Framsóknarblaðið


Framsóknarblaðið - 25.10.1950, Qupperneq 2

Framsóknarblaðið - 25.10.1950, Qupperneq 2
2 FRAMSÓKNARBLAÐIÐ Yerkalýðsandstaðan hlaut ekki bænheyrslu FRAMSÖKNARBLAÐIÐ Otgefandi: Framsóknarfélag Vestmannaeyjo Ritstjóri og óbyrgðarmaður: Helgi Benediktsson Auglýsingastjóri ÁSMUNDUR GUÐJÓNSSON Pálsgjöld 1 Bæjarsjóður Vestmannaeyja er það sem af er þessu óri búinn að greiða hólfa miljón vegna bæjarútgerðarinnar. Allt er þetta afleiðing af stjórn Póls Þor- björnssonar og félaga hans ó fyr irtækinu. Meðan skipin mokuðu upp aflanum og höfðu metsölur þó var öllu siglt í strand með fullum stuðningi útgerðarsér- fræðinga sjólfstæðisflokksins. Bókhald var raunverulega ekkert til, eða ekki þannig að neitt samhengi væri í því, og endur- skoðendur fyrirtækisins sigldu til annarra landa til þess að leita uppi fylgiskjöl og reikninga fyr- irtækisins og rannsaka um fjór- eign þess. 2 En meðan verið var að glata fjórmunum fyrirtækisins og þó að sjólfsögðu fjórmunum al- mennings, þó gaf forstjórinn Póll Þorbjörnsson síendurteknar yfirlýsingar um gróða, „honum var hérumbil óhætt að fullyrða að það væri óbyggilega satt" og útgerðarsérfræðingarnir horfu hugíöngnum augum ó ósjónu Póls þegar hann flatlygndi aftur augunum samhliða þessum full- yrðingum. 3 Eftir kosningasigur verka- mannaflokkanna hér 1946, þó hafði alþýðuflokkurinn ekki nema eitt stefnumól, það var að gera Pál Þorbjörnsson að útgerð arstjóra. Hinsvegar sá þessi sami flokkur sig tilneyddan á síðasta ári kjörtímabilsins að reka Pál fyrirvaralaust frá útgerðarstjórn- inni, og var þó ekki nema lítið komið í Ijós af misfellum þeim, sem komu útgerðarrekstr- inum á kné. 4 Þótt Páll sé allra manna mest- ur málskrafsmaður, þá er ekki vitað, að hann hafi nokkurn tíma lagt nokkrum manni gott til, og heldur þegir hann heldur en segja satt. Snilli Páls liggur í því að þyrla í kringum sig ósann- indamoldviðri líkt og kolkrabb- inn spýr bleki. 5 Það liggur fyrir skjalfest, að endurskoðendur útgerðarinnar suðu saman reikningsskil úr þeim takmörkuðu gögnum, sem fyrir fundust, og eru allskonar fyrirvarar um undirskriftir þeirra, en samtímis því að peir fóru til Bretlands vegna reikn- ingsskilanna, þá brá Páll Þor- björnsson sér samtímis til út- landa, væntanlega til þess að veita þeim sjálfboðna aðstoð við reikninga og f járleitirnar, og töluvert töldu endurskoðendurnir sig hafa fundið. Endurskoðend- urnir telja sig hafa gert útgerð- arstjórn Páls Ijóst, hvernig sakir stóðu um reikningsskilin og að útgerðarstjórnin hafi samþvkkt þau. 6 Eins og nú standa sakir, þá horfir málið þannig við, að reikn ingar útgerðarinnar fyrir Páls- tímabilið hafa verið samþykktir, en vel að merkja þeir eru sam- þykktir í bæjarstjórninni af Páli sjálfum og þeim félögum hans sem bera ábirgð á reiknings- skilunum. Reikningar fiskflutningaút- gerðarinnar frá 1946 hafa hins- vegar aldrei verið samþykktir, heldur töpin greidd úr bæjar- sjóði I skjóli aðstöðu misnotkun- ar Póls og félaga hans. 7 Um ófyrirsjáanlegt árabil verða Pálsgjöld innheimt í Eyj- um vegna stjórnar Páls Þor- björnssonar á bæjarútgerð Vest mannaeyja og öðrum fyrirtækj- um sem honum hefur verið trú- að fyrir í skjóli flokks síns. Þessi Pálsgjöld nema miljónum, ann- an togara Eyjanna hefði hæg- lega mátt borga með upphæð- inni. En þó er sjálf fjárhæðin, Pálsgjaldaupphæðin, þó ekki þýðingarmest. Hitt kann að hafa varanlegri og alvarlegri á- hrif á félagsþroska og félags- málaþróun öll sú misbrúkun sem þarna hefir átt sér stað. 8. Flokkar og félagsmálahreyf- ingar gefa út blöð og málgögn til þess að koma skoðunum sín- um og áhugamálum á framfæri og eru slík málgögn ávallt gef- in út í samráði við flokksstjórn- irnar og á ábyrgð flokksins. Rit- stjórinn er trúnaðarmaður flokks síns. Þessi regla hefir nú verið rof- in í Vestmannaeyjum. Alþýðu- flokkurinn hefir leigt eða lánað Framhald