Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.2006, Blaðsíða 2
Sirkusávarpið!
Margar af þekktustu hljómsveit-
um landsins spila á Seyðisfírði á
laugardagskvöldið. Má þar nefna
Ghostigital og Ampop, auk þess
sem nýja bandið Fræ spilar þar og
Biggi - kenndur við Maus - kemur í
fyrsta skipti fram undir sólóheitinu
Biggi Orchestra. Sirkus tók Ella í Jeff
Who? í stutt spjall, en hljómsveitin
spilar einnig á tónleikunum.
„Við erum mjög spenntir, þetta
er víst svaka gaman," segir Elli um
listahátðina og líkir stemningunni á
L.UNG.A við Aldrei fór ég suður,
tónlistarhátíðina á ísafirði.
Þetta er í fyrsta skipti sem Jeff
Who? spilar á Austurlandi, en Elli
segir hljómsveitina ekki hafa verið
nógu duglega við að spila úti á
landi. „Við höfum spilað í Keflavík
og á Akureyri, en þyrftum að spila
víðar."
Þeir ætla að vakna snemma á
laugardaginn og taka flugið austur,
enda miklir morgunhanar. Elli
hvetur alla til að mæta. „Ég vona að
ég sjái sem flesta."
Jeff who? kemur með stuðið á Seyðisfjörð
Um helgina verðui Listahátið ungs folks Aust-
urlandi, eða L.UNG.A, haldin á Seyðisfirbi. Um
ýmiss konar listastarfsemi er að ræða, þar a
meðal stðrtónleika á laugardagskvöldið.
SIRKUSMYND- HEIÐA
£flJEl |D l|H| j
IwlfCLIIi iVICII
The Hills have Eyes Unrated. Þessi ótrúlega kvikmynd er sannkallað
augnakonfekt fyrir aðdáendu’’ blóðugra hryllingsmynda. Þessi
grófa útgáfa myndarinnar var ekki sett í almenna sýningu í bíóhús-
um en kom nýlega útáDVDogfaest leigð á flestum vídeóleigum.
Þeir sem vilja skemmta sér yfir ógeði, blóði og úrkynjuðu fölki mega
ekki láta óskoðaða útgáfu myndarinnar framhjá sérfara.
Reykjavík Pizza Company. Þar er hægt að fá bestu pitsur í bæn-
um, frábærar beyglur og heimalagaða súpu. Veitingastaðurinn
brúar því bil á milli skyndibitastaðar og fins veitingastaðar og er
verðið í samræmi við það. Þar að auki eru fair staðir í Reykjavik
þar sem starftmenn eru jafri hressir og kátir.
Að ganga nýjar götur. Næstu daga á sólin að skína og þvi tilvalið
að ganga um miðbæi landsins. Pó ekki sömu götumar og venju-
lega, heldur nýjar götur. Þannig gefst einstakt tækifæri til að
kynnast annarri hlið á borginni sinni eða bænum sínum, sjá hús
og hluti sem yfirieitt fara framhjá manni og leika túrista.
Hallærislegum plastgleraugum, víðum silkiskyrtum og rauðum
gulrótarsniðnum gallabuxum. Eins og alþjóð veit er fyrri hluti tí-
unda áratugarins í tísku þessa dagana - einhverra hluta vegna.
Þá sem vantar fyrirmynd til að ná klæðnaðinum rétt er bent á
Beverly Hills 90210 eða Michael J. Fox-myndir.
RtyKiAVIA <v
PfZZA „ U
COMPANV é':
OG ÞEIM TÓKST ÞAð BARA
Það hafa margar fslenskar hljómsveitir farið _
til útlanda í þeim tilgangi að meika það.
Margar hafa þær líka verið á hinum títtnefnda
barmi heimsfrægðar. Eilítið færri hafa þó orð-
ið „heimsfrægar". Nylon-stúlkumar eru ekki
heimsfrægar. Þær gætu samt alveg orðið það.
Það er þó ekki það sem mér fmnst hvað
merkilegast við þær. Það hafa margir íslenskir
tónlistarmenn náð svipuðum árangri og þær
ytra. Það sem mér finnst merkilegast er hve
frama þeirra hefur borið skjótt að. Þegar þær
stigu fram á sjónarsviðið fyrir tveimur árum
hafði ég ekki litla trú á þeim, heldur enga. Ég
hélt að þær yrðu ekki einu sinni vinsælar á (s-
landi. Ég taldi álíka miklar líkur á að lúðarnir í
lceguys myndu meika það og þær. En djöfull hef ég mátt éta það ofan í mig. Það
elska þær allir. Ég elska þær ekki því ást er stórt orð - en mér finnst þær samt fínar.
Sólmundur Hótm
Auglýsingastjóri: Jóhannes Már
Sigurðarson
Kynningarstjóri: Guðmundur
ArnarGuðmundsson
Sölustjóri: Hörður Jóhannesson
hordur.johannesson@365.is
Ritstjóm: Sigríður Ella Jónsdóttir,
Sólmundur Hólm Sólmundarson
Askrift 550 5000 / askrift@365.is
Prentun: Isafoldarprentsmiðja
Forsíöuna prýða stelpumar í Nyion.
6
4 - Djammaö á Sálinni og í Smirnoff-partíi
- Rock Star: Supernova með mömmu Magna
7 - Snyrtivörur og óskalistinn
8- Gróðavélin Paris Hilton
10 - Hettupeysur eru málið
12 - Innipúkinn eins og hann leggur sig
16-17-Nylon -ævintýrið
18-19 - Það besta úrtískuheiminum
23 - Gillz gefur mönnum það hrátt