Framsóknarblaðið - 09.05.1946, Blaðsíða 1

Framsóknarblaðið - 09.05.1946, Blaðsíða 1
RMtOKNARBUOIO ITtgefandi: FrainsóknarflokJkarinn í Veotmannae^.fiurn £)• árgangur. Vestmannaeyjum 9. maí i()4<). 6. tölublað Hreinn bær við fögur fjöll Sumardagurinn fvrsti er í d;$g. I>að er dagurinn, sem við íslend- ingar fögnum mest og almennast og er það að vonum, eftir Uinn langa vetur og dimma skamm- degi, og þó hann heilsi stundtim heldtir kuldalega, þá vituni vjfiS. að sumarið er komið og við það eru alltaí miklar voni.v tengdar. Hátíð vorsins og hátíð gróáncl- ans er dásamlegasti tími ársins. Við, sem þessar eýjar byggj- vnn búum í einhverju fegursta Umhverfi þessa lands hvað nárt- úrufegurð snertir. l>að ætti að leggja okkur nokkrar skyldur á herðar, að við hefðum bæinn okkar Iireinan og snyrtileg- an sem væri okkur til sóma bæði inn á við og út á við. En hvern- ig er þetta nú hjá okkur? Því er ekki hægt að svara nema á einn veg: því er injög ábótavant. I>að mun nú víst þykja fjárlæg hugsun að láta sér detta í hug, að þessir miklu og dýru stein- garðar í kringum húslóðir gætu verið mun fallegri og ódýrari en nú er almennt hév. Fyrir hvað er verði að girða? l>ví er Hjótsvarað, það er að sumu leyti til skjóls hjá þeim, sem rækta tré og blóm, en aðallega er það fyrir hestana, scm ganga lausir um bæinn og gera fólki hinn mesta óskunda með því að traðka út húslóðirnar, fella um öskutunnur o. s. frv., og svo á sumrin koma kýrnar og eru hin- ar herskáustu þegar þær sjá græna toppa innan við hlið og girðingar. og það er mjög eðli- legt, að skepnurnar neyti allrar sinnar orku og vitsmuna til að ná sér í góða tuggu, oft sársvang- ar og þyrstar, því varla er hægt að' segja annað en það, að illa sé aiÖ þeim búið ;í sumrin með haga og vatn. Væri nú ekki þess vert að hafa þesssa fáu hesta í girð- ingu, þar sem þeir hefðu bæði haga og vatn, þá þyrftu þeir e^ki að vera að hrekjast um bæ- ihn, oft við slæmar móttökur bæjarbúa. Að vetrinum gætu þeir verið í girðingu og væri heppilegt, að sú girðing væri ná- lægt Dölum. I>ar var í vetur standsett heslhús og voru látnir- þar inn í vondum veðrum hest- ar, sem eigendurnir hirtu ekki um. Á búinu felst mikið til af heyi, sem ekki er hægt að nota handa kúm. Það eru ýmsir, sem hafa hesta sína ætíð á sfnu eigin landi og á gjöf yfir veturinn og koma þeir engum við og eru engum til meins. Rýr ættu alls ekki að sjást lausar á götunum á sumrin, þær eiga að vera í girðingu, þar sem þær hafa nægan haga og vatn, með því gera þær miklu meira gagn og væru engum til meins. Ef að þessu ráði væri horfið eða þá einhverju be.tra, þá cr stórt spor stigið til að gera bæ- inn hreinni, og bæjarstjórnin ætti að sjálísögðu að koma þessu í framkvæmd strax á þessu vori. IVÍér er kunnugt um, að margir hafa hætt að eiga kýr beinlínis vegna hagieysis fyrir þær á sumrin. Við þurfum að auka mjólkurframleiðsluna en ekki minnka, og ættu því forráða- menn bæjarins-að styrkja mólk- urframleiðendur með að hlutast til um, að þeir sem ekki hafa haga fyrir kýr sínar á sumrin, geti fengið hann á sem hag- kvæmastan hátt. Eg gat þess áð-, ur, að við ættum að hafa bæ- inn hreinan, pg við sem vevðum að nota allt vatn af húsþökum okkar, getum ímyndað okkuv, hversu hoUt það ev að l'á allt vyk- ið í vatnið áf öllum þeim ó- þrifnaði, sem ev víða á húslóð- um og meðfram vegum, því alliv vita um rykið, þegar þurrt er og vindur blæs. Það er annars merkilegt, hvað heilbrigðisyfir- völd þessa bæjar virðast ætla lengi að leggja kollhúfurnar við að' koma hreinlætinu hér í Eyj- um í það horf að við megi una. Að það skuli t. d. líðasi að flytja slor um allan bæinn, og svo eru göturnar allar útataðar af slori, sem