Framsóknarblaðið - 13.02.1947, Qupperneq 1

Framsóknarblaðið - 13.02.1947, Qupperneq 1
— l0- árgangur. Vestmannaeyjum 13. febr. 1947 , 1. tölublað. Stjórnarkreppa — Forstjórakreppa Hneykslanlegar ráðstafanir ráðherra, sem beðist hafa lausnar. Hinn 10. október 1946 baðst stjórn Ólafs Thors lausnar. 4. febrúar 1947 var ný stjórn skip- uð. 117 daga ríkti stjórnar- kreppa og fullkomin óreiða í at- vinnu- og fjárhagsmálum þjóðar- innar. Mun því almennt fagnað að ábyrg stjórn hefur verið- nrynduð. Um sama leyti og stjórnin baðst lausnar auglýsti útgerðar- •refnd Vestmannaeyjakaupstaðar forstjórastöðuna við Bæjarút- gerðina hér. 31. október var um- sóknarfrestur útrunninn og eftir því, sem Eyjablaðið skýrir frá 2. nóv. s.l., böfðu bori/.t umsóknir Um stöðuna frá þremur þekktum ntönnum hér. Þótt liðið sé nú nokkuð á fjórða mánuð frá því umsóknarfrestur var útrunninn hefur ekki enn frést að ráðið hafi verið í starfið. Þann 17. f. m. var haldinn bæjarstjórnar- fundur til þess að kjósa í nefndir Eiga Islendingar von á ódýrum ferðalögum til Miðjarðarhafsins á næstunni? Jónas Jónsson flytur í Neðri óeild Alþingis álykt. um aðríkis- stjórnin feli fod'stjóra Skipaút- gerðar ríkisins að hefja undir- búning að því, að hið nýja stóra strandferðaskip Ríkisins verði að sumrinu til i hraðferðum til Glasgow en fari í marz apríl ár- lega eina ferð til Miðjarðarhafs með viðkomu í merkustu borg- Um þar um slóðir allt til Palest- fttu. Gerir flutningsmaður ráð fyrir að með því að útbúa lest skipsins sem farþegarúm geti skipið tekið um 250 farþega. fHunu þá fargjöld geta verið hóf- feg, útgerð skipsins geti borið sig og lítinn erl. gjaldeyri þarf til slíks ferðalags umfram vasa- Peninga til eyðslu á viðkomu- stöðum. og fleira. Þá lágu fyrir til sam- þykktar 4 — fjórar — fundargerð- ir útgerðarnefndar, þarsemmeð- al annars hafði verið ákveðið nafn fyrsta togara Vestmanna- eyjabæjar, ráðinn skipstjóri o. a. þ. h. en ráðning framkvæmda- stjórans hafði að því er virtist, alls ekki verið nefnd á þessum fundum. Má þó telja eðlilegt, að sú ráðning hefði kornið fyrst, eða þá jafn snemma ráðningu skip- stjóra, enda ekki síðar auglýst til umsóknar en skipstjóra og vélstjórastaðan. Mætti og telja eðlilegt að forstjórinn hefði í- hlutun um ráðningu þessara yf- irntanna skipsins. Hvað veldur þessum drætti? Umsóknarfrestur hefir ekki ver- ið framlengdur, og ekki auglýst að nýju, svo ætla má að nefndin telja nógu margar umsóknir liæfra manna liggja fyrir. Því er málið þá ekki afgreitt? Það verð- ur að telja að starf framkvæmda- stjóra bæjarútgerðarinnar sé eitt þýðingarnresta í bænunr þar sem vonir standa til að útgerðin beri að mestu uppi ijárhagslega af- konru kaupstaðarins, þar sem öll snráútgerð mun dragast mjög saman eða hverfa úr sögunni unr sinn. Jafnframt er stöðugt verið að safna fé til stuðnings þessum framkvæmdum, og það myndi að sjálfsögðu örfa nrenn til fram- laga að vita útgerðinni tryggðan góðan starfskraft í lrinni ábyrgð- arnriklu stöðu, strax frá byrjun. Enda erfitt úr að bæta ef illa tekst til unr mannaval í önd- verðu. Þó stjórnarkreppan hafi verið Vestnrannaeyingunr senr öðrum landsmönnunr áhyggjuefni, þá er þeim forstjórakreppan við Bæjarútgerðina ekki síður við- komand, og verður alnrenning- ur að krefjast þess að hún verði leyst án tafar, á