Mjölnir - 28.01.1948, Blaðsíða 1
í
Aðalfundur Þróttar
Vegaa óvenjulega mikillar
atoinnu í bcenum, sérstak-
lega vaktavinnu, getur svn
fariö, að aöalfundi Verka-
mannafélagsins Þróttar
veröi frestaö, en samkv.
lögwn félagsins á aö halda
hann í janúar.
Miðvikudagiim 28. jan. 1948.
4. tölublað 11. árgangur.
Háðuleg útreið ríkisstjórnarinnar
Ríkisstjórnarliöið fœr 512 atkvœöi viö stjórnarkosningu
í Dagsbrún gegn 1176 atkvœðum,* sem listi einingar-
manna og sósíalista hlaut. / félagi vörubílstjóra fékk
ríkisstjórnarliöiö 77 atkvœöi gegn 114 atkvœöum á lista
einingarmanna. Þegar stjórnarliöiö sá fylgisleysi sitt á
bílstjórafundinum, varö þaö viti sínu fjœr af reiöi oy
vonbr. og stofnaöi til slagsmála, svo fresta varö fundi,
Verkamannafélagið Dagsbrún
• 1 Reykjavík hélt aðalfund sinn
síðastl. mánudagskvöld. Stjórn-
arkosning fór fram, að venju,
á skrifstofu félagsins og stóð í
tvo daga. Úrslit kosninganna
var birt á aðalfundinum og voru
þau þannig, að listi einingar-
manna hlaut 1176 atkvæði og
fékk alla kosna, en listi sá, sem
kratarnir báru fram í samvinnu
við atvinnurekendur fékk 512
j atkvæði og engann mann kjör-
inn. Þessi kosning í Dagsbrún
er því athyglisverðari, sem Al-
þýðublaðið og Morgunblaðið
hafa aldrei áður haft eins sam-
stillta baráttu gegn „kommún-
istum“ við kosningar þar.
Skiptu blöðin greinilega með
sér verkum, Alþýðublaðið
byggði áróður sinn á rógi og
lygasögum úr verkalýðshreyf-
| ingunni á Islandi en Morgun-
blaðið var með sína v'iglínu á
Volgubökkum. En öll þessi
óhemjumikla fyrirhölfn ríkis-
Félagsdómur hefur nú stað-
fest vísitölurán Alþingis og
ríkisstjórnarinnar. Dómur Fé-
lagsdóms var sá, að í janúar
1948 skuli á allt grunnkaup
greiða vísitölu með 300 stig-
um í stað 328 eins og átti að
greiða samkvæmt samningum
verkalýðsfélaganna. Alþýðu-
samband Islands höfðaði mál
á hendur Vinnuveitendafél. Isl.
fyrir hönd Verkamannafélags-
ins Dagsbrúnar. Byggði félag-
ið kröfu sína á ákvæði 5. gr.
samnings vinnuveitendafélags-
t ins við Dagsbrún frá 7. júlí
1947 en samkvæmt þeirri greín
skal hverju sinni greiða verð-
Elliði
mun koma af veiöum á
morgun og fara samdœg-
4 urs til Englands. Afli hef-
ur veriö mjög tregur, enda
stööug ótíö og illviöri. —
Elliði mun aðeins hafa
rúmlega hálffermi.
stjórnarinnar til að fá flugu-
menn sína kosna í stjórn Dags-
brúnar til að semja um kaup-
lækkanir, reynist nú unnin fyrir
gíg. Dagsbrúnarmenn hafa enn
á ný sannað það frammi fyrir
alþjóð að félag þeirra er traust-
asta verkalýðsfélag á öllu Is-
landi, hið öruggasta vígi laun-
þeganna og fyrirmynd annarra
verkalýðsfélaga.
★
Vörubílstjórafélagið Þróttur
í Reykjav'ik hélt aðalfund sinn
síðastliðin sunnudag en í því fé-
Næstu daga heldur Verlca-
mannafélagið Þróttur aðal-
fund sinn. 1 félaginu munu
vera nú rúmir 600 menn, eða
hver cinasti maður í bænum,
sem vinnur algcnga vinnu.