dettur úr bílunum,' *vo eru smábörn að grubla í þessum óþverra, og síðan liggur slorið olt marga daga meðfram vegunum. Fyrirmyndina höfum við í þessum efnum og það er hjá Hraðfrystistöð Vestmanna- eyja, þar er svo um búið, að til eftirbreytni er með þennan liutning á slorinu um bæinn. A undanförnum árum hafa margir vegir vcrið lagfærðir rhjög vcvulega hér í bænum, og steyptir kantar og rennur eins og vera ber', þetta gerir það að verkum, að ruslið og rykið saln- ast í rennurnar og á vitanlega að takast í burtu da^iega, en þess> í stað er það látið vera dögum saman í renunum, og er það mjög eðlilegt, þav sem hafðiiv ev einn gamall maðuv til stavfa við þetta og kemst hann alls ekki yfiv að hirða það. Eg gæti trú- að, að þetta væri nóg'verk lyrir tvo nienn, el það væri gert eins vera ber. Árlega l'er fram ein hrein- gcrning á bæmnn. svo köllúð vorhreinsun. I>á eru margir dögum saman að hreins allskon- ar óþverra sem aldrei helði átt að vera til, og cr vonpndi, að þetta verði l'ært í betra horf, og séð um, að'enginn óþverri eða rusl verði látið sal'nast saman, hvorki meðiram vegum cða á lóðtun einstaklinga. íbúav þessa bæjar eiga heimtingu á, að bæj- aryfivvöldin gevi skyldu sína í þessum efnum, og okkuv bcv skylda til að halda okkav íóðum hveinum, og þá vevður bærinn hreinn. Fegurðartilfinningin er eitt verulegasta atriðið í hverri mannlegri sál, og væri því eðli- legt, að hvert hcimili vilcli eitt- 'hvað á sig leggja til að prýða og l'egra í kringum það. Heimilið er eins og við' vitum, eitt lítið brot af þjóðiífjnu. Við ættUra nú á þessu vori að gerast sam- herjar sumarsins og gera veru- legt átak með að' fegva bæirin. Við ættum að gera meira al því að gróðursetia trjávið í kringnm Framluihí á 5. SÍðu. BÆJARMAL Ba3jarmálaáhugi sá, sem vekn- aði í kringum bæjarstjórnar- kosningarnar vivðist vcra fjar- aður út lijá liokkum þeim, sem skipa mciri liluta bæjarstjórnar- innar. Að vísu hefur vertíðin verið aliavír og útlit um al'- komu útgevðar shcmt. En hitt var hins vegar vitað, áð Ivam- kvæmdir þær, séra lofað var, urðú að l'ramkva'inast mcð láns- lé, cn ckki mcð útsvavshækkun- um, auk þcss scm lolað var tckju- öflun eftir nýjum lciðum. Eina nýbveytnin cv sú, að bæj- ársjóður tók á leigu þrjú skip til Flutnlnga ;í ísvörðum liski. og var það bæði í samræmi við gcl- in loforð og vilja fölksins, liitt mátti hirisvégar öllum vera lj(')st, að um mikla ágÖðavon gat ckki verið að ræða, og má sjálfsagt eins og nú ér - komið málum, þakka Eyr'ir cf ckki hlýzt tiónaf, án þcss riokkurn sé þar um að saka, og ekki \antaði, að strax .væri stöðvaður vekstuvinn þegar ;í móti blés, og spáir það ckki rriiklu övyggi um jaf'na atvinnu fyrir'þá, sem við síkan rekstur vinna. Hitt ev svo arinað mál. að margt má afsaka með vanrækslu þeirra sem með völd hafa l'avið' hér undanl'avið, cn engar úrbæt- uv eru þáð, 'en einmitt ætti þá að \eva hægt að sýna í verki að hægt væri að gera betur el \ilji og gcta cv lyviv hendi. Kkki hcluv þess þó ovðið vart að halinn sc undivbúninguv að ncinum nvjum lvamk\;cmdum. liúast raá við, að þungt verði fyrir lótiiin fyrir bæjárstjórn þeirri sem nú situr um útvegun lansfjár, vegna þess, hve flokks- menn hennar hafa rækilega rægt Ejárhag Vestmannaeyja og svo bætist aflarbests- <>,u, ógæftavertíð ol'an ;í. F.ins 0«' stjórn er háttað í land- inu. J)á er það ekkert leýndár- mál. að alll slclirir' að þ\ í að dvaga allt Ijávmagn til Rcykja- víkuv, og íáta Reykvíkinga hala í scli úti í verstöðvum landsins Framhald á 5. siðu.

x

Framsóknarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsóknarblaðið
https://timarit.is/publication/795

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.