Framsóknarblaðið - 12.01.1946, Blaðsíða 1

Framsóknarblaðið - 12.01.1946, Blaðsíða 1
RANtOKNAROlAOIO ' "& '-."¦¦¦ t « ., íítitefandlt Frantffékvnrflokkrirf nn f Vegtmnnnneylmn 9- árgangur. Vestmannaeyjum 12. jan. 1946 ' . 1. tölublað- ».-t- ...'. Listi Frámsóknarflókksins er, B-listi — B-LISTINN Framsóknarflokkurinn býður nú fram í þriðja sinn við bæjar- stjórnarkosningar hér. Hafa framboð flokksins til bæjar- stjprnar átt vaxandi fylgi að fegna hjá bæjarbúum. 1939. er hann bauð fyrst fram, fékk list- mn x95 atkvæði, 1942 249 og vantaði þá aðeins rúm 60 atkv. tíl að koma að tveim mönnum. Eins og áður skipa listann reglu- Samir ráðdeildarmenn, og það efu slíkir menn, sem þurfa að hafa stjórn bæjarmálanna á hendi. . •• -\ Sveinn Guðmundsson, efsti fiiaður á listanum, hefur.setið í bæjarstjórn síðan 1938. Hefur hann reynzt þar starfhæfur í bezta lagi og. fyrir lægni sína, °g lipurð komið ýmsu fram, er til bóta horfir fyrir bæjarfélagið H.í- d. viðvíkjandi afgréiðslu bæj- a*reikninga o. fl. Þó margar til- lögur hans hafi verið svæfðar í nefndum, og þar á meðal þær, Sem mesta þýðingu hefðu haft fryir bæjarfélagið, ef fram- kvæmar hefðu verið. Á ég þar sérstaklega við, er hann haustið '942 skrifaði . hafnarnefnd: og Denti henni á 3 skip, sem hann hafði aflað sér upplýsinga um, a°" fengust leigð til fiskflutn- mga, og skoraði .á. hafnarnefnd að gangast fyrir því, að bærinn ^ki skip á leigu og byrjaði ^aup 0g útflutning á fiski. l'essu ráði yar ekki .fylgt. til óútreiknr. anlegs tjóns fyrir bæinn. Einn- Jg hefur Sveinn flutt tillögu við- ^omandi rekstri Dalabúsins 4 þ^ 'eið, að fyrst og fremst skyldi ^eypt hey.til búsins af þeinusem ftafa ræktað sér tún hér og óska ^* selja. Þessu ráði hefur ekki Ve^ið sinnt með þeim árangri, að n^ eru sum þessara túha að fara 1 óraskt. Það, að prentsmiðja er nu tekin hér til starfa, riiun mik- lð að þakka Sveini Guðmunds- 'ytU. Sveinn hefur um langt ára- bil gegnt hér óvins^elu ábyrgð- arstarfi á þann hátt, að engum hefur dottið í hug að hægt hefði verið aðrækja það starf betur af öðrum. Jóhann Sigfússon- kom hingað sem fátækur verkamaður fyrir allmörgum árum. Hefur hann með frábærri atorku, ráðdeild og dugnaði skipað sér í röð fremstu útgerðarmanna hér. Er útgerð hans og félaga hans retiia með miklum myndarskap og ár- vekni. Nýtur hann mikils.trausts smáútvegsmanna vfem ;*annarra, hefur hann iðulega verið kosinn í samninganefnd við sjómanna- félögin, og hefur þar, eins og , annarsstaðar sýnt sanngirni og lægni. Nú nýverið sat hann fvrir hönd Utvegsbændafélags Vest- mannaeyja fund 1 • Landssam- bandi Útvegsmanna pg var þar starfandi í einni.aðalnefnd fund- arins. Harm er hlédrægur og læt- ur ekki mikið á sérbera, en eins og slíkir menn eru jafnan, þvf traustari sem meira á reynir. Þorsteinn Þ. Viglundsson er þekktur að áhuga og reglusemi við þau störf, er hann hefur tek- ið að sér. Einnig fórnfýsi hans við að vinna að því að koma á fót menningartækjum, sem al- menningi er til hagsbóta. Þann- ig vann hann heilt sumar kaup- laust sem kaupfélagsstjóri hjá Kaupfélagi Alþýðu, sem hann stofnaði »93» og stjórnaði af sinni alþekktu hagsýni þannig, að um haustið var þetta orðið hið myndarlegasta verzlunarfyr- . irtæki., Starfið byggði hann á þeirri grundvallarreglu, að fé- lagið stæði í skilum við alla og og allir við það. Síðar tóku aðr- ir menn við stjórn og brutu þessar reglur með þeim árangri, að félagið flosnaði upp. Tel ég líklegt, ef Þorsteinn hefði alltaf verið stjórnandi