Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.2006, Síða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.2006, Síða 5
PV Sport FÖSTUDAGUR 2. JÚNÍ2006 39 r um Landsbanka- deild karla • Daninn Allan Dyring hjá FH á enn eftir að skora í Landsbankadeildinni í sum- ar en hann hefur þegar spilað 264 mínúUir í fremstu víglínu íslandsmeistaranna. Þetta er ekki öll sagan því Dyring hefur leikið 10 KSÍ-leiki með FH síðan að kom til liðsins í apríl og hefur ekki skorað í neinum þeirra. Allan hefur því verið markalaus í þær 827 mínútur sem hann hefur spil- að í íslenska boltanum. Allan skoraði reyndar í sínum fyrsta leik en það var í æf- ingaleik gegn Drö- bak/Frogn IL 1. apríl. • Valsmenn unnu á mánudag sinn fyrsta leik undir stjóm Willums Þórs Þórssonar eftir að hafa lent 1-0 undir. Vals- menn höfðu tapað öllum 8 leikjum sínum þar sem þeir voru ekki fyrstír tíl að skora síðan að Willum tók við. Þeg- ar Valsmenn skora fyrsta markið hefur liðið náð í 52 af 54 stígum í boði undir stjórn Willums. • KR-ingar hafa ekki unnið Keflavík í síðustu sex leikj- um liðanna eða síðan að KR vann 1-0 á KR-vellinum 10. júní 2002. Frá þeim tíma hef- ur Keflavík unniðfjóra af sex leikjum liðanna og hinir tveir hafa endað með jafntefli. Markatalan er 14-6 Keflavík- urliðinu í vil. • Víkingur unnu sinn fyrsta leik í efstu deild í Vestmanna- eyjum í 14 ár þegar Vikt- or Bjarld Amarsson tryggði sínum mönnum 1-0 sigur á sunnudaginn. Eyjamenn höfðu unnið þrjá heimaleiki í röð gegn Vfldngum og skorað þrjú mörk í þeim öllum. • Það hafa verið skomð 18 mörk í fyrstu fjórum leikjum Blika í deildinni eða 4,5 mörk að meðaltali í leik. Blikar hafa skorað 9 mörk sjálfir en hafa jafnrframt fengið á sig 9 mörk þar af 7 þeirra í síðustu tveim- ur leikjum sínum. Marel Bald- vinsson er búinn að skora í þremur leikjum í röð í Lands- bankadeildinni er marka- x hæstí leikmaður hennar með fimm mörk. LANDSBANKADEILD KARLA Staðan: FH 4 4 0 0 9-2 12 Grindavík 2 0 2 6-5 Víkingur 4 2 0 2 6-5 2 0 2 5-4 Breiðablik 4 2 0 2 9-9 3-7 IBV 4 1 0 3 3-9 6 6 6 6 6 3 ÍA 4 0 0 4 5-9 0 Markahxstu menn: MarelBaldvinsson, Breidabliki 5 Jóhann Þórhallsson, Grindavik Næstu leikir: Vikingur-Valur mán.kl. 19.15 1 lA-Fylkir mán.kl. 19.15 1 Grindavík-lBV mán. kl. 19.15 Færeyingurinn Símun Eiíar Samuelsen er leikmaður 4. umferðar að mati DV Sports enda átti hann stórleik og skoraði eitt af þremur mörkum Keflavíkur sem lagði KR á heimavelli. Símun er reyndar hálfur íslendingur en hefur alla tíð alið manninn í Fær- eyjum. Einu kynni hans af íslenskri knattspyrnu voru greinar sem hann las um Kefla- vík í Víkurfréttum sem móðir hans fékk sent til Færeyja. me Símun Samuelsen Skoraði eitt gegn KR og upp annað. DV-mynd Mikil útlendingahersveit er í Keflavík og eirtn þeirra sem hana skipa er færeyski landsliðsmaðurinn Símun Eilar Samuelsen. Hann hefur átt afar sterka innkomu í Keflavíkurliðið síðan hann gekk til liðs við félagið síðastliðið sumar og hefur verið einna sterk- astur leikmanna Landsbankadeildarinnar það sem af er móti. „Það er auðvitað alltaf gaman að vinna leiki og kannski sérstak- lega gegn KR, ég veit