Starfsemi þessa félags cr marg-
lagsuppbót á kaup eftir dýr-
tíðarvísitölu næsta mánaðar á
undan. Alþýðusamband Is-
lands var dæmt til að greiða
kr. 300,00 í málskostnað til
vinnuveitendafélagsins. Eftir
þennan dóm Félagsdóms er
það auðsætt, að verkalýðsfé-
lögin eru algjörlega varnar-
laus gagnvart ránsherferðum
afturhaldsins og Alþingis á
hendur þeim, þar sem með
lagasetningum óhlutvándra
stjórnmálaspekúlanta, er hægt
að ónýta áðurgerða samninga
á milli atvinnuveitenda og
verkalýðsfélaganna. Verkalýðs
félögin munu nú taka þetta
mál upp til umræðu og athug-
unar og gjöra sínar mótráð-
stafanir.
Til gamans er rétt að geta
þess, að þrír af dómendúm Fé-
lagsdóms eni fastlaunaðir
starfsmenn hjá ríkissjóði og
hafa fengið laun sín í desem-
ber greidd með vísitölu 328.
Einn af dómurunum í Félags
dómi, Ragnar Ólafsson, gerði
ágreining um dóminn.
Jagi hafa kratarnir hafa meiri-
hluti undanfarin ár. Að þessu
sinni fóru kosningar í stjórn
þannig, að frambjóðendur rík-
isstjórnarliösins fengu 77 at-
kvæði en frambjóðendur eining-
armanna 114 atkvæði. En fund-
ur þessi varð hinn sögulegasti,
þegar búið var að kjósa 4 menn
og eftir var að kjósa fimmta
Langt er síöan farið var að
tala um að reisa lýsisherzlu-
verksmiðj u á Islahdi. Cr fram-
kvæmdum hefur lítið orðið og
allt fram að því, að
þætt orðin og meirihluti allra
heimila í bænum á mikið undir
því komið, livernig félaginu
tekst að koma fram áhugamál-
um sinum. Síðastliðið ár var
eitt hið Viðburðaríkasta í sögu
félagsins. Hinar hatrömmu ár-
ásir ríkisstjórnarinnar á lífs-
lcjör almennings, með tolla-
hækkununum síðastliðið vor,
vöktu strax feikna gremju hjá
verkal.samtökunum um land
allt. Mörg verkalýðsfélög svör-
uðu þessum svívirðilegu árás-
um með því að krefjast hæklt-
aðs grunnkaups. En svoNstóð á
hér að Þróltur stóð í samn-
ingurn um þetta leyti, liafði
þegar samið við atvinnurek-
endafélagið hér, en samningar
voru ekki gerðir við hinn aðal
samningsaðilann, ríkisverk-
smiðjurnar.
Verkamannafélagið Dags-
brún sagði upp sínum samn-
ingum, sama gerðu mörg af
sjómannafélögum landsins. Þá
sögð öll norðlenzku verkalýðs-
félögin upp samningum sínum
við síldarverksmiðjur. Við þau
löngu og harðvítugu verkföll,
sem i þessum deilum urðu, var
það frábrugðið þvi, sem áður
hafði þekkst, að það var ríkis-
stjórnin, sem tók deilurnar að
sér fyrir hönd atvinnurekenda.
Var þetta svo áberandi, að rík-
isstjórnin beinlínis bannaði at-
vinnurekendum að semja um
nokkrar kauphækkanir. En
margir atvinnurekendur sáu
(Framhald á 3. síðu).
manninn í stjórnina, misstu
kratarnir stjórn á geði sínu,
yfir vantrausti bilstjóranna á
þeim og stofnuðu til slagsmála
svo fundi varð að fresta. Munu
þeir lítio hafa aukið traust á
sér innan félagsins með þessari
framkomu.
Þessar kosningar í Dagsbrún
og bílstjórafélaginu sanna
glögglega liið hrakandi fylgi
kratanna innan verkalýðsfélag-
amia og vaxandi stéttaþroska
hjá verkalýðnum. Efdaust á
þetta þó eftir að sannast betur
við kosningar í fleiri verkalýðs-
félögum, sem ekki hafa haldið
aðalfundi sína ennþá.
nýslíöpunarstj órnin var mynd-
uð, virðast þær ríkisstjórnir,
sem setið hafa ekki hafa hugs-
að um málið í alvöru, hvað þá,
að hafizt væri handa.
Nýsköpunarstjórnin hefur
framkvœmdir.
Lýsisherzla er ein af þeim
fáu atvinnugreinum, sem hægt
er að reka með stóriðjusniði
hér á landi. Með því að herða
lýsið getum við tvöfaldað eða
jafnvel þrefaldað útflutnings-
verðmæti síldarlýsis, og jafn-
vel lagt grundvöll að stóriðn-
aði með því að fullvinna lýsið
og flytja út smjörlíki, sápur og
fleira, sem úr því er framleitt.
