Mjölnir


Mjölnir - 14.01.1948, Side 2

Mjölnir - 14.01.1948, Side 2
2 HJOLNIB HII rposturinn MJÖLNIR — VIKUBLAÐ — .. Otgefandi : Sósíalistafélag Siglufjarðar Símar 191 og 210 Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Helgi Guðlaugsson Blaðið kemur út alla miðvikudaga. Áskriftnrgjald kr. 20,00 árg. Afgreiðsla Suðurgötu 10. SiglufjartiarprenlsmiSja h. f. FRAMVINDA EÐA AFTURHALD Þegar þýzki nazisminn fór verulega að skjóta upp kollin- um, naut hann mikilla fjár- framilaga frá auðmönnum Ame- ríku, Englands og Frakklands, auk stuðnings þýzkra auðmanna og stóriðjuhölda. Fyrir þennan f járhagslega stuðning tókst hon um með mútustarfsemi, lýð- skrumi og hryðjuverkum, að brjótast til, valda í landinu. — Ekki hefðu þau völd þó staðið lengi, þrátt fyrir allan vesaidóm þýzkra sósíaildemókrata, hefði ekki notið við amerískra, enskra og franskra auðjöfra, sem bein- línis tóku þennan ógeðslega snák og ólu hann sér við brjóst af mikilli umhyggjusemi. — Snákurinn var stríð a'Iinn, óx og dafnaði og var eftir 5 ár svo sterkur, grimmur og blóðþyrst- ur, að honum héldu engin bönd, blóð varð hann að fá. Þeir sem lífið áttu í snáiknum höfðu l'íka alltaf ætlast til að svo færi, og ætlast til að hann fengi blóð, mi'kið blóð, rússneskt blóð. En á taflborði heimsstjómmálanna var þá leikinn einn leikur, sem aldrei gleymist. Sovétríkin gerðu hlutleysissamninginn við erkióvininn, og hann snérist gegn fósturfeðrum sínum. Þetta djarfa og afburða snjalla bragð varð til þess að auðhyggjusinn- ar Evrópu og Ameríku voru þvingaðir til að berjast gegn uppvakningi sínum og þó þeir ekki leggðu mikið af mörkum nægði það til að Sovétríkin gátu lagt þýzka nazismann að velli. En þau ein lögðu milli 10 og 20 sinnum meira af mörkum í stríðinu við nazista-Þýzkaland en öll önnur ríki samanlagt. Fyrir hina einstæðu afburða snilli Sovét-stjórnmálamann- anna og aðdáanlega fómfýsi og þrautseygju Sovét-þjóðanna, beið afturhaldið mikla hnekki, en framvindu heimsins miðaði mikið á leið. Súrir í bragði sáu afturhaldssinnar heimsins hvað var að gerast, og strax að stríð- inu loknu, byrjuðu þeir að fram kvæma skuggaleg áform sín. Ameríka hlaut að verða landið, sem gert yrði að höfuðstöðvum afturhalds og ágengrar auð- hyggju. Þar hefur afturhaldinu tekizt að hindra að upp kæmu nema tveir pólitískir fiokkar, sem nokkuð kveður að og báða Gamlárskvöld. — Að venju var glatt á hjalla í bænum á gamlárskvöld. Dansleikir voru haldnir á tveimur eða þremur stöðum, mikið skotið af flug- eldum; menn gengu syngjandi í smáhópum um götumar, en allt fór friðsamllega fram. Það setti mikinn svip á hátíðahöldin að 60—70 manns fóru upp í Hvanneyrarskál og röðuðu log- andi blysum eftir öllum skálar- barminum, með nokkru millibili, og skutu stórum fallegum flug- eldum. Var af þessu hin bezta skemmtun fyrir bæjarbúa. — Forgöngu um þetta mun hafa haft Guðmundur Einarsson og aðrir vélstjórar hjá ríkisverk- smiðjunum. ^ Barnaball. — Verkalýðsfél. Þróttur og Brynja héldu 4. og 5. þ. m. böll fyrir börn félags- manna sinna. Er börnunum skipt niður í þrjá aldursflokka. Þetta er gömul venja og afar vinsæl hjá börnunum. ^ Gatnahreinsunin enn. — Hvernig stendur á að jarðýta bæjarins er ekki