Mjölnir


Mjölnir - 05.11.1947, Blaðsíða 2

Mjölnir - 05.11.1947, Blaðsíða 2
T M J ö L N I R Arás afturhaldsins er í aðsigl (Framhald af 2. síöu). ——rpprpr-pj- wngrjujnr; MJÖLNIB — VIKUBLAD — .. Útgefandi : Bósíalistafélag Siglufjarðar Simar 19i og 210 Blaðið keraur út alla miðvikudaga. Áskriftargjald kr. 20,00 árg. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Helgi Guðlaugsson Afgreiðsla Suðurgötu 10. Siglufjarðarprentsmiöja h. f. Tilraun til skemmd- arstarfsemi, eða hvað7 Úluarpið flutti í gær þá fregn, að Alþýðusamband Suð- urlands hefði verið stofnað ný- lega á Akranesi. — Forsaga þessarar sambandsstof nunar er á þá leið, að tveir af forustu- mönnum stærstu verkalýðsfé- laganna sunnanlands, utan Reykjavíkur og Ilafnarfjarðar, skrifuðu í haust nokkrum verkalýðsfélögum sunnanlands bréf og buðu þeim aðild að stofnun .. f jórðungssambands með þátttöku verkalýðsfélaga á suður- og suðvesturlandi, ut- an Reykjavíkur og Hafnar- fjarðar. Var boðsbréf þetta sent á bak við Aljjýðusamband ið, og vakti það fljótt þann grun, að „verkatýðsleiðtogar“ þessir mundu ekki hafa hreint mjöl í pokanum. Alþýðusambandið sendi þá sambandsfélögunum á hinu umrædda svæði orðsendingu, um að gjalda varhuga við þess- ari málaleitan, og gaf um leið til kynna, að mál þetta mundi að sjálfsögðu rætt á aukaþingi sambandsins, sem á að hefjast innan fárra daga. En þeir, sem að þessum sam- tökum stóðu, létu allar mála- leitanir og aðvaranir heildar- samtalcanna sem vind um eyr- un þjóta og héldu nú um mán- aðarmótin fund með fulltrúum nokkurra smáfélaga. Var þar eftir þóf nokkurt samþykkt að stofna hið áðurnefnda sam- band, í trássi við heildarsam- tökin. lnnan samtaka þessara eru, samkvæmt upplýsingum stofn- enda, verkalýðsfélög með um 2000 meðlimi samtals innan vébanda sinna. Eru verkalýðs- samtökin í Keflavík og á Akra- nesi þeirra langstærst. Enginn efi getur leikið á því, að til þessa frumhlaups er stofnað í illum tilgangi, til þess að reyna að skapa glundroöa og ósamkomulag innan verka- lýðssamtakanna. Þess er þó vert að geta, að verkamönnum innan hinna umræddu félaga mun vera Ijóst, að ekki er allt með felldu. Var til dæmis til- lagan um þátttöku í samtökum þessum samjjykkt með 10 atkv. gegn 5 í verlcamannafélaginu á Akranesi. Og aðrar fregnir, er þekkzt, og var þó ekki ó bæt- andi. Með aðstoð þessa ráðs hefur liún einnig komið á skömmtun, sem einnig er góð ráðstöfun ef rélt væri fram- kvæmd. En áður en henni var komið á, var öllum, sem vildu og peninga áttu, gefið tækifæri til þess að hamstra eins og þeir kærðu sig um. Skömmtunin sjálf er svo bjánaleg, að fáir reyna að mæla henni bót. Eitt af fyrstu verkum stjórn- arinnar var að hækka tolla um nokkra miiljónatugi. Voru þeir lagðir á þær vörulegundir að- allega, sem ekki koma til vísi- töluútreiknings, svo að kaup- gjald skydi ekki hækka af þeim sölcum. Með þessari ráð- stöfun var dýrtíðin stóraukin, en tryggt jafnframt, að kaup- gjald hækkaði ekki að sama skapi. Tolltekjum þessum, sem juku dýrtíðina gífurlega, var síðan varið til þess að borga dýrtiðina niður. Viturleg ráð- stöfun, eða