Slíkur iðnaður rnyndi veita
gífurlega atvinnu hér á landi
og margfalda útflutningsverð-
mæti lýsisins.
Þegar nýsköpunarstj órnin
var mynduð í október 1941 var
]iað eitt af fjrrstu verkum þá-
verandi atvinnumálaráðherra
Áka Jakobssonar að hefja und-
irbúning að byggingu lýsis-
herzluverksmiðju. Ólafur B.
Bjarnason efnafræðingur var
sendur ntan til að kynna sér
rekstur herzluverksmiðj a og
tilað afla tilboða i vélar og efni.
Eftir að þeirri ferð var lokið,
var skipuð byggingarnefnd
verksmiðjunnar, og aflað með
lögum lántökuheimildar hjá
Alþingi til greiðslu á stofn-
kostnaði. Byggingarnefndin
hófst þegar handa. Byrjað var
á því að rannsaka hvar hent-
ugast væri að bvggja verk-
smiðjuna. Eftir ýtarlega athug-
un lagði nefndin það til við
þáverandi atvinnumálaráð-
herra, að liún yrði byggð á
Siglufirði og féllst hann á það
og er ríkisvaldið þar með búið
að binda sig um staðsetningu
verksmiðj unnar.
Fraimhald á 2. síðu).
FLOKKURINN
Mjölnissöfnunin
Eins og tilkynnt viar í síðasta
blaði, var álíveðið að Mjölnis-
söfnunin skyldi standa til 15.
næsta inánaðar og er markið
að safna fyrsr þann tíma 5000
krónum. Aðeins ein vika af
söfnunartírnanum er liðin, en
þegar er safnað meira en lielm-
ingi þess, sem markið var að
safna. Ýmsir velunnarar biaðs-
ins hafa látið í Ijósi óánægju
sína yfir hve maikið var sett
lágt. Útgáfustjórnin telur þessa
gag’urýni réttmæta og heitir á
alla stuönkLgsmenn að leggja
sig frarn um að gera söfnunia
sem glæsilegasta.
Kæru velunnarar Mjölnis,
sýnið í verki skilning ykkiar á
starfi blaðsins og andúð ykliar
á lierferð ríldsstjórnarinnar
gegn alþýðu landsins. Látum
okliur ekki nægja að ná settu
marki í söfnuninni lieldur för-
um fram úr áætlun eins og góð-
um verkíalýðssinnum sæmir.
Útgáfustjórn Mjölnis.
Sósíalistafélag
Siglufjaröar
liélt skemmtifund í Suðurgötu
10 s.l. laugardagskvöld. Fimdinn
sátu 70 manns, ræður liéldu
Áki Jakobsson þingmaður Sigl-
firðinga, Benedikt Sigurðsson,
Pétur Laxdal og O. Jörgensen.
Á fundinum gekk inn einn nýr
félagsmaður inn en 5 inntöku-
beiðnir liggja fyrir næsta fundi.
Orðsending til ÆFS-félaga
Athygli félaga í Æ.F.S. er
hér með vakin á þvl, að mjög
bráðlega verður haldinn félags-
fundur. Á þeim fundi verður
m,a. rætt um sundlaugarmálið,
félagsmál og tillögur um minn-
isvarða lýðveldisins.
Er fastlega til þess mælst, að
félagar f jölmenni á þennan f und
sem mim verða vel og rækilega
auglýstur.
Félagar! Fjölmennið á fund-
inn og takið með yklkur nýja
félaga. Stjórnin.
TAFL- OG SPILAFUNDIE
Æ.F.S. eru á hverju mánu-
dagskvöldi kl. 9. Eitthvert
næsta spilakvöld verða höfð
skemmtiatriði, upplestur o.fl.
Félagar! Munið mánudags-
kvöldin í Suðurgötu 10.
Framlrv.nefndin.
75 ára afmæli
átti í gær Thedór Pálssoú
skipstjóri.
Thedór var einn með harð-
duglegustu mönnum og einn
fengsælasti skipstjóri á öllu
Norðurlandi.
Mjölnir ós'kar afmælisbarn-
inu til hamingju.
ðskiljanlegur úrskurður Félagsdóms
Verkamannnfél. Próltur
Ætlar ríKisstjérniíi að svíkja Siglfirðinga
um lýsisherzfuverksmiðjiHia ?