notuð til að ryðja snjó af götum bæjarins? Bæjarbúar eiga heimtingu á, að bæjarstjórn láti hreinsa göturn- ar svo þær séu sæmilega greið- flokkana á afturhaldið með húð og h'ári; má raunar ekki á milh sjá hvorum þeirra er stjórnað af verri afturhaldsbandittum. I Ameríku eru 12—14 millj. negra, algerlega réttlausir ;þar hefur nýlega verið tekinn mest aliur réttur af verkalýðssam- tökunum. Þar er á ferðinni skoð anakúgunarherferð, sem hvergi á sinn líka síðan nazista-Þýzka- land var að velli lagt. En á- gengni Ameríku-afturhaldsins er ekki aðeins heima fyrir, held- ur undirbýr það nú af kappi nýja heimsstyrjöld, ef því sikyldi ekki með auðlegð sinni, takast að kaupa sál og æru hinna svelt- andi þjóða, en um það er Mars- hall-áætlunin. Gegn afturhaldinu og mann- ifyrirlitningu auðhyggjunnar, standa fyrst og fremst Sovét- ríkin og hin ungu alþýðuríki í Austur-Evrópu. Þar er verið að skapa þjóðfélag, þar sem fram- leiðsla og verzilun er rekin eftir áætlun með heildarhag fyrir augum, þar sem fjármunir verða ekki notaðir sem vopn í hendi eins einstaklings til að græða á striti annars. Siík sið- fræði á ekki upp á pallborðið hjá afturhaldinu. Þessi ríki, sem eru forverðir í baráttunni fyrir framvindu mannkynsins, eru svívirt og of- sótt af afturhaldinu. Öll mistök og það, sem áflaga fer þar, er margfaldað og logið til viðbótar það sem þurfa þykir. Ameríka veifar dollurunum framan í hina sveltandi Evrópu, og í hverju landi eru til Kvislingar og afturhaldssinnar, auk þess blauðir og huglausir menn, sem óttast allt nýtt og aldrei vilja fara nema troðnar slóðir. Allir færar. Það er hreinn og beinn molbúaháttur að hafa þetta eins og nú er og bæjarstjórn hefur engar frambærilegar afsakanir fyrir þessum slóðaskap. Reiður bæjarbúi. Hér 'i blaðinu hefur þráfald- lega verið á þessa vannrækslu bent og vísar blaðið með ánægju þessari fyrirspurn til hlutað- eiganda, sem er bæjarstjórinn. ^ Eplastofnaukinn. — Vill bæjarpósturinn koma eftirfar- andi línum á framfæri fyrir mig: Fyrir jólin auglýstu nokkrar verzlanir, að þeir sem legðu inn hjá sér eplastofnauka, fengju þar að auki ýmsar aðrar sjald- séðar vörur, svo sem súikkulaði og niðursoðna ávexti. Eg held, að ég geti fullyrt, að í útvarpinu var lesin tilkynning um að verzi- unum væri bannað að lofa mönn um nokkrum aukahlunnindum fyrir eplastofnau'kana. Þrátt fyrir þetta leyfir kaupfélags- stjórinn, Hjörtur Hjartar, sér að úthluta niðursoðnum ávöxt- um o. fl. til þeirra, sem lögðu inn eplastofnaukann hjá honum. Eg hef svo að segja alla mína verzlun við kaupfélagið, en lagði eplastofnauka minn inn til kaup manns og var það tilviljun ein þessir hópar eru bandamenn Ameríkustefnunnar. Með þeirra hjálp hefur Ameríku tekizt að steypa af stóli nokkrum frjáls- lyndiun ríkisstjómum í Evrópu og setja aðrar þægari á lagg- irnar. Ósvífnust og opinberust er íhilutun Ameríku í málefni Grikklands, þar sem nazistisk ógnarstjórn situr í skjóli auðs og vopna frá Bandaríkjunum, en í öllum löndum Evrópu tegja sig amerískar afturhaldsklær og hér á landi hefur ágengnin gengið svo langt, að íslenzk landsréttindi halfa verið seld í hendur Ameríku. Flest blöð á íslandi, eða öil blöð nema blöð sósíalista, kyrja