félagsins, að það væri nú eftir.15 ár með stærstu verzlunarfyrirtækjum hér. Þorsteinn vann mikið að stofnun Sparisjóðs Vestmanna- eyja, hefur verið stjórnarformað- ur þar frá byrjun, og er nú sparisjóðurinn undir stjórn hans orðin stofnun, sem hefur þýðingu í bænum og á eflaust eftir að yaxa hraðfara eins og hingað til. Einar Bjarnason, skipstjóri, sem verið hefur. .bæjarfulltrúi Framsóknarflokksins á Siglu- firði,. er ekki búinn að dvelja hér lengi, en er þó þegar búinn að vinna sér mikla mannhylli. .og það að verðleikum. Hann er sonur Bjarna Kjartanssonar úr Vík 1 og því kunnur mörgum Skaftfellingum, er hér eiganú heima. Mun það einróma álit þeirra, sem manninn þekkja, að þar fari drengilegur og hátt- prúður maður, sem í engu vilji vamm sitt vita og í hvívetna vinna að heill meðbræðra sinna. Á undanförnum stríðsárum hef- ur hann siglt með ísi'isk til Bret- landseyja og farsællega farnast í þeim ferðum. Helgi Benónýsson: Áhugi hans og dugnaður verður ekki dreginn í efa. Hann er braut- ryðjandi í ræktun með nútíma- tækni. Og myndi ræktun Eyj- anna tæplega hafa gengið svo hröðum skrefum síðan 1927, ef hans hefði ekki notið við. Helgi hefur á prjónunum ýms- ar tillögur til úrbóta um af- greiðslu fiskiskipa og endurbóta á aðstöðu við höfnina, sem eng- inn hefur treyst sér til að mót- mæla með rökum. ,Áuður Eiriksdóttir er tvímæla- laust einhver vinsælasta mann- eskja í. bænum, hefur stundað hér ljósmóðurstörf um langt ára- bil, setið í barnaverndarnefnd, hlynnt að sjúkum og bágstödd- um. Eru störf hennar betri með- mæli en nokkur blaðagrein, hversu löng sem væri. Um aðra þá, sem á listanum eru tel ég ekki ástæðu til að f jöl- yrða, en vil að lokum segja þetta: Þeim bæjarfélögum hér á landi, sem stjórnað hefur verið undanfarið af mestum stórhug og myndarskap, t. d. Akureyri og Húsavík er stjórnað af Fram- BÆJARMAL Framsóknarflokkurinn - hér í Eyjum hefur í síðasta tbl-. Fram- sóknarblaðsins sent almenningi nokkur stefnuskráratriði' í bæj- armálum. Skal nú i- sem stytztu máli gjörð grein fyrir ýmsum atriðum stetnuskrárinnar. FJÁRMÁLIN Peningar eru afl,þeirra-hluta sem gera skal. í þessu felstnokk- ur sannleikur. Hinar mörgu að- kallandi framkvæmdir, sem hér þarf að gera, krefjast- að' sjálf- sögðu mikils fjár. Fulltrúi flokksins í bæjarstjórn hefur ; undanfarin ár bent á og haldið því fram, að sú leið, sem meiri- hlutinn í bæjarstjórninni hefur þrautþrætt undanfairin ár ,að afla einvörðungu bæjarsjóði tekna með útsvörum ,væri öld- ungis ónóg og ófær til lengdar, enda hafa augu þorra bæjarbúa opnazt^ fyrir þeirri staðreynd. Eins og fram hefur verið tekið, er flokkurinn ekki fylgjandi al- hliða bæjarrekstri, en hinsvegar mun hann ótrauður beita. sér fyrir því, að bæjarsjóði verði afl- að tekna á annan hátt en hingað til hefur verið gjört. Framsóknarflokkurinn telur, aðhafnar- og bæjarsjóður eigi fyrst og fremst að njóta þeirra. hlunninda, er þessir aðilar skapa með bættum hafnarskilyrðum,. svb sem með nýtingu lóða und- ir arðvænlegan atvinnurekstur við höfnina. í því sambandi Framhald d 2. síðu. sóknarmönnum, það er að segja mönnum, sem fylgjá frjálslyndri umbótastefnu á samvinnugrund- velli. Efstu menn B-listans vilja vinna í anda þessarar stefnu, felið þeim því mikið áhrifavald um stjórn bæjarins næstu ár. KJÓSIÐ B-LISTANNl Sigurjón Sigurbjörnsson.

x

Framsóknarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsóknarblaðið
https://timarit.is/publication/795

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.