Mjölnir


Mjölnir - 05.11.1947, Blaðsíða 1

Mjölnir - 05.11.1947, Blaðsíða 1
 Flokksþingið Sjötta lúng Sameiningar- flokks alþýðu — Sósíalista- flokksins var sett í Reykjavík síðastliðinn laugardag. Forseti þess var kjörinn Gunnar Jó- hannsson. Mun Mjölnir flytja frétlir af þinginu í næstu blöðum. 41. tölublað. 10. árgangur. Miðvikudagimi 5. nóv. 1947 . V Árás afturhaldsins er í aðsigi Árás súf sem hrunstjórn braskarana hefur verið að undirbúa, mun senniiega hefjast innan fárra vikna. — Atvinnuleysið, sem hrunstjórnin hefur haft í undir- búníngí í marga mánuði, er þegar byrjað Uxn fátt eða ekk.ert mun nii vera meira rætt meðal almenn- ings en dýrtíðarráðstafanir þær, sem núverandi rikisstjórn hefur lengi látið í veði’i vaka, að hún ætlaði að gera. Má einnig fullyrða, að almenning- ur hefur fáu kviðið meira að undanförnu en einmitt þessum ráðstöfunum, því æ fleirum verður það ljóst, að stjórnin er ekki annað en handhægt verkfæri peningagráðugrar auðstéttar, og því ekki annarra dýrtíðarráðstafana af henni að vænta en framhaldandi árása á lífskjör almennings, án þess að hróflað verði nema til mála- mynda við braslcara og afætu- lýðnum, sem með starfsemi sinni hefur skapað hér verð- bólgu og öngþveiti. Afrék ríkisstjórnarinnar Hver liafa lielztu afreksverk rikisstjórnarinnar verið síðan hún settist að völdum? Það er rétt að rifja það örlítið upp. Fyrsta verk hennar var að boða að fram mundi fara alls- herjar eignakönnun, og flett ofan af skattsvikurum, sem á undanförnum árum höfðu stol- ið undan skatti svo hundruðum milljóna skipti. Góð og þörf ráðstöfun, ef rétt væri með farið. En hvernig varð svo fram- kvæmdin? Jú, hún gaf skatt- svikurum hér um liil árs frest til að ganga frá eignunum, sem stolið hafði verið undan. Enn- frexnur gaf hún út skuldabréf, sem þeir gætu keypt fyrir þær upphæðir, sem ckki tækizt að fela. Síðan stofnaði hún fjárhags- ráð, sem liafa skyldi eftirlit nxeð fjárfestingu og viðskipt- uxn við útlönd. Var því veitt nær ótakmarkað vald til þess að koma í veg fyrir óhóflega fjársóun og sjá um, að þjóðin Elliði Samkvæmt þeim upplýsing- uin, sem blaðið liefir getað aflað sér, hefur Elliði legið uppi undir landi undanfarna sólarliringa. Hefur óveður hamlað veiðum- V,ar hann búimi að vera á veið- um í þrjá daga áður en veðri spillti. .. eyddi ekki meira fé á liverjum tíma en hún aflaði, nema sér- stakar ástæður krefðust. Ágæt ráðstöfun, ef vel hefði verið á málum haldið. En framkvæmdin? Ríkis- stjórnin hefur nolað i’áð þetta Stúkan Framsókn nr. 187 á 25 ára starfsafmæli n. k. mánu- dag, 10. nóv. I tilefni af þessum tímamótum hefur hún ráðizt í það mikla verk að koma upp bindindissýningu í Sjómanna- heimilinu. Var sýning þessi opnuð almenningi s. 1. sunnu- dagskvöld og er ráðgert að hún verði opin þessa viku, að firmntudegi undanskildum. Jafnframt sýningunni verða fyrirlestrar fluttir, upplesti-ar, kvikmyndarsýningar og leik- þættir. Við opnun sýningarinnar flutti Pétur Sigui’ðsson, ex’ind- reki, erixxdi um bindindismálin og útskýrði í stórum dráttum helztu atriði sýningarinnar, en þau ei'U öll sýnd í glöggum línuritum og inyndum, sem tala skýru xnáli til sýningargesta. Eru öll þessi sýningargögn þau sörnu og notuð voru á bindindissýningunni í Reykja- vík fyrir einu eða tveimur ár- um, en aðsókn að þeirri sýn- ingu var með ógætum. Það má segja, að Stiikan Framsókn lxafi ráðist í mörg og mikil verkefni ó liðnunx 25 ára starfsferli sínum, verkefni, senx miðast hafá að almennings heill og auknum skilningi á starfi bindindismanna, en þessi sýning, í tilefni afmælisins, er ái-eiðaxilega eitt af nxerkari verkefnum og ættu hæjarhúar því að sýna þökk sína og skiln- ing með því að fjölsækja sýn- inguna. Til þess auðvelda öll- unx aðgang, ákváðu þeir, sem að sýningunni standa, að hafa ókeypis aðgang fyrir alla að sýningunni og íTæðslustarfi því, sem i sambandi við hana er. Áfengisbölið er orðið eitt af alvarlegustu málum þjóðarinn- ar, vandanxál, sem ógnar menn til að stöðva framkvæmdir í landinu, sljóvga framtak ein- staklinga og félagssanxtaka og innleiða meiri skriffinnsku og seinlæti í gangi opinberra mála og ráðstafana en áður hefur (Framhiald á 2. síðu) ingu og framtíð lxcnnar. Þeir, sem