hinn ameríska afturhaldssöng og allir pólitísku flokkarnir, nema sósíalistar, keppast við að apa eftir amer- íska afturhaldinu, vinnubrögð þess og óheillastefnu. En hvort sem afturhaldi Ameríku tekst að draga fleiri eða færir ríksstjórnir í Evrópu niður í þann fúlapytt afturhalds og einstaklingshyggju, sem það nú keppir að, þ'á heldur fram- vindan áfram, félagshyggja og frjálslyndi halda áfram að vaxa. Hinir framsýnu og vinnandi menn knýja fram skipulagöa framleiðslu og viðskipti, þar sem tækni og auðlindir notast til hamingjuríkara lífs fjöldans. Ameríkustefnan, hinn tak- markalausi réttur hins ríka og réttleysi hins fátæka, er dauða- dæmd stefna, ekki einu sinni ný heimsstyrjöldfærbjargað henni. Þróunin getur ekki stöðvast. — Ameríska afturhalds og ágengn- isstefnan er miklu ráðandi í dag. Framvindan heldur áfram. — Sósíalisminn er stefna framtíð- arinnar. sem réði. Mér er neitað um niðursoðnu ávextina, vegna þess að ég lagði ekki eplastofnauk- ann inn til kaupfél., en sam- tímis fá ýmsir, sem lítið eða ekkert verzla við kaupfélagið, niðursoðnu ávextina og hvað það nú var fleira, sem úthlutað var. Eg vil nú spyrja: Er það ekki rétt hjá mér að tilkynning þess efnis er ég gat um, haíi komið í útvarpinu frá yfirvöld- unum? Og ná ekki slik fyrirmæli eins til kaupfélaga og til kaup- manna. Kaupf’élagskona. Eftir því sem blaðið veit bezt, hefur öllum verzlunum verið stranglega bannað að ná undir sig eplastofnaukum, með því að löfa öðrum eftirsóttum vörum. TÍf Verkamannafélagið Þróttur hefur sótt um til skömmtunar- stjóra ríkisins, að verkamenn, sem vinna við síldarverksmiðj- ur ríkisins hér, og menn sem vinna við losun á síld úr síldarskipum, aukaskammt af kaffi og sykri. — Þetta er hin mesta réttlætiskrafa, þar sem þessir menn vinna á vöktum — jafnt nótt sem dag — og þurfa því að hafa með sér, tiil dæmis á nóttunni, kaffi, en kaffi og sykurskammturinn er það knappur, að hann nægir engan- veginn fyrir fólk, sem vinnur að- eins dagvinnu, hvað þá heldur fyrir þá menn, sem vinna 12— 18 klst. Heífur þetta leyfi nú verið veitt eins og auglýst er á öðrum stað í blaðinu. ^ Slysavarnadeildin Vörn hélt hátíðlegt 15 ára afmælis sitt þann 6. þ.m. með myndarlegu hófi i Sjómannaheimilinu. Var þetta fjölmenn og ánægjuleg skemmtun. + Ömurlegt ástand. — Eins og öllum er ljóst, er hér mikil vinna við síldarflutninga frá suður- landi. Vinna tugir manna við losun á hverju skipi, og er það vinna bæði erfið og óþrifaleg, en að þeim mönnum, sem vinna þarna, er skammarlega búið af hendi bæjarfélagsins, og ver en nokkurstaðar annarstaðar, þar se mtíðar skipaferðir eru. Á hafnarbryggjunni er lítil kompa sem á að vera til þess að hafnar verkamenn geti dru'kkuð þar kaffi sitt, en þar kemst ekki inn nema nokkur hluti af þeim mönnum, sem vinna í skipunurn sem lesta við bryggjuna, og þannig er hirðingin að fullyrða má að ef ljós væri þar inni — en þar er ljóslaust — þá mundi viðbjóður manna verða það mik- ill að engum mundi detta í hug að fara þar inn til að neyta matar. Er búið að samþykkja ffyrir all-löngu að gjöra þama boðlega kaffistofu, en það lítur ekki út fyrir að bæjarstjóranum sem á að láta framkv. slíkt verk, finnist ekki þörf á