af 1. síðu. atvinnumálaráðherra og báðu hann hjálpar. Margur heldur mann af sér. Svo lítinn karl héldu þeir foringja Sjálfstæðis- flokksins, að hann myndi úr- skurða þeim í vil um valdsvið hafnarnefndar, enda þótt þeir vissu sjálfir af margra ára starfi í hafnarnefnd, a'ð hún ber að lúta vilja meirihluta bæjarstjórnar eins og öðrum nefndum hennar. Við birtum hér svar sam- göngumálaráðuneytisins við valdabeiðni og bænaskrá fjór- menninganna til Ólafs Thors samgöngumálar áðher ra. Páll Pálmason skrifstofustjóri skrifar undir f. h. ráðherrans. „Samgöngumálaráðuneytið Reykjavík, 21. ágúst 1950. Ráðuneytinu héfur borizt er- indi yðar, heria bæjarstjóri, dags. 2. f. m., þar sem óskað er úrskurðar ráðuneytisins um valdsvið hafnarnefndar VesL- mannaeyja. Út af þessu vill ráðuneytið taka fram eftirfarandi: Um þetta mál hefur ekki borið á neinum ágreiningi, a. m. k. ekki síðan lögin um liafnargerðir og lendingarbæt- ur tóku gildi. Framkvæmdin hefur yfirleitt verið þannig, að bæj'ar- og sveitastjórnir hafa haft Póli Þorbjörnssyni mólgagn sitt Brautina. Eftir sögusögn flokks- foringja Alþýðuflokksins gerir Páll blaðið út eins ok nokkurs konar leigubát. Þetta er eins dæmi. 9. Með þessari nýskipan hefir Alþýðuflokkurinn tekið á sig flokkslega ábyrgð á fjármálaaf- glöpum og misnotkun Páls á- samt félögum hans, útgerðar- sérfræðingunum úr útgerðar- stjórninni. Þetta er almenningi gott að festa sér í huga. 10. Hefðu endurskoðendur gefið svör við spurningum þeim sem núverandi útgerðarstjórn beindi til þeirra, þá hefði skapazt nýtt viðhorf í þessum málum, en hvað sem veldur þá fengust svörin ekki. Nú er það eingöngu á ábyrgð þeirra sem samábyrgir eru Páli um ófarnað útgerðarinnar hvort sannleikurinn verður látinn koma í Ijós eða ekki. H. B. nána samvinnu við hafnarnefnd ir á hverjum stað, ýmsar mikil- vægar ákvarðanir teknar sam- eiginlega, og þannig takmörk valdsviða þessara tveggja aðila oft óglögg. Hinsvegar virðist ótvírætt, að ef í harðbakka slær, sé valdið til að bjóða og banna, í mál- um hafnarinnar hjá hlutaðeig- andi sveitar- eða bæjarstjórn. Vísast um þetta atriði til laga nr. 29, 23. apríl 1946, um hafn argerðir og lendingarbætur, en í 6. gr. téðra laga segir: „Hlutaðeigandi .sveitarstjórn helur á hendi sjórn málefna hafnarinnar eða lendingarbót- anna undir yfirstjórn atvinnu- og samgöngumálaráðuneytisins, en skal fela framkvæmd þeirra mála þriggja eða fimm manna nefnd. í reglugerð skal setja ákvæði um kosningu nefndar- manna, tölu þeii'ra og stari's- svið“. Hlýtur að vera ljóst af þess- ari grein, hver aðalreglan er og verður lögum þessunr vitanlega ekki breytt með reglugerð, enda ekki annað sjáanlegt en hafnarreglugerð fyrir Vest- mannaeyjaliöfn nr. 79, 27. apríl 1950, sé samhljóða lögunum um Jretta atriði og vísast um Jrað til 2. gr. reglugerðarinnar, 1. mgr. F. h. r. Páll Pálmason. Til bæjarstjórans í Vest- mannaeyjum". Svo mörg eru Jrau orð. Þann- ig voru þeir bænheyrðir! Rétt er að geta þess, sem gert er. Verkalýðsandstaðan í hafn- arnefridinni hefir aldrei slegið hendinni gegn þeim ljárafla- möguleikum, sem meirihluti bæjarstjórnar hefir aflað hafnar og bæjarsjóði til hafnarfram- kvæmdanna. Fulltrúar verka- lýðsandstöðunnar hafa umyrða- lítið rétt upp hönd og sam- þykkt lántökur, sem meiri- liluti bæjarstjórnar hefir stuðlað að, oft með ærinni fyrirhöfn. Það var hinsvegar fyrirfram vitað, að verkalýðsandstaðan mundi Jrakka sér allar fram- kvæmdir við höfnina. Við því er ekkert að segja. Aðalatriðið er, að framkvæmdirnar eigi sér stað, séu inntar af hendi. Vissar manntegundir þurfa ætíð að skreyta sig með annara fjöðrum. Þær hylja með þeim getuleysi sitt og „eýður verð- leikanna". Þ. Þ. V.

x

Framsóknarblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Framsóknarblaðið
https://timarit.is/publication/795

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.