Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.2006, Blaðsíða 54
66 FÖSTUDAGUR 19.MAI2006
Helgin DV
DaftPunkmeð
myndáCannes
Franska danstón-
listarsveitin Daft
Punkkemurframt
kvikmyndinni Daft,
Punk's Electroma,
sem er sýnd á
kvikmyndahátfð-
inni í Cannes.
Myndin segirfrá
tilraunum Daft Punk-vélmennanna til
þess að verða mennsk. Sveitin er
annars nýfarin af stað á tónleikaferð
sem teygir sig til nokkurra evrópskra
og japanskra tónlistarhátfða til að
fylgja eftir útkomu safnplötunnar
Musiques, Vol. 1.
Létu aðdáendur gera
tónleikamynd
New York-rappsveitin Beastie Boys
er þekkt íyrir að fara sínar eigin leiðir.
Nú hafa þeir gert tónleikamynd, sem er
ólík öðrum slfkurn myndum, þar sem
hún er að mestu tekin upp af aðdáend-
um.
Strákamir í Beastie Boys fengu sent
myndskeið sem aðdáandi hafði tek-
ið upp utan úr sal á tónleikum og urðu
svo hrifnir að þeir ákváðu að gera heila
mynd með þessari aðferð. Þeir auglýstu
á heimasíðunni sinni eftir sjálfboðalið-
um og
fengu50
manns
til að
taka
upp
tónleika þeirra í Madison Square Gard-
en. Útkoman þykir mjög sannfærandi.
Maður uppliflr tónfeikana eins og mað-
ur sé á staðnum og fylgir áltorfendun-
um út um allt, meira að segja einum
inn á klósett.
Jarvis með sólóplötu
Aðdáendur Jarvis Cocker, fyrrver-
andi Pulp-söngvara, geta tekið gleði
sína á nýjan leik. Hann er ekki hætt-
ur í poppinu!
Jarvis leysti upp Pulp fyrir fjórum
árum og flutti með konunni til Par-
ísar til að slaka á og lifa hinu Ijúfa
lífi. Hann hefur lítið búið til af tón-
list síðan, en nú er hann byrjaður að
taka upp sína fyrstu sólóplötu. Hún
er væntanleg með haustinu og verð-
ur gefin út af plötufyrirtæki Emilí-
önu Torrini og Jakobínarínu, Rough
Trade. Meistaraverk Pulp, Different
Class, er svo væntanlegt í viðhafnar-
útgáfu seinna á árinu.
Jarvis Cocker Tekur lífinu rólega I Parls.
Breska hljómsveitin Hot Chip sló rækilega í gegn á Iceland Airwaves fyrir tveimur
árum. Hún var þá frekar lítið þekkt og hafði bara sent frá sér eina plötu. Eftir helgina er
önnur plata hennar, The Warning, væntanleg í verslanir.
Full Circle markar endurkomu einnar
afdáöustu rokksveitum íslands, Jet
BlackJoe. Sem fyrr eru það þeir Gunnar
Bjarni Ragnarsson og Páll Rósinkranz
sem fara fyrirsveitinni. Platan inniheldur
ellefu lög. Áttaþeirra eru eftirGunnar
Bjarna, en þrjú slðustu lögin eru eftir Pál.
Full Circle ernokkuð sannfærandi. Hún
hefur aö geyma nokkur frábær lög (7,
FarAway, Full Circle...). Hljómurinn er
flottur ogþaö sama má segja um söng
og hljóöfæraleik. Aðdáendurnir verða
ekki fyrirvonbrigðum, en heildarsvipur-
inn heföi samt verið sterkari efslöustu
þrjú lögin hefðu verið útsettfyrir
hljómsveitina, en ekki bara sungin afPáli
yfirkassagltarleik.
JetBlackJoe
FullCircle
★ ★★
Hot Chip Island var fyrsta landið þar sem
stráarnir náðu vinsældum og þeir taka það
gjarnan fram I viðtölum.
New York-sveitin Yeah Yeah Yeahs
vakti verðskuldaða athygli fyrirslna
fyrstu plötu I fullri lengd, Fever To Tell,
sem kom út fyrirþremur árum. Nú er
plata númer tvö, Show YourBones (*
þrjárstjörnur) komin út. Fyrsta
smásklfulagið afhenni, GoldLion, hefur
notið mikilla vinsælda, enda sérstaklega
grlpandi rokkslagari. Show YourBones
er I þessum hráa stll sem einkenndi fyrri
plötuna, en aðeins poppaðri. Ekki slæm
plata,enskilursamtfrekarlítiðeftirsig.
