Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.2006, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.2006, Blaðsíða 10
10 FÖSTUDAGUR 19.MAI2006 Fréttir DV Amfetamínsali færtveggja ára dóm Hæstiréttur dæmdi í gær Mohd Bashar Najeh S. Masi í tveggja ára fangelsi fyrir að eiga og ætía að selja umtalsvert magn af sterk- um fíkniefnum. Fíkniefnin fundust við leit á skyndi- bitastaðnum Purple Onion í Hafnarstrætí 18 sem Masi á. Um var að ræða amfetam- ín í ýmsu formi og e-pillur. Meðal annars fundust amf- etamíntöflur sem voru tólf- falt sterkari en þær amfet- amíntöflur sem skráðar eru hér á landi til lækninga. Hæstiréttur dæmdi mann- inn í tveggja ára fangelsi og þyngdi þar með dóminn í héraði sem hljóðaði upp á 15 mánaða fangelsi. Efla leitað Pétri Unnið er að því að skipuleggja víðtæka leit að Pétri Þorvarðarsyni næst- komandi helgi svo fremi sem veður hamlar ekki leit. Þetta kom fram á vopna- fjordur.is í gær fimmtudag. „Fjöldi björgunarsveitar- manna frá Austurlandi mun fara til leitar. Aðstæður á leitarsvæðinu eru þannig að fjórhjól eru einu farar- tækin sem hægt er að nota með góðu móti. Því sækist Svæðisstjórn björgunar- sveita á Austurlandi sér- staklega eftir fólki sem er vant slíkum tækjum eða getur lagt slík tæki til," sagði á vopnafjordur.is. Ólafur Barði Kristjánsson var á þriöjudaginn dæmdur í tveggja ára fangelsi í Héraðs- dómi Reykjavikur fyrir að misnota fimm ungar stúlkur. DV birti fyrst allra miðla fréttir af Ólafi Barða í júní á síðasta ári þegar hann bjó í Hvammsgerði en þá lágu kærur á hendur honum fyrir. Hann er nú fluttur í Krummahóla í Breiðholti þar sem hann bíður afplánunar dóms síns. ÓlafurHn ■iiin Ólafur Barði Kristjánsson Fjölskyldumaður úr Krumma- | hólum sem var dæmdur I tveggja ára fangelsi fyrirað misnota fimm ungarstelpur. Hann viðurkenndi að hafa látið eina stúlkuna fróa sér á nýársdagsmorgun árið 7999 ogjafnframt girt niður um hana. „Ég vil ekki tjá mig við ykkur um þetta málsagði Ól- afur Barði Kristjánsson í samtali við DV í gær en hann var dæmdur í tveggja ára fangelsi á þriðjudag- inn fyrir að misnota fimm ungar stúlkur á árunum 1999 til 2005. Auk þess var honum gert að greiða stúlkunum fimm um 2,3 milljórtir króna í skaðabæt- ur. DV fjallaði um mál hans síðasta sumar og svipti þá hulunni af vítahring sem íbúar í Hvammsgerði höfðu búið við í mörg ár. hans og taldi dómurinn að hann hafi gerst sekur um al- varleg trúnaðarbrot. Þegra DV ræddi við Ólaf Barða síðasta sumar viður- kenndi hann eina af ásök- ununum og sagði að mál- ið myndi skýrast þegar það kæmi fyrir dóm. Þrátt fýrir það vildi hann ekki tjá sig um málið þegar DV hafði sam- band við hann í gær. Lét stúlku fróa sér Ólafur Barði var fundinn sekur um að hafa ljósmynd- að tvær telpnanna í klám- fengnum tilgangi. Hann við- urkenndi að hafa látið eina stúlkuna fróa sér á nýárs- dagsmorgun árið 1999 og jafnframt girt niður um hana. Móðir þeirrar stúlku sagði í samtali við DV síðasta sum- ar að barnaverndarnefnd hafi ekki staðið sig í stykkinu gagnvart börnunum. Öll börnin tengdust Ól- afi Barða í gegnum dætur 'Tri Krummahólar 2 Iþessu húsi býr barnaperrinn Ólafur Barðiásamt fjölskyldu sinni. Húsvörður varaði íbúa við Ólafur Barði greindi frá þvf í viðtali við DV síðasta sumar að hann hygðist flytja úr Hvammsgerði. Hann setti hús sitt á sölu og seldi það í október. Skömmu séinna keypti hann blokkaríbúð í Krummahólum 2. Þegar DV spurðist fýrir um Ólaf Barða hjá íbúum stigagangsins kom í ljós að húsvörðurinn Guð- mundur Guðmundsson hafði unnið vinnuna sína og varað íbúana við komu Ólafs Barða og fjölskyldu hans. „Ég hafði á tilfinning- unni að það væri eitthvað í gangi og komst að því við eftirgrennslan að hann ætti þessar kærur yfir höfði sér. Ég tók mig því til og aðvaraði sérstaklega fjölskyldur með ungar stúlkur. Það hefur ekki farið neitt fyrir honum síð- an hann flutti inn og við höf- um ekki yfir neinu að kvarta," sagði Guðmundur. Hefur afplánun fljótlega DV hefur heimildir fyrir því að ekki muni líða á löngu þar til Ólafur Barði hefji af- plánun. Öllu skiptir þó hvort hann muni áfrýja dómnum eða ekki til Hæstaréttar. WÆk Happy Hour Friday & Saturday From 21:00 - 01:00 Fyrstir koma,fyrstir fá Hafnarstræti 17 / S: 820 2230 Opið öllkvöldfrá 21:00 www.champagneclub.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.