þann hátt, sem bezt tryggi hag útgerðarinnar og þar með bæjarbúa í held. Nokkrum dögum eftir að Finnur Jónsson hafði beiðst lausnar senr dómsmálaráðherra veik hann sakadómaranum í Reykjavík fyrirvaralaust frá störfum unr óákveðinn tíma. Var síðan skipaður setudómari til þess að rannsaka sakargiftir á lrendur sakadómara. Skömmu eftir að þeirri rannsókn var lok- ið og skjöl nrálsins höfðu verið send ráðherra, tók Finnur sér ferð á hendur til Bandaríkjanna og dvaldi þar á annan mánuð. Áður en hann fór hafði lrann tekið málsskjölin og læst þau niðri í skrifborði sínu og lagt svo fyrir að ekkert yrði unr málið fjallað meðan hann væri erlend- is. Liðinn er nú mánuður síðan dónrsmálaráðherra kom heim úr Ameríkuför sinni. Þó hefur ekki frést að neitt hafi verið gert í máli sakadómara, senr er á full- um launum en meinað að gegna störfum þótt talið sé að sakir séu smámunir einir. Þrem dögunr fyrir áramót rak svo atvinnumálaráðherra, Áki Jakobsson forstjóra landssnriðj- unnar frá störfunr frá áramótum að telja án þess að tilgreina nokkrá ástæðu. Ásgeir Sigurðss. lrefur verið forstöðumaður lands smiðjunnar frá upphafi eða í 15 ár og er af þeim sem til þekkja NÝR BÁTURÁSJÓ Nýlega var settry- á flot nýr bátur, sem snríðaður lrefur ver- ið í Dráttarbraut Vestnrannaeyja h. f. fyrir ríkissjóð. Hefir bátur- inn hlotið nafnið JÖTUNN og einkennisstafi VE 273. Báturinn er tæpar 40 rúmlestir að stærð, smíðaður eftir teikningu Eggerts Gunnarssonar en yfirsmiður var Gunnar M. Jónsson. Vél báts- ins er 156 HK. Allen dieselvél. Kaupandi bátsins er Svavar Antoníusson og byrjar lrann línu veiðar á bátnum nú á næstunni. viðurkenndur dugmikill og reglusamur athafnamaður. Mun sú ástæða ein fyrir þessu frum- hlaupi Áka að Landssmiðjan hefur tapað tugum þúsunda á Iiinum heimskulegu bátabvgg- ingum, sem Áki setti í gang fyrir kosningarnar í vor, gegn tillög- urn Nýbyggingarráðs. Lagði ráðherra fyrir Lands- smiðjuna að taka að sér bygg- ingu 6 báta og til þess þurfti byggingu á smíðaskála við Elliða árvog sem kostaði um eina mill- jón; þar að auki mun tap lands- smiðjunnar nema um 200 þús. á bát. Þetta Nýbyggingarbrö't Áka mun skaða landið í heild um margar milljónir, því sam- Framhald á 4. síðu. STÓRFLÓÐ veldur skemmdum Þann 7. janúar að morgni var hér austan stórviðri og stórsjór. Á flóðinu gekk sjór það hátt að allar bryggjur hafnarinnar fóru í kaf og flæddi sjór það liátt á Básaskersbryggju að bann rann yfir tröppur verkama'nnaskýlis- ins, skolaði til ofaníburði, sem er um miðja bryggjuna og rann sumt af honum vestur af bryggj- unni. Staurabryggjan í Botninu- um fór einnig í kaf. Sjórinn skol- aði sandinum undan grunni bátaskýlisins, sem þarna er, svo það féll niður að nokkru leyti. Við Edinborgarbryggju féll nið- ur hluti af skjólgarði urn Shell geymana. Sjór sprengdi upp gólf í norðurálmu Hraðfrystihússins en vigtarskúr og bryggjuvigt hússins skemmdist. Trillubátar sem voru í naust við Geirseyri tók út og flutu upp að Strand- vegi vestan Geirseyrar. Eftir því, sem kunnugir telja, sem athug- uðu flóðmörk utan hafnar, eru meira en 30 ár síðan sjór hefur gengið svo hátt. ND

x

Framsóknarblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Framsóknarblaðið
https://timarit.is/publication/795

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.