hitt þó heldur. Kaupgjaldsmál. Helzta af- rek stjórnarinnar í þeim mál- urn var það, að koma í veg fyrir, að verkamenn og at- vinnurekendur semdu sín á milli um kaup og kjör. Hugð- ist hún mundu geta komið á kauplækkun, og dró með því á langinn ýmsar aðkallandi fram kvæmdir, svo sem standsetn- ingu síldarverksmiðja hér á Siglufirði og víðar, og skaðaði með því þjóðarbúið um miklar fjárhæðir; veit enginn hve miklar. Sala á afurðum. Ctflutnings-. málin síðan stjórnin settist að völdum, er ein óslitin lmeyksl- issaga, og of kunn til þess að þörf sé á.að rifja hana upp hér. Þó skal á það minnst, að hún hefur lagt allt kapp á að spilla fyrir góðri sölu á útflutnings- vörum okkar í þeim löndum, sem mesta hafa þörfina fyrir þær, vegna lítillar framleiðslu á sömu vörum heima fyrir. Þannig mælti lengi telja. öll saga núverandi ríkisstjórnar er einn óslitinn rauna og hrak- fallabálkur. öll störf hennar, jafnt þau, sem hefðu getað borizt hafa, bernla eindregið til þess, að verkamenn í viðkom- andi félögum séu þegar famir að átta sig í því, að þeir hafa látið „verkalýðsforingja,“ sem ekki voru annað en verkfæri stéttarandstæðinganna fara á bak við sig. Eru því líkur til að betur kunni að rætast úr en lil er stofnað. Mál þetta verður að sjálf- sögðu tekið fyrir á aukaþingi heildarsamtakanna, enda er stofnun slíks sambands sem þessa, ógild nema hún hljóti staðfestingu þeirra. Oft hefur verið þörf, en nú er nauðsyn, á því, að allur verkalýður standi saman. Aft- urhaldið hefur í undirbúningi nýtt áhlaup á lífskjör alþýð- unnar og verði hún sundruð, þegar að því kemur, gæti farið svo að það tækizt. miðað til góðs, sem liin, er unnin hafa verið, að þvi er bezt liefur verið séð, af beklcni við almenning, hafa einkennst af vettlingatökum og káki. — Orðið „kratalcák“ hefur náð nokkurri festu í íslenzku máli, og er broslcg kaldhæðni örlag- anna, að öll störf „fyrstu stjórn arinnar, sem Alþýðuflokkur- inn myndar á lslandi“ skuli einmitt einkennast af káki, vandræðafálmi og meinbægni við alþýðuna. .Hvað hyggst ríkisstj. fyrir? öllum er ljóst, að launakjör allrar alþýðu á Islandi eru ékki öllu betri en þau voru fyrir strið, ef miðað er við verðlag. Það er alviðiirkennt, að betri afkoma almennings nú er eingöngu að þakka því, að undanfarin ár hefur verið nóg atvinna. Framleiðslutæki þjóðarinnar eru nú stórum betri en fyrir stríð, útflutning- urinn hefur aukizt ár frá ári, og mun verða miklum mun meiri en hann er nú, þegar öll nýsköpunartækin, sem Sósíal- istaflokknum tókst með stj órn- arþátttöku sinni haustið 1944 að tryggja, að yrðu flutt inn fyrir hluta af stríðsgróðanum, verða tekin í notkun. Mætti því vænta þess, að hlutur liins vinn andi fólks væri stórum betri en hann er og mundi enn batna. Verðbólgan í land- inu á rót sína að rekja til brasksins og spákaupmennsk- unnar, sem heildsalarnir og annar afætulýður, húsbændur ríkisstjórnarinnar, hefur rekið að undanförnu. Ríkisstjórn, sem fyrst og lremst bæri fyrir lirjósti hags- muni alþýðunnar, hinna mörgu og efnalitlu, sem liafa falið henni umboð mála sinna með atkvæði sínu, mundi því, áður