vildu kynnast þessu böli í tölum og talandi rnyndum, ættu að hregða sér stundar- korn í Sjónxannaheimilið. — Máskc þeir sæu betur orsakirn- ar til þess, hve bindindisstarfið er árangurslítið meðal þjóðar- innár, þegar þeir stæðu við alt- ai’ið í Bakkusarliofi sýningar- innar, en æðsti px’esturinn þar er „nxaðurinn með krónugler- augun1^ sá, senx sér ekkert nema lcrónur þær, sem al' á- fengissölunni fást. Eftir að hafa staðið þar stundarkoi'n, skilst það betur, að sú þjóð, sem felur Bakkusi guði og' æðsta presti hans, handleiðslu sína, á ekki langan spöl eftir að glötunarbamii. Sú þjóð, senx byggir sinn fjárhagsgrundvöll ó áfengissölu ber í þjóðarhú- skap sínum það krahhamein, sem leitt getur til dauða, ef ekki verður fyrir það skorið í thna. Unx leið og ég þakka St. Framsókn ónægjulegt og fræð- andi kvöld s. 1. sunnudag, vil ég eindregið hvctja alla Sigl- firðinga til að sjá ]xessa sýn- ingu, sem verður opin það sem eftir er vikunar, (nenxa fimmtu dag) frá kl. 2 e. h. til kl. 10 s. d. Eg óska syo St. Franxsókn til hamingju með aldai’fjói’ðungs- afmælið og vona að framtíðin verði henni stárfssöm og ái'- angursrík. Sýningargestur. ★ Stúkan „Framsókn“ var stofn uð hinn 10. nóv. 1922, áf Páli Jónssyni, umboðsmanni Stói’- templars. Stofnendur voru þrjá- tíu, og eru þrír þeirra enn með- limir stúkunnar, þau Þóra Jóns- dóttir, Guðrún Jónsdóttir og Síldveiðin Sianxkvæmt upplýsingum, sem blaðið félík hjá skrifstofu S.K. unx fjögurleytið í gær, var þá búið að bræda um 11000 mál síldar. Alls lxöfðu þá borizt til verksmiðjanixa 15480 mál. Ekkert hefur ve/ið brætt síðan á laugardag. Verður bræðsla ekki liafin að nýju fyrr en við- bót hefur borizt, en nú bíða urn 7000 mál flutnings í skipum á ísafirði. Veá'ur liefur ve/ið slæmt undanfarna daga og hamlað bæði veiðum og flutningi síldarixmar. Ailmikillar síldar hefur orðið vart í Faxaflóa, í Hvalfirði, Kollafirði og víðar. Veður hefur einiiig lxamlað veið- unx þar. Gera menn sér vonir unx góáa veiði þar, er veður batnar, og er gert ráð fyrir, að þá hefjist flutningur á síld til bræðslu liingað til Sigluf jarðar. Barði Barðason. Stofnfundxxr- inn var haldinn i húsi Guðlaugs Sigurðssonar, Suðurgötu 6. Starfaði stúkan vel fyrstu ár- in, en 1928 tók starfsemi henn- ar að di'agast allmikið saman og frá 1931 til 1935 starfaði hún því nær ekkert. En það ár hóf- ust nokkrir velunnarar hennar, 30 talsins, handa um að glæða starfsemi hennar að nýju, með þeim ái’angri, að hún hefur starfað ágætlega síðan, og er nú með öffiugustu stúkurn landsins. Fjárhagur hennar er góður. Stúkan hefur starfrækt Sjó- mannaheimili Siglufjarðar sið- astliðin níu ár með þeim mynd- arskap, sem öllum Siglfirðing- um og þxxsundum sjómanna og annarra gesta, sem til bæjarins hafa komið ,er kunnugt um. Er óhætt að fullyrða, að það starf hennar eitt mundi vera næg ástæða til þess að skipa henni veglegan sess í sögu bæjarins. En hún hefur einnig stai’fað að mörgum menningarmálum öðrum, auk bindindisstarfsins. Hefur hún t.d. í mörg ár haft forgöngu um leikstarfsemi í bæn um, og er það nú orðinn fastur þáttur í bæjarlífinu. Hafa margir sjónleikir verið sýndir á vegum hennar, þar á meðal nokkur stór leikrit. Hefur hún oft fengið kunna leikara til bæj- arins til þess að annast leik- stjói'n. Stúkan hefur gefið út tvö blöð, Litla-Fram, sem var skrif- að blað og kom í fyrsta sinni út 18. jan. 1923, en síðast 6. apríl 1938, og Reginn, sem hefur komið út síðan 1937, eða í tíu ár. Frá stofnfundi stúkunnar hafa alls verið haldnir 598 fundir. Meðlimir hennar voru 350 1- febr. s.l. 17 menn alls (Framliald á 2. síðu) 7. nóvember í tilefni 30 ára afmælis verkalýðsbylt- istafélag Siglufjarðar til skemmtifundar fylkingin, fél. ungra sósalista og Sósíal- istafélag Siglufjarðar til skemmtufundar í Suðugötu 10 n.k. laugardag 8. nóv. kl. 9 síðd. Til skemmtunar verður: Ræða, ýmis skemmtiatriði, dans, kaffi. Nánar í götu- auglýsingum. Félagar f jölmennið og takið með ykkur gesti. NEFNDIN BINDINDISS ÝNING í tllefni 25 ára starfsafmælis St. Framsókn nr. 187

x

Mjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mjölnir
https://timarit.is/publication/864

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.