Yeah Yeah
Yeahs
Show Your Bones
★ ★★
V-
Meikuðu það fyrst í Reykjavík
BloodSugarSexMagikhefuralltafverið
mln uppáhalds Red Hot Chili Peppers
plata. Tvöföldplata tekin upp með Rick
Rubin. Á Stadium Arcadium vinna þeir
Chili Peppers menná nýjan leik með
Rubin og útkoman eraftur tvöföldplata -
heil 28 lög. Þaö hljómar kannski ótrúlega,
en staðreyndin ersamtsú að þaö ervarla
veikan blettað finna á þessum 28 lögum.
Hér eru bæði fönk-stykki og ballöður og
fullt afþessum milli-hröðu melódisku
rokklögum sem sveitin erþekkt fyrir. Og
það eru flott tilþrifbæði I gítar og
bassaleik. Ekki mikil nýjungagirni kannski,
en samt helvíti þétturpakki.
Red HotChili 1
Peppers STHDIUM
Stadium Arcadium fiRCflQIUM ,
★ ★★★
TraustiJúlíusson
Það er óhætt að segja að það hafl
borið töluvert á bresku hJjómsveitinni
Hot Chip í Reykjavík haustið 2004.
Hún spilaði þá tvisvar á Airwaves.
Fyrst á kiikkuðum stemningstónleik-
um í 12 tónum, síðan við mikil fagn-
aðarlæti á Nasa. Og svo kom hún
nokkrum vikum seinna til að spila
aftur á Nasa. Fyrsta plata sveitarinn-
ar, Coming On Strong, vakti mikla at-
hygli hér á landi og í raun má segja
að ísland hafi verið fyrsta landið þar
sem Hot Chip náði vinsældum. Enda
hafa meðlimir sveitarinnar ítrekað
haft orð á því í viðtölum að þeir hafi
meikað það í Reykjavík. Nú er ný Hot
Chip-plata að koma út eftir helgina.
Hún heitir The Warning og er fyrsta
platan sem sveitin gefur út hjá EMI-
útgáfurisanum.
Tónleikaferðir með Stereolab
og Goldfrapp
Hot Chip er fimm manna sveit
skipuð þeim Joe Goddard, Alexis
Taylor, A1 Doyle, Owen Clarke og Felix
Martin. Joe og Alexis voru saman í
skóla í Putney-hverfinu í London og
byrjuðu að búa til tóniist saman þeg-
ar þeir voru unglingar. Fyrsta útgáfa
sveitarinnar var stuttskífan Mexico
sem kom út árið 2000, en árið 2003
byrjaði fimm manna sveitin að spila á
tónieikum. Ári seinna kom fyrsta stóra
platan þeirra, Coming On Strong,
r
The Warning önnuri
Chip er væntanleg efti
út hjá Moshi
Moshi-fyrir-
tækinu.
f fyrra
spilaði Hot
Chip mik-
ið á tónleik-
um, fór m.a.
á tónleika-
ferðir með
LCD Sound-______
system, Ster- |fyp
eolab og Vl_J
Mylo. Árið
2006 hefur
líka verið sveitinni
gjöfultþað sem af er:
Hún sendi frá sér smáskífuna Over &
Over snemma á árinu, fór á tónleika-
ferð með Goldfrapp og var ein af upp-
götvunum South by Soutwest tónlist- ■
arhátíðarinnar.
Tekin upp heima í stofu
Tónlist Hot Chip er dansvænt raf-
popp. Áhrif má heyra frá jafn ólíkum
listamönnum og Prince, Scritti Pol-
itti, New Order og Aphex Twin.
Eins og Coming On Strong var
The Warning tekin upp heima í stofu
hjá Joe Goddard. Útkoman er ennþá
flottari plata en sú fyrri. Grúvið í Over
& Over er svo smitandi að maður get-
ur ekki setið kyrr, Look After Me er
glimrandi poppballaða og lög eins og
Húmorinn aldrei langt undan „Hot Chip mun brjóta áykkur lappirnar..."syngja þeir glaðlega
ílaginu The Warning.
Careful, No Fit State, Colours, Tchap-
arian og smáskífa númer tvö af plöt-
unni, Boy From School, eru frábær
hka.
Eitt af einkennum Hot Chip er
ákveðinn húmor og léttleiki sem fór
ekki framhjá neinum á tónleikun-
um á Airwaves. Þessi húmor kemur
vel í gegn í enn einu snilldarlaginu á
plötunni, títillaginu The Warning. Þar
syngja þeir glaðlega: „Hot Chip will
break ydur legs, snap of your head..."