en hún réðist á kjör almenn- ings, kippa innflutningsmálun- um í eðlilegt horf, m. a. mundi tilhögun sú, er þeir Hermann Jónasson og Sigtryggur Klem- entsson hafa stungið upp á í Fjárhagsráði — um skiptingu innflutningsins milli kaup- manna og kaupfélaga — og Sigfús Sigurhj artarson hefur nú lagt fyrir Alþingi í frum- varpsformi, marka stórt spor í þá átt. Þá mundi hún og gera ráðstnfanir til þess að minnka skriffinnskukostnað liins opin- ])era, margvíslegt okur og milli liðakostnað, og' smákaup- mennsku þá og brask sem þró- ast hefur gegndarlaust í skjóli stríðsgróðans. En stjórn Stefáns Jóhanns og Bjarna Ben., er á annari skoðun, enda annað hlutverk ætlað. Hennar hlutverk er að vinna fyrir heildsalana og liraskarana, móti hagsmunum almennings. Hún á að lækka framleiðslukostnaðinn á út- flutningsvörum okkar það mik ið, að þær verði auðseljanleg- ar i þeim löndum, sem hafa litla eða enga þörf fyrir þær, vegna mikillar framleiðslu á sömu eða svipuðum vöruteg- undum hcima fyrir, þó lielzt i Bandaríkjunum. Takist það, getur hin forríka heildsala- stétt lialdið sínum gömlu við- skiptaböndum; lialdið áfram að fela erlendis gjaldeyri, sem framleiðslustéttin hefur skap- að með súrum sveita, og flytja inn scm dýrastar vörur, en á því græðir hún mest. En stjórnin á líka með þessu að afreka annað fyrir hús- bændur sína, braskarana. Hún á að lækka kaupgjald og aðrar tekjur láglaunamanna það mik ið, að scm flestir þeirra, er ráð- ist hafa í einhverjar fram- kvæmdir, svo sem íbúðarbygg- ingu, kaup á bát eða einhverju öðru smáframleiðslutæki, verði að gefast upp, og selja peninga mönnunum viðkomandi eign til þess að losna úr skulda- klípunni. . . Hemaðaráætlun ríkis- stjórnarinnar Kákið og fálmið, sem hefur virzt einkenna allar gerðir stjórnarinnar, hefur ekki að öllu leyti stafað af getulcysi og sofandahætti. Sumar þeirra hafa verið framkvæmdar á þennan hátt í ákveðnum til- g'angi. Fjárhagsráð hefur verið notað til þess að stöðva fram- kvæmdir að óþörfu, og stofna með því til atvinnuleysis. Það hefur líka gefið út villandi skýrslur um ástandið í gjald- eyrismálunum, sumpart til þess að klóra yfir gerðir sínar, en einnig til þess að vekja svartsýni meðal almennings, og sannfæra liann um að nú krefði nauðsyn þess að hann færi að fórna. Hin slælega sala á útflutningsafurðunum á að sanna, að kaupgjaldið sé of hátt, og því nauðsynlegt vegna afkomu þjóðarinnar að það verði lækkað. Þegar svo at- vinnuleysið er dunið á, á at- lagan að lxefjast. Það er alltaf auðveldara að sannfæra soltna menn en sadda um það, að þeir verði að talca á sig þyngra ok og meiri byrðar en áður, og hljóta minna að launum fyrir erfiði sitt. Það á að knésetja verkalýðssamtökin í citt skipti fvrir öll!! með sveltiaðgerðum; mcð fimm tuherdeildarstarf- semi innanfrá, en hana á Al- þýðublaðsklíkan og hénnar fylgifislcar að annast; og' loks með valdboði ofanfrá, frá sjálfu Alþingi. Með þessu á að g'anga svo frá Alþýðusamband- inu, að það beri ekki sitt bar aftur, fyrst um sinn, og að hin- ir ríku þurfi ekki að vænta neinnar andstöðu úr þeirri átt, í bráðina. Atlagan