endurbótum, a. m. k. er verkið ekki hafið enn. Þá var snemma í desember s. 1. samþykkt tillaga frá Sósíalist- um í hafnarnefnd að byggja verkamannaskýli út við Öldu- brjót, en á því verki er ekki byrjað enn, þó á fundi hafnar- nefndar sem haldin var nú fyrir stuttu væri af sömu fulltrúum á'kveðið óskað eftir því, að byrj- að yrði sem allra fyrst á bygg- ingunni og verkinu hraðað sem allra mest. Er aðbúnaður þessara manna fyrir neðan allt velsæmi, að koma upp úr lestum skipanna sveittir og verða að drekka kaff ið undir beru lofti, hvernig sem veður er og getur hver heilvita maður rent grun í hvað notalegt það er, og beinllínis hættulegt heilsu þeirra. Á þessu sviði er tekið minna tillit til hafnarverka mannanna hér en tekið er til skepnunnair, því íengu tilfelli sézt hér að ökumaður láti drátt- FRÁ Æ. F. S. Æskulýðsfylkingin hélt ágæt- an skemmtifund s.l. sunnudags- kvöld. Meðan setið var að lcafffi- drykkju flutti Júl. Júlíusson stutt ávarp, Kristín Helgadóttir las smellna smásögu og lesin var grein úr Náttfara, innanfé- lagsblaði Æ.F.S. Á milli atriða var sungið kröftuglega og leikið undir á gítar. Á eftir var svo dansað og skemmtu allir sér hið bezta. Spila- og taflfundir. Eins og félagar minnast var í vetur ákveðið að koma á tafl og spilafundum fyrir félaga Æ.F.S. og gesti þeirra. ^ Nú hafa verið haildnir tveir slíkir fundir, mánudagskvöldið 5. og 12. jan. og gefist svo vel, að ákveðið er nú að halda áfrarn slíku fundastarfi. Næsti fundu er n.k. mánu- dagskvöld 19. jan. kl. 9 stund- víslega. Verður þá spiluð skiptivist og er þess fastlega vænzt að sem allra flestir félagar mæti þá og hafi með sér spil. Munið n.k. mánudagskvöld kl. 9 i Suðurgötu 10. Leshringur Ákveðið er að koma upp les- hríng með félögum ÆFS og Sósíalistafél. Sigluf jarðar, og er ætlunin að lesa fræðirit um sós- íalisma. Þeir Æ.F.S.-félagar, sem i áhuga hafa á slíku ættu að skrifa sig á þátttöktilista sem liggur frammi á skrifstofunni Suðurgötu 10, eða tilkynna form. Æ.F.S. þátttöku sína. Leshringurinn tekur mjög bráðlega til staiffa og er æski- legt að sem flestir verði með. Æ.F.S.-félagar! Öll eitt í þágu sósíalismans. Æ.F.S.-félagi arhest sinn standa úti í matar- eða kaffitímum, meðan hann neytir fæðu sinnar, heldur fær hann að vera imdir þaki. En þó er svo, að verkamönnum er ekki alltaf gleymt; það er munað eftir þeim þegar jafnað er niður útsvörunum, þá er höfuðið lagt í bleyti og fundið út hvað hver þeirra geti nú lagt drjugan skerf í bæjarkassann, án tillits til hvað þeir eigi að fá 'i staðinn. Við þetta ástand er engan veg inn hægt að búa fyrir þá menn, sem þarna vinna. A fram'kvæmd um verður að byrja og það nú strax; en á meðan væri verið að byggja skýlið út við öldubrjót- inn vil ég beina því tl bæjar- stjóra, hvort ekki væri hægt að fá lánað pláss það, sem var nú fyrir nökkrum árum notað til síldarflökunar í lagerhúsi því, sem Pólstjarnan h. f. hefur á leigu frá Hafnarsjóði. Tel ég nokkrar líkur fyrir því, að Jón Þórðarson, sem er framkvæmd- arstj., muni leggja þessu máli lið til lausnar.

x

Mjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mjölnir
https://timarit.is/publication/864

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.