiihniilit
móli i íiluildíiflinlpiknm vpirt l*»r lun «1 LiihU um lit'lglna.
Sil l’.ilstloiih vumi \i.i.hiil.imLiilii'Ívt.ii:ilí(il i Ij.íl|ii=iii( ú
hnig.inkigilili újt luntti Vill jjiilli uR IWÍillur *rt|U u«n I kcpJHll á
eiiisiókiiin .iliíil.lmii i jpi*. Uim.tr VlcxíifHUuss.m vrtrttl SíiÓmi
Hitll i>|> silim í k» |?|mi kiiilii ;i . iiiNtjikum úlMUitiim
»v »*' iv v i h 1» r v *» i h i *
I A N G A K M Ö I #.> A 1 \ÍMI '» *» / 7 7 10