liefst bráðiun, ef ekki verður tekið í taumana af fnllri festu Miklar líkur eru til þess, að þessi þokkalega herferð auð- kýfingastéttarinnar eigi að hefjast hráðlega. Með aðgerð- um fjárhagsráðs er þegar búið að skapa nokkurt atvinnuleysi i Reykjavík, og viðsvegar að úr öðrum byggðarlögum berast svipaðar fréttir. Er vitað, að innan allra stjórnarfl. eru öfl, sem eru mót íallin þessari herferð svartasta afturhaldsins, gegn alþýðu landsins. Þá er vitað, að útgerðarmenn irnir innan Sjálfstæðisflokks- ins eru jd'irleitt orðnir lang- þreyttir á því, að vera fóta- þurrkur heildsalanna, og krefj ast þess, að útflutningsmálun- um verði kippt í sæmilegt horf, og þeim leyfð íhlutun um út- hlutun gjaldeyrisins. Þeir vita, að enginn atvinnurekstur getur þróast sæmilcga án samkomu- lags milli allra þeirra, sem að honum vinna. Iiafa þeir þegar gcfið óánægju sina til kynna við ýmis tækifæri. Iðnrekendur eru einnig óánægðir, því vegna aðgerða núverandi stjórnar hefur atvinnurekstur þeirra minnkað mjög, og i sumum til- fellum stöðvast alveg. Og bænd ur, sem í fæstum tilfellum eru vinnukaupendur, jafnvel fleiri vinnuselj endur, munu taka kauplækkunarherferð og kreppusmíði stjórnarinnar illa, og ekki una því, að tvö liundr- uð hcildsalar skuli sitja yfir hlut þeirra sjálfra í verzlunar- málunum, en kaupfélögin ei*u að miklu leyti verzlunarsam- tölc bændastéttarinnar. Alþýðusambandsþing það, sem eftir fáeina daga verður sett í Reykjavík, mun fyrst og fremst ræða þessi mál, og treysta samtök alþýðunnar til varnar liverri árás, sem aftur- haldið kann að reyna. Það er engin efi á því, að afturhaldsstjórnin, sem nú sit- ur við völd á ^slandi, hefur i hyggju að gera stórfellda árás á lífskjör alþýðunnar, til þess að nokkur hundruð auðkýfing- ar í Reykjavík geti orðið enn ríkari og voldugri en þeir eru nú. Til þess var hún mynduð, og til þess hefur hún beitt öll- uin þcim meðulum, sem liún hcfur liaft yfir að ráða, að skapa hér kreppuástand og öngþveyti. En það er líka full- víst, að þessari árás er hægt að hrinda, eins og svo mörgurn öðrum, sem afturhaldið hefur áður gert. En til þess þurfa all- ir frjálshuga menn, hvar í floklci sem þeir standa, hvort sem þeir teljast til atvinnurek- enda eða launþega, bænda eða fiskimanna, verkamanna eða mcnntamanna, að taka hönd- um saman og standa þétt fyrir, þvi afturhaldið mun ekki hopa fyrr en í fulla hnefana. En takist þessum aðiliun að sam- einast og láti þeir vilja sinn i ljós á nógu ákveðinn hátt, er þeim sigurinn vís. St. Framsókn 25 ára Framliald af 1. síðu hafa gegnt embætti æðstatempl- ars; hefur Pétur Björnsson kaupmaður gegnt því lengst allra. Núverandi Æðstitemplar er Helgi Ásgrímsson. Mjölnir vill á þessu merkis- afmæli stúkunnar flytja henni sínar beztu hamingjuóskir, óska henni velfarnaðar í fram- tíðinni, og þakka henni fyrir hið heilladrjúga menningarstarf sem liún hefur unnið í þágu bæj- arbúa og raunar þjóðarinnar allrar.

x

Mjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mjölnir
https://timarit.is/publication/864

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.