það ekki svo sem," sagði Símun í samtali við DV Sport. Hann kom tíl Keflavflon í lok júlímánaðar í fyrra og einmitt í sínum fyrsta leik með nýja félag- inu skoraði hann í 3-3 jafnteflis- leik gegn Þrótti eftir að hafa kom- ið inn á sem varamaður. í ár hins vegar hefur hann átt fast sæti í byrjunarliði Keflavík- ur og gegnt hlutverki sóknarþen- kjandi miðvallarleikmanns. Sér- staklega mikla athygli hefur vakið hversu duglegur hann er á vell- inum og virðist algerlega óþreyt- andi. Það er engum blöðum um það að fletta að hann myndi sóma sér í hvaða liði sem er í deildinni. Útsendari fylgdist með „Mér hefur gengið vel lengst af. Ég áttí kannski ekkert góðan dag gegn ÍBV þrátt fyrir að hafa skor- að. En í leiknum gegn KR lék ég á eðlilegri getu og var leikurinn ör- ugglega minn bestí með Keflavík til þessa," sagði Sfmun. Ekki var verra að einmitt í leiknum gegn KR voru bæði landsliðsþjálfari færeyska liðsins sem og útsend- ari frá erlendu liði að fylgjast með kappanum. „Mér líður vel í Kefla- vík og strákarnir í liðinu eru hress- ir og kátir," bætti hann við. Ekki skemmir fyrir að móðir hans, sem er íslensk, er frá Keflavík og fékk Víkurfréttír sent á fjölskylduheim- ilið í Færeyjum. Umfjöllun blaðs- ins um Keflavíkurliðið er það eina sem Símun þekkti af íslenskri knattspyrnu áður en hann kom hingað sjálfur síðastliðið sumar. Höfðu þá liðið ellefu ár frá síðustu heimsókn hans til íslands. „Eins og er fylgjast færeysk- ir fjölmiðlar þó nokkuð með ís- lensku deildinni en þá aðallega með þeim færeysku leikmönnum sem þar spila. Ef engir Færeying- ar væru í deildinni væri áhugi fjöl- miðla sjálfsagt lítíll sem enginn." Símun segir að þessa stundina séu fáir atvinnumenn í knattspyrnu frá Færeyjum, nokkrir á Norður- löndunum og einhverjir ungling- ar á Englandi. Og rétt eins og oft er tilfellið með unga íslenska knatt- spyrnumenn sem halda ungir í víldng, koma þeir oft fljótlega aft- ur heim. Á langan feril fyrir höndum „Ég ætla að reyna að fara eins langt og ég get. Ég er 21 árs og á vonandi langan feril fyrir hönd- um," sagði Símun sem á þegar fjóra landsleiki að baki. Nú síð- ast skoraði hann í 2-1 tapi liðsins gegn ísrael á útívelli eftir að hafa komið inn á sem varamaður. Aðspurður segir hann að sér lít- ist vel á deildina. „Mér líst þó lítið á að FH-ingar séu að stinga af en við eigum þá einmitt í næsta leik. Ef við fáum ekki stig þar verðum við átta stigum á eftir FH og er það ekki traustvekjandi. Það eru ann- ars erfiðir leikir framundan en við ætlum okkur að ná stigi og stigum úr öllum þessum leikjum." Kristján Fínribogason KR aJðmundsson Birkir Ma^ævarssori Guöjón Æntöníasson Keflavik _ Birkir Már Sævarsson Val Freyr Biarnason jjónsson Grétar 5. Sigurösson Ármann Smári Björnsson Baldur Aöalsteinsson Peter Gravesen Fylki Hólma'r Runarsson SinisaKekic Sigurviri Öiafsson FH Keflavík Grindavfk Óskar Örn Hauksson ■ Grindavlk Símun Sámúelsen Keflavík ViktorB. Arnarsson Vlkingi VnarJón Sigurqeirsson Vfkínar Atli Guönason FH Garöar Gunnlaugsson ________Val Viktor BIArnarsson VÍkinqi Garöar Gurinlaugsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.